Dagur - 17.04.1985, Side 10
10 - DAGUR - 17. apríl 1985
Til sölu Honda MB 50 árg. '81
(kom á götuna ’82), ekinn 8.500
km. Lítur vel út. Skoðaður '85.
Einnig Suzuki AC 50, verð kr.
6.000. Uppl. í síma 96-81261 eftir
kl. 19.15.
Borðstofu- eða eldhúsborð úr
eik til sölu. Borðið er hægt að
stækka. Einnig til sölu stórt sófa-
borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma
24614.
Girðingarstaurar. Til sölu sagaðir
rekaviðarstaurar. Góð vara á góðu
verði.
Haraldur Sigurðsson,
Núpskötlu 2, sími 96-52111 og
96-41111 eftir kl. 17.00.
Til sölu Guffen 2.000 lítra
mykjudreifari, notaður. Uppl. í
Véladeild KEA Óseyri 2, sími
22997 og 21400.
Véladeild KEA.
Vélsleði til sölu. Polaris TX 340
árg. '81 til sölu. Gott verð. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
25173 eftir kl. 18.00.
Lítið notaður þurrkskápur til
sölu. Selst á góðu verði. Á sama
stað óskast keyptur notaður svala-
vagn. Til greina koma skipti á
þessu tvennu. Uppl. í síma 25580
eftir hádegi.
Til sölu ný 15 feta trilla úr plasti
með ófrágengnu húsi. 10 ha.
Sabb-vél með skiptiskrúfu fylgir.
Uppl. ísíma 61351 eftirkl. 19.00.
Silver-Cross barnavagn til sölu.
Aðeins notaður fyrir eitt barn.
Einnig til sölu kafarabúningur
með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma
23973.
Skák
Skákmenn.
15 mín. mót verður fimmtudaginn
18. þ.m. í Barnaskóla Akureyrar
og hefst kl. 20.00.
Skákfélag Akureyrar.
Skákmenn-Skákmenn.
15 min. mót verður að Árskógi
föstudaginn 19. apríl kl. 20.00.
Skákdeild Reynis.
Bátar
Trillubátaeigendur. Óska eftir að
kaupa 2-3ja lesta trillu. Bæði
plast- og trébátar koma til greina.
Afhendingartími í síðasta lagi 20.
júní nk. Ennfremur óskast 6-10
ha. díselvél í trillu, má þarfnast
viðgerðar. Vinsamlegast sendið
tilboð til afgreiðslu Dags fyrir 3.
maí nk.
Stangveiði í Litluá í Kelduhverfi
hefst 1. júní nk. Veiðileyfi fást
hjá Margréti Þórarinsdóttur í
Laufási frá og með 20. apríl, sími
96-41111.
Hjálp! Er nokkur sem vill taka mig
í aukatíma i stærðfræði. Ég er í
fyrsta bekk í MA. Uppl. i síma
24547 eftir kl. 17.00.
Óskum eftir að taka skúr á
leigu. Uppl. í síma 24558 eða
26652 eftir kl. 6 á kvöldin.
íbúð óskast. Óska eftir að taka á
leigu 2ja herb. íbúð. Helst á
Brekkunni. Skilvísum greiðslum
og góðri umgengni heitið. Uppl. i
síma 25810 eftir kl. 18.00.
íbúð óskast. 3-4ra herb. íbúð
óskast til leigu. Uppl. í síma 22827
eftir kl. 7 á kvöldin.
Tvær stúlkur með eitt barn óska
eftir 3-4ra herb. íbúð, frá og með
1. ágúst. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Fyrirframloforð um góða
umgengni. Uppl. í síma 91-39569
eftir kl. 20.00.
Húsnæði óskast. 5 manna fjöl-
skylda óskar eftir íbúð á leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 96-31169.
Vil taka á leigu íbúð eða lítið
einbýlishús. Helst sunnan
Glerár. Uppl. í síma 26683 eftir kl.
19.00.
Hjón með eitt barn óska eftir að
taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í
1-2 ár. Eins árs fyrirframgreiðsla
gegn sanngjarnri leigu, þarf að
vera laus 1. maí eða 1. júní. Til-
boð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 29. apríl merkt: „Leiga í 1-2
ár“.
