Dagur - 06.03.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 6. mars 1985
Til sölu Mazda 626 1600 5 gíra.
Gullfallegur bíll, skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma
21425.
Til sölu Daihatsu Charade Run-
about árg. ’80. Nýsprautaður í
toppstandi. Einnig vökvastýri og
nýlega upptekið drif í Volvo F 85
og öxlar í F 86. Einnig telpureið-
hjól. Uppl. í síma 96-21922.
Fermingar
Fermingar.
Prenta á sevíettur, sálmabækur,
skeytamöppur og veski. Sendi í
póstkröfu.
Er í Litluhlíð 2a, sími 25289.
Sunnudaginn 3. mars tapaðist
Ijósbrúnt peningaveski með
peningum og ýmsum skilríkjum.
Finnandi vinsamlega hringi í Katr-
ínu í síma 22431.
Vil kaupa sturtuvagn fyrir drátt-
arvél. Uppl. gefur Páll Kjartans-
son, Víðikeri Bárðardal.
Sími 43282.
Óska eftir að kaupa diesel drátt-
arvél. Uppl. í síma 96-22975 eftir
kl. 19.
Haglabyssa. Óska eftir að kaupa
haglabyssu helst sjálfvirka, annað
kemur til greina. Uppl. í síma
26719.
> <
Borgarbíó
Miðvikudag kl. 9
og fimmtudag kl. 6:
FUNNY PEOPLE 2.
Fimmtudag kl. 9:
REISN
(CLASS).
Síðasta sýning.
-
Hraðskákmót Norðlendinga
1985 verður á sunnudaginn nk. kl.
14.30 í Félagsborg (sal Sam-
bandsverksmiðjanna).
Skáksamband Norðlendinga og
Skákfélag Akureyrar.
Til sölu Massey Ferguson 135
árg. '72. Kuhn heytætla og PZ
sláttuþyrla. Nánari upplýsingar í
sima 43919.
Til sölu vel með farinn blár barna-
vagn. Uppl. í síma 96-41903.
Vegna brottflutninga er innbú til
sölu t.d. úr Ijósri furu: Hjónarúm,
barnakojur, raðhillur og símaborð.
Einnig húsbóndastóll, innskots-
borð, ný Candy þvottavél, lítill ís-
skápur og garðáhöld s.s. hjólbörur
og fleira, girðingarstaurar 2"x4“.
Til sýnis og sölu í Holtagötu 9 eftir
kl. 19.00, sími 22259.
Til sölu Polaris Cobra 440 árg.
'79. Innfl. '82. Lítið notaður og vel
með farinn. Góð kjör. Til sýnis á
Bílasölunni hf. Uppl. í símum
26301 og 25680.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 26540
milli 7 og 9 á kvöldin.
Til sölu u.þ.b. 90 fm hús til
flutnings. Má gera upp sem íbúð-
arhús, sumarbústað eða hvað
sem er. Uppl. í síma 25950 eftir kl.
5 á daginn.
Appelco 800 tölvuloran til sölu.
Uppl. í síma 33200 Grenivík.
Polaris Galaxy vélsleði til sölu.
Góður sleði á hagstæðu verði.
Uppl. í síma 22523.
Til sölu skúr 44 fm fulleinangr-
aður með 3ja tommu plasti. Skúr-
inn er i mjög góðu ástandi. Uppl.
hjá Trésmiðjunni Þór, sími 23082.
Til sölu dráttarvél Zetor 9645
árg. '79. Ekin 1800 vinnustundir,
er í góðu ásigkomulagi. Verð kr.
200.000. Uppl. í Félagsbúinu
Hrafnagili sími 31146.
Kaffihlaðborð í Lóni v/Hrísalund
þann 10. mars '85 frá kl. 3-5 e.h.
Skemmtiatriði.
Geysiskonur.
Hárgreiðslufólk athugið. Góð
Wella stofuhárþurrka til sölu.
Uppl. í síma 24438 eftir kl. 16.00.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum.
Teppaland Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Til leigu 4ra herb. íbúð við Kjalar-
síðu næstu 4 mánuði. ísskápur,
eldavél, einhver húsgögn, glugga-
tjöld o.fl. fylgja. Uppl. á skrifstofu-
tíma.
Fell hf. sími 25455._____________
Óskað er eftir íbúð til leigu frá 1.
júní til 1. nóv. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 25992 á kvöldin.
Einbýlishús til leigu á Eyrinni
frá 1. ágúst. Uppl. eftir kl. 18.00 í
síma 22025.
Óska eftir að taka á leigu 2-3ja
herb. íbúð frá 1. maí til 15. sept.
’85. Leiga til 15. ágúst kemur til
greina. Uppl. í síma 24970 milli kl.
16 og 18. Guðbjörn.
Til sölu 3ja herb. íbúð v/Víðilund
ca. 93 fm. Þvottahús og lítil
geymsla á hæðinni. Uppl. í síma
96-41567.
F.S.A. óskar að taka á leigu 2ja,
3ja eða 4ra herb. íbúð fyrir starfs-
fólk sjúkrahússins. Hjúkrunarfor-
stjóri tekur á móti tilboðum og veit-
ir upplýsingar sími 22100.
Til leigu herbergi í nokkra mán-
uði með aðgangi að eldhúsi og
baði. Reglusemi áskilin. Nánari
upplýsingar i Skarðshlíð 40 e
næstu daga.
I.O.O.F. 2 = 166388'/« = 9. III.
St.: Sr.: 5985377 VIII-5
I.O.G.T. St. ísafold
Fjallkona nr. 1.
Fundur fimmtudag 7.
mars kl. 20.30 að fé-
lagsheimili templara Varðborg.
