Dagur - 08.03.1985, Blaðsíða 15

Dagur - 08.03.1985, Blaðsíða 15
8. mars 1985 - DAGUR - 15 Halldór Halldórsson ráðinn yfirlæknir við Kristnesspítala? - Stjómamefnd ríkisspítala mælir með því að hann verði ráðinn Stjórnarnefnd ríkisspítalanna hefur samþykkt að mæta með því við heilbrigðisráðherra, að Halldór Halldórsson, lyflækn- ir, verði ráðinn yfirlæknir spít- alans. Aðrir umsækjendur voru Magnús Ólafsson, lungnalæknir, sem verið hefur við nám í Svíþjóð, og Gott- skálk Björnsson, lungnalæknir á Vífilsstöðum. Stjórn ríkisspítalanna gefur sér þær forsendur, að efri hæð spítal- ans verði áfram notuð fyrir lang- legusjúklinga, en neðri hæðin verði endurhæfingardeild fyrir inniliggjandi sjúklinga. Kemur þetta til með að skapa spítalan- um mun ákveðnara hlutverk en hann hefur haft á undanförnum árum. Að sögn Bjarna Arthurssonar, framkvæmdastjóra spítalans, eru nú allar stöður hjúkrunarfræð- inga og sjúkraliða mannaðar. Á síðasta ári var rekstur spítalans endurskipulagður með sparnað í huga og tókst að lækka rekstrar- útgjöld um 15,5%. Sagði Bjarni að það væri mest að þakka út- boðum og breyttu fyrirkomulagi á vöru- og lyfjakaupum. Halldór Halldórsson hefur starfað við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri um langt árabil. Sam- kvæmt heimildum er talið víst að ráðherra veiti honum stöðuna. Tekur hann þá til starfa í Krist- nesi 1. júní. - GS Garðyrkjufélagið gengst fyrir rabb- og lestrarkvöldi mánudaginn 11. mars kl. 20,30 í húsnæði Náttúru- gripasafnsins Hafnarstræti 81. Bókasafn Lystigarösins liggur frammi og heitt verður á könnunni. Tilvalið að hafa með sér frælista Garðyrkjufé- lagsins. Stjórnin. Ijómsveit Ingimars Eydal leikur, Geislagötu 14 6 daga Lundúnarferð umpásk 1 Notið páskana og skjótist til heimsborgarinnar LONDON. Gisting á Hótel Camberland með morgunverði. Hagstætt verð. Leitið upplýs- inga. Feróaskrifstofa Föstudagur 8. mars. MÁNASALÚR, uppselt fyrir matargesti. SÓLAJISALUR, £ Kútmagakvöld Lionsklúbbsins Hugins. Opnað kl. 19. Opið óllím körlum. Veisluspri: Svavar Gests. Hátíðarræða: Halldór Blöndal, alþ.m. Söngur: Jóhann Már Jóhanásson, söngvari. Fjöldinn allur af góðum skemmtiatriðum, þar á meðal mætir margumræddur gesfiir frá Nígeríu í llu sínu besta stássi. Fjoldmn allur frábærum sjávar- Æ réttum. y| Solarsalur o öðrum eftir kl. Laugardagur 9. mars: MÁNASALUR: Opnar ld. 18,15 LEIKHÚSMATSEÐILL -Tilboð: - krvddlegin hörposkel m grófu brauði Sinnepsgljað heiðarlamh m djupsleiklum tomat og ofngratineraðri karlöílu og spergilkali. Heimalagaður ís m jarðarberjum. \ erð kr. 63(1.- ■r Bikarinn opinn frá kl. 18.00. Sólaisalur opnaður kl. 23.45, þá hefst stórdansleikur!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.