Dagur - 04.03.1985, Síða 10

Dagur - 04.03.1985, Síða 10
10 - DAGUR - 4. mars 1985 Cortina árg. '70 til sölu. Vinstra frambretti skemmt. Uppl. í síma 26856 eftir kl. 19.00. Til sölu Mazda 818 árg. '74 og Saab 96 árg. '67. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 21289 eftir kl. 8 á kvöldin. Prentum á fermingarservíettur. Meöal annars meö myndum af Ak- ureyrarkirkju, Lögmannshlíðar- kirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivík- urkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvamms- tangakirkju, Ólafsfjaröarkirkju eöa Dalvíkurkirkju. Servíettur fyrirliggj- andi. Sendum í póstkröfu. Valprent, sími 22844. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum aö okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- ‘hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboö ef óskaö er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Útsala byrjar 1. mars. Alltaf nýjar vörur aö koma. Verslun Kristbjargar, Noröurbyggð 18. Opið frá kl. 1-6 og laugardaga kl. 10-12. Simi 23799. Póstsend- Vill einhver sem á bók um Jeu- Jetsu selja eða lána hana vegna heimildarritgeröar. Uppl. í síma 25655. Bjórgerðarefni, essensar, kísil- síur, alkóhólmælar, bjórblendi, Grenadine, perluger, þrýstikútar o.fl. o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin Skipagötu 4, sími 21889. Herbergi til leigu. 10 fm herbergi til leigu meö húsgögnum. Uppl. í síma 21984 eftir kl. 18.00. Slippstöðin hf. óskar eftir að taka á leigu 3ja eða 4ra herb. íbúð. Uppl. gefur starfsmanna- stjóri í síma 21300. Hjúkrunarfræðingur og læknir óska eftir fbúð til leigu frá 1. júní, helst sem næst F.S.A. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 24892. Til ieigu er tveggja herb. ibúð. Umsóknum skal skila til Félags- málastofnunar Akureyrar Strand- götu 19 b, á umsóknareyðu- blööum sem þar fást, sem fyrst. Félagsmálastofnun Akureyrar. Til sölu er notað furusófasett. Vel með farinn þriggja sæta sófi og tveir stólar. Nánari uppl. fást í síma 24653 milli kl. 19 og 20. Kvennaframboðskonur. Muniö fundin í kvöld kl. 20.00. Umræðuefni: „Hvernig á að jafna launamun karla og kvenna“. Akureyri og nágrenni. Óska eftir bílum til niðurrifs, er aö rífa Fiat 125 P árg. '78. Hef varahluti í flesta bíla árgerðir '68-76. Stuttur afgreiðslutími. Uppl. í síma 26564 Örn. Geymið auglýsinguna. Úrval myndaramma Stjórnin. Annan vélstjóra vantar á Friðrik Sigurðsson ÓF 30 (getur haft 200 tonn) sem fer á netaveiðar. Uppl. gefur skipstjóri í síma Passamyndir. Tilbúnar strax. nonðun mynd LjÓSMYNDASTOfA Slmi 96-22807 Pósthólf 464 96-62344. Glerárgötu 20 602 Akurevri RAFLAGNAVERKSTÆÐI TÓMASAR FJÖLNISGÖTU 4b 600 AKUREYRI ■ SÍMI 96-26211 • Nnr. 7126-4599 Raflagnir í hús, skip og báta, uppsetning loftnets og dyrasímakerfa Viðgerðir og efnissala. RAFVERKTAKI TÓMAS SÆMUNDSSON SÍMI 96-21412 Leikfélag Akureyrar Edith Piaf Frumsyning föstudag 8. mars kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning laugardag 9. mars kl. 20.30. 3. sýning sunnudag 10. mars kl. 20.30. Miðasala opin virka daga í turninum við göngugötu frá kl. 14-18 Miðapantanir í síma 24073 Borgarbíó Mánudag kl. 6.00 og 9.00 FUNNY PEOPLE2 Smáauglýsingaþjónusta Dags Þaö skal tekið fram vegna hinna fjölmörgu sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta blaði eða næstu víku bætast aðeins 50 kr. víð verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýsingar er nú 290 kr., miðað við staðgreiðsiu eða ef greiðslan er send í pósti, en 360 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta er notuð þá kostar auglýsingin nú 340 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. □ Huld 5985347-VI-2 □ RUN 5985367=2 I.O.O.F. I5E166358'/2=9.0. I.O.O.F. Obf. 1 = 166368W = SK. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun verða opinn frá kl. 14—18 frá 1. febrúar alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögreglunnar á Akur- eyri og fengið upplýsingar. Gíróreikningur byggingasjóðs sundlaugar fyrir Sólborg er: 64 700-4 Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu 10 og Judithi íLangholti 14. Minningaspjöld minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar, Krist- neshæli, fást í Kristneshæli, Bókaversluninni Eddu, Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur, Brekkugötu 21, Akureyri. Minningarspjöld NLFA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Steinn Snorrason bóndi á Syðri- Bægisá Öxnadal verður sextugur í dag 4. mars. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Frá Sjálfsbjörg Akureyri og nágrenni Haldið verður félagsmálanámskeið að Bjargi, Bugðusíðu 1, dagana 22.-24. mars (ef næg þátt- taka fæst). Kennt verða félags- og fundarstörf og ræðu- mennska. Stjórnandi Einar Hjörleifsson erind- reki Landssambandsins. Væntanlegir þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að skrá sig á skrifstofu Sjálfsbjargar sími 26888 ekki seinna en 18. mars en þar verða allar nánari upplýs- ingar veittar. Sjálfsbjörg Akureyri. Utfararskreytingar Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar. AKUR Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Eiginmaður minn og faöir, ÓLAFUR JÓNSSON, vélstjóri, Munkaþverárstræti 21, Akureyri, lést á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. mars. Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Ásdís Ólafsdóttir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.