Dagur - 04.03.1985, Síða 11

Dagur - 04.03.1985, Síða 11
4. mars 1985 - DAGUR - 11 Kvennadeild Léttis stofnuð fimmtud. 7. mars n.k. A síðasta aðalfundi Hesta- mannafélagsins Léttis sem haldinn var 24. febr. sl., var samþykkt að stofna Kvenna- deild innan félagsins. Vonast er til að með stofnun þessarar deildar eflist þátttaka kvenna í hestamennsku og störfum fé- lagsins almennt. Gaman væri að sem flestar konur sem eru í, eða tengjast hestamannafélaginu á einhvern hátt, svo sem konur og dætur félagsmanna og mæður unglinga í félaginu, gerðust meðlimir deildarinnar sér og öðrum til gagns og gamans. Stofnfundur deildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 7. mars 1985 að Vanabyggð 8c kl. 20,30. Verður þá kosin stjórn og framtíð deildarinnar rædd. Akureyringar Nærsveitamenn Sýningar í Freyvangi: Sýning manudagskvöld kl. 21.00. Miðapantanir í sima 24936. Leikfélag Öngulsstaðahrepps, Umf. Árroðinn. Harmoiiiku-unnendur Árshátíð félagsins verður haldin / Láni við Hrísaiund laugar- daginn 9. mars og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða á sama stað fimmtudag 7. mars kl. 17-19. Nánari upplýsingar í símum 24305 og 24570. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Fjólugötu 2, Akureyri, þingl. eign Margrétar Harðardóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hrl., Gunnars Sólnes hrl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mars 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Hín árlega útsala okkar hófst í dag mánudag kl. 13.00 í Sunnuhlíð Þú gerír reyfarakaup á útsölunni okkar SporthúycI> ÍUMIVIUHLÍD Sími 23250 Almenmir stjómmálafundur á Akureyri Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason halda almennan stjórnmálafund á Hótel KEA Akureyri miðvikudaginn 6. mars kl. 20.30. Fundinum verður þannig háttað að hver þingmað- ur flytur 10 mínútna langt framsöguerindi, en síð- an gefst fundarmönnum tækifæri til að bera fram fyrirspurnir - skriflega og/eða munnlega. Akureyringar og íbúar í nágrenni bæjarins eru hvattir til að koma á fundinn og taka þátt í því sem fram fer. Framsóknarfélag Akureyrar. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Sunnuhlíð 1, Akureyri, þingl. eign Svein- björns Herbertssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mars 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Grænumýri 15, Akureyri, tallnni eign Steindórs Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, veðdeildar Landsbanka íslands, Sigurmars K. Albertssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl. og Ás- mundar S. Jóhannssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mars 1985 kl. 13.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Eiðsvallagötu 9, n.h., Akureyri, þingl. eign Sigfúsar Hansen, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl. og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mars 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110., 11. og 15. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Flögusíðu 5, Akureyri, þingl. eign Erlings Pálssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 8. mars 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Þórunnarstræti 112, e.h., Akureyri, þingl. eign Kristins Steinssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árna- sonar hdl., innheimtumanns rikissjóðs, Gunnars Sólnes hrl., bæjarsjóðs Akureyrar, Björns J. Arnviðarsonar hdl. og veð- deildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mars 1985 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hafnarstræti 86 a, n.h., Akureyri, talinni eign Guðmundar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl. og bæjarsjóðs Ak- ureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 8. mars 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI LETTIB HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Stofnaó 5 nOv 1928 P O Bo« 348 - 602 Akureyri Nauðungaruppboð annað og síðasta á Smárahlíð 16 f, Akureyri, þingl. eign Orm- arrs Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Ragnars Steinbergs- sonar hrl., Valgeirs Kristinssonar hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudag- inn 8. mars 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.