Lada Sport til sölu ekin 24 þús.
km. Er í mjög góðu lagi. Uppl. í
síma 96-21452.
Til sölu Mitsubishi Lancer 1400
árg. ’81, sjálfskiptur. Ekinn 38 þús.
km. Mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 22363 eftir kl. 19.00.
Volvo F86 árg. ’71.6 hjóla bíll til
sölu. Bíllinn er á grind en til greina
kemur að pallur og sturtur fylgi.
Uppl. í síma 96-21250 og
96-22350.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir.
Til sölu: Kæliskápar margar
stærðir, eldhúsborð, stólar og
kollar, fataskápar, hansahillur,
uppistöður og skápar, útvörp og
ryksugur, skrifborð margar
stærðir, símaborð, svefnsófar eins
og tveggja manna, sófasett og
margt fleira.
Blómafræflar - Blómafræflar.
Honey Bee Pollen S og megrun-
arfæðan Presidents S Lunch Bee
Pollen S (forsetafæða) í kexformi
kemur í staðinn fyrir máltíð.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1a, sfmi 23912.
Vantar stúlku 12-14 ára til að
gæta tveggja barna í sveit (
sumar, eins og þriggja ára. Sími
95-4279. Sigríður Ragnarsdóttir.
Óska eftir stúlku á aldrinum
14-16 ára til að gæta tveggja
barna frá kl. 4 á daginn. Uppl. í
síma 25958.
Dagmömmu vantar fyrir tveggja
ára strák, allan daginn. Frá 1. maí.
Helst á neðri Brekkunni eða Eyr-
inni. Uppl. í síma 23512 eftir kl.
18.00.
13 ára stelpa óskar eftir starfi
við barnagæslu í sveit í sumar.
Getur byrjað upp úr 10. maí. Uppl.
í síma 96-21943.
14 til 15 ára strák vantar í sveit i
sumar. Uppl. í síma 63183.
Bændur athugið.
Er 16 ára og vantar atvinnu í
sumar. Er uppalinn í sveit og van-
ur öllum sveitastörfum. Uppl. í
síma 31279.
Óska eftir að kaupa notaða kart-
öfluniðursetningarvél, tegund
Underhaug, hálfsjálfvirka. Hafið
samband við Gunnar, Sandfells-
haga, simi um Húsavík. (41111)
Frystikista óskast til kaups.
Vantar litla ódýra frystikistu.
Uppl. í síma 25094 eftirkl. 19.00.
Óska eftir að kaupa rörmjalta-
kerfi í 20-30 kúa fjós. Uppl. í
síma 96-43557.
I.O.O.F. 2 = 1664198'/2 = 9.0.
Atk.
Liunsklúkhurinn Huf>-
inn.
Félagar munið kvöld-
fundinn fimmtudaginn
18. apríl kl. 19.30 í Sjallanum.
I.O.G.T. St. ísafold
Fjallkonan nr. 1.
Fundur fimmtudag-
inn 18. þ.m. kl. 20.30
í Friðbjarnarhúsi. Rætt um
komu Akurnesinga. Kosið í full-
trúaráð o.fl. Kaffi eftir fund.
Æ.t.
Ffladelfía Lundargötu 12.
Fimmtudagur 18. apríl kl. 20.30
bænasamkoma. Sunnudagur 21.
apríl kl. 11.00 sunnudagaskóli.
Öll börn velkomin. Sama dag kl.
20.30 (ath. breyttur samkomu-
tími) almenn samkoma. Allireru
hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
KFLJM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 21.
apríl: Samkoma
kl. 20.30. Ræðumaður sr. Helgi
Hróbjartsson. Allir velkomnir.
Frá Ferðafélagi Akureyrar.
Gönguferð upp á Hlíðarfjall
laugardaginn 20. apríl kl. 13.
Þátttaka tilkynnt á skrifstofu fé-
lagsins að Skipagötu 12, sími
22720 föstudag 19.4. kl. 17.30-
19.00 og þar verða veittar upp-
lýsingar um ferðina.
