Dagur - 01.03.1985, Síða 15

Dagur - 01.03.1985, Síða 15
1. mars 1985 - DAGUR - 15 Aðalfundur Flugbj örgunarsveitarinnar Akureyri verður haldinn laugardaginn 9. mars kl 14-00 í húsi félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. StÓKýmngín Safnahúsinu á Húsavík verður opnuð föstudaginn 1. mars 1985 kl. 20. Allir velkomnir. Leifur Vilhelm Baldursson og Úlrik Ólason leika ljúfa jazztónlist. Hótel Húsavík og Mjólkurstöð KÞ annast veitingar. Opnunartímar sýningarinnar: 1. mars kl. 20-23. 2.-4. mars kl. 15-22. Þessir sýna: Aðalsteinn Vestmann Alice Sigurðsson Arnar Björnsson Auður Helgadóttir Baltasar Benedikt Jónsson Benedikt Gunnarsson Bertil Thorvaldsen Bolli Gústavsson Daði Halldórsson Einar Hákonarson Einar Ólason Elías B. Halldórsson Gígja Þórarinsdóttir Guðlaugur Arason Guðmundur Ármann Sigurjónsson Guðmundur Þorsteinsson Gunnar Dúi Júlíusson Gunnar Rafn Jónsson Gunnar Straumland Gústav Geir Bollason Gústav A. Guðmundsson Hallfríður Jónasdóttir Hallsteinn Sigurðsson Helgi Jósefsson Helgi Vilberg Hólmfríður Bjartmarsd. Hringur Jóhannesson Hrönn Eggertsdóttir Iðunn Ágústsdóttir Ingvar Þorvaldsson Kári Sigurðsson Katrín Jónsdóttir Kristinn G. Jóhannsson Kristín Rúnarsdóttir Kristlaug Pálsdóttir Leifur Breiðfjörð Marinó Björnsson Matthildur Zóphaníasd. Oddný Magnúsdóttir Óli G. Jóhannsson Ólöf Pálsdóttir Pétur Friðrik Rafn Hafnfjörð Ragnar Lár Rannveig Benediktsdóttir Rúnar Þór Björnsson Rúnar Hannesson Samúel Jóhannsson Sigrún Eldjárn Sigurður Aðalsteinsson Sigurður Hallmarsson Sigurður Jakobsson Sigurgeir Jónasson Sigurpáll ísfjörð Snæfríður Njálsdóttir Valgarður Stefánsson Valtýr Pétursson Veturliði Gunnarsson Þorgerður Sigurðardóttir Þórhildur Jónsdóttir Þráinn Karlsson Þröstur Friðfinnsson Örlygur Kristfinnsson Örn Friðriksson Örn Ingi Auk þess styðja fjölmörg fyrirtæki sýninguna. Komið, sjáid, kaupið. Styðjið uppbyggingu sumarbúðanna við Vestmannsvatn. Fyrir hönd sumarbúðanefndar Æ.S.K. Gunnar Rafn Jónsson. Vélstjóri óskast á MB Sæþór EA 101 sem er á netaveið- um. Uppl. í símum 96-63134 og 61643. Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja vanan húsalögnum sem fyrst. Uppl. hjá Óskari Eggertssyni eða hjá verk- stjóra í síma 94-3092. Póllinn hf. ísafirði. Utsala - Utsaia Rýmum til fyrir vorlitunum, Frábært garn á stórgóðu verði. Slepptu ekki tækifærínu, því útsalan stendur aðeins í örfáa daga. Póstsendum. Sími 25752. /ERVER/Lun Hannyrðaverslunin HflnnVRÐRVÖRUR CXnncLUcViiay Mflr^ 5» — kemur út þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga PÓSTUR OG SÍMI - UMDÆMIIII kynnir sýninguna „SÍMABÚNAÐUR í Verkmenntaskólanum á Akureyri, húsi tæknisviðs við Þórunnarstræti, laugardaginn 2. mars og sunnudaginn 3. mars, frá kl. 14.00 til 18.00 báða dagana. Meðal þess, sem sýnt verður, má nefna: Einkasímstöðvar/talfærakerfi - sex gerðir mjög fullkominna einkasímstöðva. Þar af er 5 stærstu gerðunum stjórnað af örtölvum, sem gefur mikinn fjölda nýrra möguleika. Símsvarar - 3 gerðir, með og án fjarstýringar. Henta einstaklega vel fyrirtækjum og athafnamönnum, sem oft þurfa að sinna erindrekstri utan síns vinnustaðar. Símatalfæri - um 20 gerðir símatalfæra í mörgum litum. Ennfremur 2ja lína talfæri og ritarasímar. Aukabúnaður - ýmiss aukabúnaður til hagræðis fyrir símnotendur. Telex - nýtt og mjög fullkomið tölvustýrt telex- og ritvinnslutæki. Nú kynnt í fyrsta sinn á íslandi. Tölvunet - kynning verður á nýja tölvunetinu, sem taka á í notkun í sumar. Modem - margar gerðir modema og tengibúnaða. Telefax- í fyrsta skipti á íslandi verður sýnd ný gerð telefax-tækja til myndsendinga innanlands og utan. Mun hraðvirkari en eldri gerðir. BOasímakerfi - kynnt verður bílasímakerfið. Sérfræðingar okkar verða til upplýsinga og aðstoðar á staðnum. Ennfremur gefst sýningargestum tækifæri á að prófa tækin og kynnast þannig, af eigin raun, kostum þeirra. Einfaldari símatæki verða til sölu á staðnum. Komið og notfærið ykkur þetta einstaka tækifæri, til að kynnast því nyjasta, sem er á markaðinum, á sviði síma og símabúnaðar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.