Dagur - 08.03.1985, Page 5
8. mars 1985-DAGUR-5
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Miðvikudaginn 13. mars nk.
verða bæjarfulltrúarnir Úlf-
hildur Rögnvaldsdóttir og
Freyr Ófeigsson til viðtals í
fundarstofu bæjarráðs,
Geislagötu 9, 2. hæð kl.
20-22.
Bæjarstjóri.
I Frumsýning föstudag
Z 8. mars kl. 20.30.
Z llppselt
Z 2. sýning laugardag
Z 9. mars kl. 20.30.
Z 3. sýning sunnudag
Z 10. mars kl. 20.30.
Z Miðasala í turninum við göngu-
Jgötu alla virka daga kl. 14-18, i
; leikhúsinu föstudag frá kl. 18.30,
jlaugardag frá kl. 14, sunnudag
H frá kl. 14 og fram að sýningu.
■ Sími í miðasölu: 24073.
■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Akureyringar
Nærsveitamenn
Sýningar
í Freyvangi:
Sýning föstudagskvöld kl. 21.00.
Sýning laugardagskvöld kl. 21.00.
Sýning sunnudag kl. 15.00.
Síiustu sýningar.
Miðapantanir í síma 24936.
Leikfélag Öngulsstaðahrepps,
Umf. Árroðinn.
Höfum fengið í einkasölu
húseignina Austurbyggð 13, Ak.
Húsið er tvær hæðir og kjallari þar sem nú er innrétt-
uð 2ja herb. íbúð.
Fasteignasalan
Brekkugötu 4 Sími 21744
Sölustjóri Sævar Jónatansson, sími 24300.
Sölumaður er á skrifstofunni alla virka daga
frá kl. 13.00-18.00.
Firmakeppni
í innanhúss-
knattspyrnu.
Knattspyrnuráð Akureyrar gengst fyrir firma-.
keppni í innanhússknattspyrnu 16. og 17. mars.
Óheimilt er að fyrirtæki sameinist um lið í keppn-
ina.
Þátttökutilkynning, ásamt nafnalista þeirra er þátt
taka, verður að berast staðfestur af yfirmanni. Á
það skal bent að miðað er við launaskrá fyrirtækis
1. febrúar sl.
Þátttökulistum, ásamt 3.000 kr. þátttökugjaldi
skal skilað til Sveins Björnssonar Plastiðjunni
Bjargi, fyrir kl. 18.00 miðvikudaginn 13. mars
1985.
K.R.A.
Nýr möguleiki
fyrir auglýsendur!
Með útgáfu blaðs á fimmtudögum hafa
opnast fleiri möguleikar fyrir þá sem auglýsa í
Degi.
Aðeins 20% gjald verður reiknað fyrir allar
auglýsingar er þar birtast, jafnt stórar sem
smáar, enda hafí þær áður verið birtar í Degi
og þurfi ekki að taka breytingum.
dagsbrot birtir dagskrá útvarps og sjón-
varps og er dreift á hvert heimili á Akureyri og
til áskrifenda Dags utan Akureyrar.
Auglýsingadeild Dags veitir nánari upplýsing-
ar.
Sími 24222.
dðgsbrot kemur út í 8.000 eintökum.
FREESTYLE- keppninni
frestað til laugardagskvöldsins
9. mars. Skráning þátttakenda
til kl. 16.00 á laugardag.
föstudagskvöld 8. mars frá kl. 10-01.
Aðgangseyrir kr. 150
staður unga fólksins
Láttu drauminn rætast
Kjóll við hvert
tækifæri
*
Tek upp í dag
kjóla beint frá
í Danmörku.
Ódýrir - Góðir.
Stærðir 42—52.
*
Aðlaðandi
er konan ánægð.
“lUliuseTlliin -$teínunnat
Hafnarstræti 98 - Akureyri - Sími (96) 22214 -
Aðalfundur
Félags aldraðra
verður 23. mars í Húsi aldraðra og hefst kl. 2 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. íbúðabyggingar.
3. Ferðalög.
4. önnur mál.
5. Skemmtiatriði. Stjórnin.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Mímisvegi 16, Dalvík, þingl. eign Sigmars
Sævaldssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Ólafssonar hdl.
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. mars 1985 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn á Dalvík.
Frá Sjúkrasamlagi
Akureyrar
Við stofnun heilsugæslustöðvar á Akureyri í árs-
byrjun 1985, gekk í gildi nýtt fyrirkomulag um
heimilislækningar hér. f samræmi við það hafa
sjúkrahúslæknarnir Baldur Jónsson, Magnús
Stefánsson og Sigurður Ólason, sem sinntu
heimilislækningum um árabil ásamt sjúkrahús-
störfum, hætt heimilislækningum.
Eftirtaldar ráðstafanir hafa verið gerðar:
Andrea Andrésdóttir, læknir, mun þjóna þeim
sjúklingum sem höfðu Baldur Jónsson fyrir heim-
ilislækni.
Gunnar Friðriksson, læknir, mun þjóna þeim
sjúklingum, sem höfðu Sigurð Ólason fyrir heim-
ilislækni.
Gunnar Jónsson, læknir, mun þjóna þeim sjúkl-
ingum, sem höfðu Magnús Stefánsson fyrir
heimilislækni.
Þessir læknar hafa læknastofur sínar á 5. hæð í
Amarohúsinu, Hafnarstræti 99, eins og Sigurður,
Baldur og Magnús höfðu.
Læknamiðstöðin (Heilsugæslustöðin) er opin
alla virka daga kl. 8.00-17.00, sími 22311.
Sími til þess að panta viðtöl
við lækni er 25511.
Sjúkrasamlag Akureyrar.