Dagur - 29.03.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 29.03.1985, Blaðsíða 11
29. mars 1985 - DAGUR - 11 Smellurammar. Álrammar. Margar stærðir fyrirliggjandi. Lágt verð. Komið og sjáið. A-B búðin Kaupangi, sími 25020. ‘ Óiiv# ■Þ \5t<mpssorU' Fagraskcgi RITSAFN 9 bindi AÐ NORÐAN I-IV Svartar fjaðrir Kvæði Kveðjur Ný kvæði í byggðum Að norðan Ný kvæðabók í dögun Ljóð frá liðnu sumri Síðustu ljóð SÓLON ISLANDUS I-II LEIKRIT HI Munkarnir á Möðruvöllum Gullna hliðið Vopn guðanna Landið gleymda MÆLT, MÁL Kr. 843,20 hvert bindi, öll kr. 7.588,00. Afborgunarkjör hjá forlaginu. íjdgofdl Veghúsastíg 5 sími 16837 Næstu sýningar: Miðvikudag 3. apríl kl. 20.30 Skírdag 4. apríl kl. 20.30. Laugardag 6. apríl kl. 20.30. Annan í páskum, 8. apríl kl. 20.30. Miðasala í turninum mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 14-18 Þar að auki (leikhúsinu miðvikudag frá kl. 18.30, skírdag, laugardag og annan í páskum frá kl. 14.00 og fram að sýningu. Sími 24073. Athugið! Sætaferðir frá Húsavík. býður yður velkomin í heitan mat, hádegi og kvöld. Kaffi og smurt brauð allan daginn. Nýbakaðar vöfflur m/rjóma í síðdegiskaffinu alla daga. Opið frá kl. 8-20 alla páskahelgina. Hótel KEA Almennur dansleikur laugardag 30. mars. Hljómsveit Finns Eydal ásamt Helenu og Alla leika fyrir dansi frá kl. 22-02. Kristján Guðmundsson leikur létt lög fyrir matargesti. Borðapantanir í síma 22200. Akureyringar - Bæjargestir! Veitingasalur á annarri hæð verður opinn í hádegi og kvöldin alla páskahelgina. Hótel KEA. HOTEL KEA Verið velkomin. AKUREYRI Aðalfundur Leikfélags Akureyrar verður haldinn í leikhúsinu þriðjudaginn 2. apríl kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Leikfélag Akureyrar. .t Bróðir minn, ZOPHONÍAS GESTUR JÓNSSON, lést að heimili mínu, Víðivöllum 6, Akureyri, að morgni 27. mars. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðrún Jónsdóttir. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður, systur, fóstru og frænku okkar, SIGRÚNAR BENEDIKTSDÓTTUR, STRANDGÖTU 43. Ragnar Mar, Benidikt Benidiktsson, Hugrún Stefánsdóttir, Guðfinna Sölvadóttir, Konráð Gunnarsson, Halla Svavarsdóttir, Hallgrímur Gíslason og synir. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Brúnalaug II, öngulsstaðahreppi, þingl. eign Hólmfríðar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka Islands, Ólafs B. Árnasonar hdl., Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. apríl 1985 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Eyjafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 og 11. og 15. tbl. 1985 á íbúðarhúsi í Vökulandi, Öngulsstaðahreppi, þingl. eign Stefáns Árnasonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gúst- afssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 3. apríl 1985 kl. 16.00. Sýslumaðurinn f Eyjafjarðarsýslu. Ml Loksins fást Millet dúnstakkarnir á Akureyri. Millet er tilvalin fermingargjöf handa stúlkum og drengjum. Fiber svefnpokar frá Helsport og Caravan. Bakpokar, 4 gerðir. Silva kompásar og svissneskir hnífar. Gott úrvai af alls konar hestavörum. Brynjólfur Sveinsson hf. sportvöruverslun • Skipagötu 1 • Sími 23580. Hestamenn í Þingeyjarsýslum og Eyjafírði. Umræður og kynningarfundur um hrossaræktarmál og hagsmuni hrossabænda verður að Ýdölum Aðaldal sunnudaginn 31. mars kl. 2 e.h. Einar E. Gíslason Syðra-Skörðugili kynnir. Komum, ræðum og kynnum okkur málin svo sem stofnun afrekssjóðs og fleira. Eyfírðingar, heyrum ykkar sjónarmið. Hrossaræktarfélag Þingeyinga. Innheimta fasteignagjalda I samræmi við ákvæði laga nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks er hér með birt almenn áskorun til þeirra sem ekki hafa greitt fasteignagjöld sín álögð 1985 um að greiða. Ef ekki verður orðið við áskorun þessari mun hverjum þeim sem á ógreidd fasteignagjöld settur 30 daga bréflegur frestur að greiða gjöldin en að þeim tíma liðnum má beiðast nauðungaruppboðs á viðkomandi eign til fullnaðargreiðslu gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og kostnaði en innheimtan væntir þess að eigi þurfi til slíks að koma. Bæjargjaldkerinn Akureyri. Hjúkrunarfræðingar Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar að ráða hjúkrunarfræðinga í nokkrar fastar stöður og til sumarafleysinga. Upplýsingar um laun og annað sem sjúkrahúsið hefir að bjóða veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hjúkrunarfræðingar - Sjúkraliðar Dalbær, heimili aldraðra á Dalvík óskar að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Uppl. veitir forstöðumaður, Gunnar Bergmann, í síma 96-61379 virka daga frá kl. 11-12.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.