Kosnir fulltrúar á þingstúku- og
umdæmisstúkuþing.
Eftir fund kaffi.
Æ.T.
Sjálfsbjargarféiagar á
Zi-II Akureyri og nágrenni.
Munið aðalfundinn að
Bjargi fimmtudaginn 7.
Félagar Tónlistarfélags Akureyr-
ar athugið.
Fyrirhugaðir tónleikar 9. mars
falla niður vegna veikinda.
Væntanlega verða í staðinn tón-
leikar með Guðnýju Guðmunds-
dóttir fiðluleikara en dagsetning
þeirra verður auglýst síðar.
Frá Náttúrulækningafélagi Ak-
ureyrar.
Flóamarkaðurinn verður opinn
á mánudögum og föstudögum
milli kl. 2-6 að Hafnarstræti 103.
Tökum þakksamlega á móti not-
uðum og nýjum vörum á sama
stað.
Stjórnin.
mars kl. 20.30.
Stjórnin
rÖRÖDflGSlNS1
fí/MI
Dalvíkurprestakall.
Barnasamkoma verður á sunnu-
dag kl. II. Sóknarprestur.
Möðruvallaklaustursprestakall:
Messa í Bægisárkirkju sunnudag-
inn 10. mars kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall:
Föstumessa verður í kvöld mið-
vikudag 6. mars kl. 8.30. Sungið
verður úr Passíusálmunum sem
hérsegir: 10, 1-4, 11, 14-17, 12,
18-23, 25, 14.
B.S.
Messað verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmar: 2-371-118-332-524.
B.S.
Messað verður að Seli 1 nk.
sunnudag kl. 2 e.h.
Þ.H.
Messað verður á Dvalarheimilinu
Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h.
Þ.H.
Fundur með foreldrum og for-
ráðamönnum fermingarbarna
verður í kapellu Akureyrar-
kirkju nk. föstudagskvöld kl,
8.30.
Sóknarprestar.
18 ára stúlku vantar atvinnu.
Hef stundað nám á uppeldissviði.
Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 22362.
NT óskar eftir blaðbera í Þing-
vallastræti-Byggðaveg-Vana-
byggð-Norðurbyggð-Grænumýri-
Rauðumýri. Uppl. í síma 22594.
Annan vélstjóra vantar á Friðrik
Sigurðsson ÓF 30 (getur haft 200
tonn) sem fer á netaveiðar.
Uppl. gefur skipstjóri í síma
96-62344.
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
‘hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
Höldur sf.
Bílasalinn
við Hvannavelli.
Mazda 323 st. 1980.
Ekinn 59.000. Verð 190.000.
Peugeot 305 1980.
Ekinn 56.000. Verð 210.000.
Honda Accord 1981.
Ekinn 61.000. Verð 280.000.
Peugeot 505 1982.
Ekinn 65.000. Verð 420.000.
Voivo 244 GL 1979.
Ekinn 99.000. Verð 280.000.
Mazda 929 st. 1978.
Ekinn 86.000. Verð 160.000.
Toyota Cressida GL 1980.
Ekinn 78.000. Verð 280.000.
Opið frá kl. 9-19 daglega.
Laugardaga kl. 10-17.
Vanur sjómaður óskar eftir trillu
til leigu í sumar. Æskilegt að raf-
magnsrúllur fylgi. Uppl. í síma 96-
62339.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir:
Til sölu: fsskápar margar gerðir,
eldhúsborð, stólar og kollar,
hansahillur, uppistöður og skápar,
skrifborð margar stærðir og gerðir,
sófaborð, svefnsófar eins og
tveggja manna, sófasett, hjónar-
úm, antik saumavélar og margt
fleira.
Blómafræflar - Blómafræflar.
Honey Bee Pollen S og megrunar-
fæðan Presidents S Lunch Bee
Pollen S (forsetafæða) í kexformi
kemur í staðinn fyrir máltíð.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, sími 23912.
............... «
Ráðhústorg:
Ca. 115 fm húsnæðl á 3. hæö.
Laust fljötlega. Hentar fyrir skrif-
stofur, tannlækna o.fl.
-
Langamýri:
Einbýlishús 5-6 herb. ásamt bílskúr
samtals ca. 200 fm. Skiptl á minni
elgn koma til greina.
Þingvallastræti:
Húseign á tveimur hæðum ásamt
kjallara. Hvor hæð ca. 160 fm. Selst
i einu eða tvennu lagi.
..........................
Strandgata:
Vldeóleiga I fullum rekstri i eigln
húsnæði. Afhendist strax.
> ... ........ •
Furulundur:
3ja herb. raðhúsíbúð I góðu standi
ca. 86 fm. Bílskúr.
Þórunnarstræti:
5 herb. neðri sérhæð i tvíbýiishúsi
ásamt mlklu plássi i kjallara.
Bílskúr. Mjög góð elgn. Sklptl á
3—4ra herb. raðhúslbúð koma til
greina.
Strandgata:
Kjöt- og fiskverslun I fullum rekstri í
elgin húsnæði.
i
Ðjarmastígur:
3ja herb. ibúð ca. 80-90 fm. Hag-
stætt verð.
Hrísalundur:
2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsl ca. 55
fm. Skipti á 3ja herb. raðhúsfbúð
koma tll grelna.
Steinahlíð:
5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæð-
um með bllskúr samtals ca. 170 fm.
Laus strax.
Okkur vantar 3ja og 4ra
herb. íbúðir á skrá. Einnig
3ja og 4ra herb. raðhús-
íbúðir. Einnig raðhús-
ibúðir á tveimur hæðum,
Hafið samband.
IAS1ÐGNA& (J
SKIPASAIAlgfc
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Oiafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Sfmi utan skrifstofutima 24485.