Dagur - 06.03.1985, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 6. mars 1985
Akureyringar - Eyfirdingar
Verðum með
vinnustaðafundi
á Akureyri og nágrenni 4.-8. mars.
Uppl. í síma 91-21833.
Bandalag jafiiaðarmanna
Reykt folaldakjöt.
Saltað folaldakjöt.
Beinlaust folaldakjöt.
Á tilboði:
Nautakjöt beinlaust og með beini.
Verslið úr okkar vinsæla kjötborði.
Mörg önnur tilboð í gangi í buðinni.
Munið barnakrókinn í kjallara.
Almenmir
stjómmálafimdur
á Akureyri
Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán
Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason
halda almennan stjórnmálafund á Hótel
KEA Akureyri miðvikudaginn 6. mars kl.
20.30.
Fundinum verður þannig háttað að hver þingmað-
ur flytur 10 mínútna langt framsöguerindi, en síð-
an gefst fundarmönnum tækifæri til að bera fram
fyrirspurnir - skriflega og/eða munnlega.
Akureyríngar og íbúar í nágrenni bæjarins
eru hvattir til að koma á fundinn og taka
þátt í því sem fram fer.
Framsóknarfélag Akureyrar.
Árroðinn
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Freyvangi
laugardaginn 9. mars nk. kl. 13.30.
Venjuleg aðalfundarstörf. Árroðinn.
Þetta kemst næst því
að vera útsala
Nýkomin barnastígvél.
Stæröir 24-30. Verö kr. 280-315,-
Dömustígvél.
Stæröir 34-41. Verö kr. 360-455,-
Sportskór ★ Sportskór.
Stærðir 35-39. Verð kr. 720,-
og stærðir 40-44. Verð kr. 585,-
Ódýru gúmmískórnir.
Stærðir 28-36. Verð kr. 50,-
Póstsendum.
Eyfjörð
Hjalteyraigötu 4 ■ sími 22275
Happdrætti
Verkmennta-
skólans
Nemendur 2. bekkjar Verk-
menntaskólans á Akureyri eru
þessa dagana að ganga í hús og
selja happdrættismiða, en fyrir
ágóðann ef einhver verður hyggj-
ast þeir fara í Danmerkurferð í.
vor.
Aðalvinningar í happdrættinu
eru videótæki, myndavélar,
tölvur, reiknivélar og helgarferð
til Reykjavíkur, en heiidarverð-
mæti vinninga er 150 þúsund
krónur. Dregið verður þann 14.
apríl og er upplag miða 7 000.
Vörubílstjórar sem aka meö
óvarinn farm á palli,
s.s. jaröefni, fiskslóg eöa rusl
og dreifa því á akbrautir
- valda stórhættu og óþægindum,
- spilla umhverfi.
Þeir
- ættu þar af leiðandi að leita
sér að annarri atvinnu,
- eða breyta til og hafa ávallt
gafl á pallinum, og yfir-
breiðslu ef þörf krefur.
ACTIGENER
Toyota bilasýning
laugardagmn 9. mars frá kl. 13-18
og sunnudaginn 10. mars frá kl. 10-17.
Sýndar verða eftirtaldar bifreiðar:
Corolla 1300 DLX, Tercel 4x4,
Corolla Coupe 1600 GT, Hi-Lux 4x4,
Corolla 1600, Camry DLX.
BLÁFELLS/F
DRAUPNISGÖTU 7A AKUREYRI — SÍMI 96-21090