Akureyrarprestakall:
Guðsþjónusta verður í Akureyr-
arkirkju nk. sunnudag 21. apríl
kl. 2 e.h. Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu nk. sunnudag
kl. 5 e.h. B.S.
Glerárprestakall.
Barnasamkoma í Glerárskóla
sunnudaginn 21. apríl kl. 11.00.
Guðsþjónusta í Glerárskóla
sama dag kl. 14.00. Sr. Jón Helgi
Þórarinsson á Dalvík predikar.
Pálmi Matthíasson.
12 kálfar til sölu. Eru frá 2ja—Ira
mán. Einnig hjónarúm og fata-
skápur. Uppl. í síma21967 eftirkl.
19.00.
/— Borgarbíó—>
Miðvikudag kl. 6:
INDIANA JONES OG
MUSTERI REFSINGARINNAR
Síðasta sinn.
Miðvikudag kl. 9:
MEÐ HNÚUM OG HNEFUM
Bönnuð innan 14 ára.
ACTIGENER
Kjalarsíða:
4ra herb. endaíbúð í fjölbýllshúsi
taepl. 100 fm. Vönduð úrvalselgn.
Áshlíð:
4ra herb. neðrl sérhæð ca. 125 fm.
Rúmgóður bílskúr með kjallara.
Ennfremur fylglr eigninnl 3ja
herb. fbúð i kjallara. Mjög góð
elgn.
Bæjarsíða:
5 herb. elnbýllshús ca. 134 fm. Ekki
alveg fullgert. Sökklar að bflskúr.
Hafnarstræti:
Verslunarhúsnæðl ó 1. hæð. Laust
strax.
Strandgata:
Videólelga f elgin húsnæði. Hag-
stæðlr grelðsluskllmálar.
Strandgata:
Kjöt- og fiskverslun f fullum rekstri f
elgin húsnæði.
Eikarlundur:
6-7 herb. einbýllshús 188 fm. Tvö-
faldur bflskúr. Einstaklega glæsileg
eign.
Heiðarlundur:
5 herb. raðhúsibúð á tveimur
hæðum ásamt bilskúr og
geymsluplássi f kjallara. Úrvals-
elgn.
Tjarnarlundur:
3ja herb. fbúð f fjölbýllshúsi ca. 80
fm. Gengið inn af svölum. Laus
strax.
Tjarnarlundur:
2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 50
fm. Laus fljótlega.
Hrafnagilsstræti:
5 herb. efrl sérhæð f tvíbýlishúsi
ca. 160 fm. Elgn i mjög góðu
ástandi.
Okkur vantar3~4ra herb. íbúðir
í raðhúsum og fjölbýlishúsum.
MSIÐGNA&fJ
SKIPASAlAlgfc
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminner 25566.
öenedikt Olafsson hdl.
Sölustjórl: Pétur Jósefsson,
er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Sími utan skrifstofutíma 24485.
Höldur sf.
Bílasalinn
við Hvannavelli.
Sími 24119.
Pajero langur 1984.
Ekinn 14.000. Verð 790.000.
MMC Lancer 1500 GLX.
Ekinn 4.000. Verð 400.000.
MMC Galant 1978.
Ekinn 81.000. Verð 175.000.
Skipti á ódýrari.
Mazda 929 It. 1982.
Sjálfsk. með vökvast.
Ekinn 56.000. Verð 385.000.
MMC Lancer 16001981.
Ekinn 57.000. Verð 220.000.
Mazda 323 1979.
Ekinn 80.000. Verð 145.000.
Land-Rover dísei 1974.
Ekinn 80.000 með mæli.
Skipti á ódýrari eða dýrari.
Verð 185.000.
Opið frá kl. 9-19 daglega.
Laugardaga kl. 10-17.
Félagar Náttúrulækningafélags
Akureyrar.
Tillaga um nafn á byggingu fé-
lagsins við Kjarnaskóg óskast.
Vinsamlegast sendið tillögur
ykkar til formanns félagsins,
Laufeyjar Tryggvadóttur, Helga-
magrastræti 2, Akureyri, fyrin
30. apríl nk.