Dagur


Dagur - 08.05.1985, Qupperneq 8

Dagur - 08.05.1985, Qupperneq 8
8 - DAGUR - 8. maí 1985 Tilboð næstu daga frá Sjöfn á hárnæringu, hand- áburði og kraftþrifi Einnig er í gangi tilboð á 15 vörutegundum frá Sanitas. Mikill afsláttur. Þið gerið alltaf góð kaup í Byggðavegi 98. Nýsköpun í atvinnulífi Laugardaginn 11. maí verður efnt til fundar á Hótel KEA um ný- sköpun í atvinnulífi. Fundurinn hefst kl. 13.15. Frummælendur: Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra Finnur Ingólfsson, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra Jón Sigurðarson, framkvæmdastjóri Hermann Aðalsteinsson, viðskiptafræðingur. Að framsöguerindum loknum verður kaffihlé. Þegar fundurinn hefst á ný verða leyfðar skrifleg- ar fyrirspurnir. Akureyringar og nágrannar eru hvattir til að koma á fundinn. Framsóknarfélag Akureyrar. Fjöldi frábærra smárétta á boöstólum Opid alla virka daga frá 12-13.30 og 18-01 Um helgar til 03 Bergþóra Árnadóttir og sænska vísnasöngkonan Therese Juel skemmta í kvöld miðvikudag. Verið ávallt velkomin í Kjallarann. Uppákomur öll kvöld r ) Akureyríngar! Hef til sölu rúmmetramæla fyrir heitt vatn. Umboðsaðili: Davíð Björnsson. Sími 25792 eftir kl. 19.00. 'i i| 'iiii' "iii1 '»»»»»11 1795 'ioaí:s"v Hefur þú notið kvöldstundar í Laxdalshúsi? Við höfum opið frá kl. 18.00-01.00 föstudag, laugardag og sunnudag. Matur framreiddur til kl. 22.00. Auk þess bjóðum við upp á ljúffenga smárétti allt kvöldið. Upplýsingar og borðapantanir í símum 26680 og 22970. Ath. Nú komast allir í sumarskap því á sunnudag verðum við með katfíhlaðborð frá kl. 14.00-17.00. Tökum fram garðhúsgögnin ef veður leyfir. ' a Bifvélavirkjar Bændur I Jámiðnaðarmenn Vegna aukinnar þjónustu höfum við flestar gerðir af rafsuðuvélum frá Wallius á lager. Nú er tækifæri fyrir þá sem vilja sjá, skoða og reyna þessar vinsælu vélar. Verðið mjög hagstætt. Athugið. Tökum gömlu vélina upp í þá nýju. Greiðslukjör. i Söluumboð á Norðurlandi: Gr.B.J • sf. Gránufélagsgötu 48, Akureyri, sími 22171. Kynning verður í búðinni föstudaginn 10. maí frá kl. 2-6 e.h. Kynntar verða vínarpylsur,ra ^iðnaðaretM og tómatsósa m sa„uas. Kynningarverð Bridgefélag Akureyrar: Sveit Páls Pálssonar sigraði í Halldórsmótinu Síöastliðinn þriðjudag 7. maí lauk minningarmóti Bridgefélags Akureyrar um Halldór Helga- son. Spiluð var sveitakeppni 22ja sveita eftir Board-O-Max fyrir- komulagi. Að þessu sinni sigraði sveit Páls Pálssonar eftir að hafa verið í fyrsta eða öðru sæti lengst af. Keppt var um veglegan skjöld og verðlaunabikara sem Lands- bankinn á Akureyri gaf til minningar um Halldór, sem þar starfaði lengi. Auk Páls eru í sveit hans, Frímann Frímanns- son, Páll Jónsson, Pórarinn B. Jónsson, Grettir Frímannsson og Hörður Blöndal. Röð efstu sveita varð þessi: Stig 1. Sv. Páls Pálssonar 389 2. Sv. Eiríks Helgasonar 368 3. Sv. Antons Haraldss. 365 4. Sv. Arnar Einarssonar 362 5. Sv. Jóns Stefánssonar 352 6. Sv. Gunnl. Guðmundss. 351 7. Sv. Júl. Thorarensen 346 8. Sv. Pormóðs Einarss. 336 9. Sv. Gylfa Pálssonar 333 ,10. Sv. Sigurðar Víglundss. 324 11. Sv. Jóns Sverrissonar 319 12. Sv. Stefáns Vilhjálmss. 305 Meðalárangur er 294 stig. Keppnisstjóri félagsins er Albert Sigurðsson. Næsta þriðjudag 14. maí verð- ur spiluð svokölluð Bæjarhluta- keppni, þá spila saman Innbær og Brekkur gegn Eyrinni og Glerár- hverfi. Eru allir velkomnir og beðnir að mæta tímanlega í Fé- lagsborg kl. 19.30. Föstudaginn 17. maí koma fé- lagar úr Tafl- og bridgeklúbbi Reykjavíkur í heimsókn. Spila þeir sveitakeppni við Bridgefélag Akureyri á 7 borðum í Félags- borg kl. 20, en á laugardag 19. maí kl. 1 e.h. verður tvímenn- ingskeppni sem öllum er heimil þátttaka í. Spilastaður auglýstur síðar. Reið- hjóla- skoðun Eftir hélgina hefst reiðhjóla- skoðun á Akureyri. Skoðað verð- ur við barnaskólana sem hér segir: Barnaskóli Akureyrar: Mánudaginn 13. maí kl. 10.00 til 11.00 og 13.00 til 14.00. Oddeyrarskóli: Mánudaginn 13. maí kl. 11.00 til 12.00 og 14.00 til 15.00. Lundarskóli: Þriðjudaginn 14. maí kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 15.00. Glerárskóli: Miðvikudaginn 15. maí kl. 10.00 til 11.00 og 13.00 til 14.00. Síðuskóli: Miðvikudaginn 15. maí kl. 11.00 til 12.00 og 14.00 til 15.00. Atriði sem þurfa að vera í lagi: 1. Hemlar í góðu lagi. 2. Bjalla. 3. Lás. 4. Glitauga að aftan. 5. Ljós að framan ef hjólað er á ljósatíma.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.