Dagur - 08.05.1985, Page 10
10 - DAGUR - 8. maí 1985
Krakkar! Dúfur fást gefins.
Uppl. í síma 22467.
Andarungar - Andarungar.
Pekingandarungar á ýmsum aldri
til sölu. Uppl. í síma 96-62490.
Adalfundur Ungmennafélags
Möðruvallasóknar veröur hald-
inn I Freyjulundi laugardagskvöld-
iö 11. maí n.k. og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Verbúð til sölu við Sandgerðis-
bót. Uppl. í síma 23635.
Videoleiga í fullum rekstri til
sölu. Uppl. eftir kl. 5 á daginn í
síma 96-26430.
Til sölu af sérstökum ástæðum
Zetor 5011 dráttarvél árg. '84, 50
hö. ekin 150 klst. Uppl. í síma
95- 7129 eftir kl. 8 á kvöldin.
Þrjú sumardekk, lítið notuð til
sölu. Stærö 560x13. Seljast ódýrt
ef samið er strax. Uppl. í síma
96- 22021 milli kl. 19 og 20 virka
daga og í síma 96-21962 um
helgar.
Til sölu sófasett 3-2-1, með Ijósu
áklæöi og útskornum örmum.
Sófaborð og hornborð, einnig stór
og fallegur hilluveggur. Uppl. í
síma 22976.
Tjaldvagn af gerðinni Combi-
Camp 2000 til sölu. Mjög vel með
farinn. Uppl. í síma 96-23873.
Vel með farinn Silver Cross
barnavagn til sölu. Stærri gerðin.
Gott verð. Uppl. í síma 61484.
Takið eftir!
Barnakoja með fataskáp, skrif-
borði og skúffum undir kojunni til
sölu. Verð 8 þús. Einnig kom-
móða, skatthol, AEG eldavél,
sláttuvól (bensín), Simo kerru-
vagn 3ja ára mjög vel með farinn
og Philips kasettusegulband (í
bíl). Uppl. í síma 22171 á daginn
og 25873 eftir kl. 18.00.
Massey Fergusson 240 dráttar-
vél til sölu, 47 hö., árg. '83. Uppl.
í síma 31241.
Eldhúsinnrétting.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu.
Uppl. í síma 26454 í hádegi og
kvöldmat.
Óska eftir íbúð til leigu. Helst á
Eyrinni. Uppl. í síma 21462 á milli
kl. 18 og 20.
Einstæð móðir með 2ja ára
stúlkubarn óskar eftir íbúð til
leigu sem næst Mýrahverfi.
Uppl. í síma 23442.
Barnlaust par 23ja og 24ra ára
óskar eftir 2ja herb. íbúð til
leigu, helst um mánaðamót maí-
júní. Uppl. í síma 21145, vinnu-
sími 21800, Halldóra Þórarinsdótt-
ir.
Óska eftir 3-4ra herb. íbúð til
leigu frá 1. júnf. Uppl. í símum
25745 og 91-72027.
Óskum eftir að taka á leigu 3-5
herb. íbúð fyrir 1. júní. Uppl. í
símum 31169 og 25410.
Ung hjón óska eftir 2-3ja herb.
íbúð sem fyrst. Fyllstu reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 26438 eftir kl. 19.00.
Vantar 3-4ra herb. íbúð til leigu
fyrir lækni, ekki seinna en 1. júlí.
Helst sem næst sjúkrahúsinu.
Barnlaust fólk. Uppl. í síma
21159.
Freydís Laxdal.
2ja herb. íbúð til leigu á Akur-
eyri frá 1. júní til 1. okt. Uppl. í
síma 96-43533.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1.
júní. Uppl. í síma 24626 eftir kl.
18.00.
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð á Brekkunni, helst í
raðhúsi eða sérhæð, frá 1. ágúst.
Uppl. í síma 26574 og eftir kl. 7 í
síma 22431.
Óska eftir einbýlishúsi eða rað-
húsi til leigu. Tilboð óskast lagt
inn á afgreiðslu Dags merkt N-12.
Slippstöðin hf. óskar að taka á
leigu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
strax eða síðar. Uppl. gefur
starfsmannastjóri, sími 21300.
2-3ja herb. íbúð óskast til leigu
frá 1. júní nk. Uppl. í sima 26993
eftir kl. 19.00.
íbúð óskast. Ungt par óskar eftir
2ja herb. íbúð á Akureyri sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 96-61279 eða
96-61573.
Stangveiði í Litluá í Kelduhverfi
hefst 1. júní nk. Veiðileyfi fást
hjá Margréti Þórarinsdóttur í
Laufási frá og með 20. apríl, sími
96-41111.
Mercedes Benz 1418, árg. 66 tii
sölu. Bílnum gæti fylgt stórt
boddy til fjárflutninga. Nánari uppl.
gefur Björn í síma 96-41950.
Volvo 144, árg. '73 til sölu.
Uppl. í síma 61437.
Ford Bronco árg. ’66 til sölu.
Skoðaður '85. Selst ódýrt. Uppl. i
síma 22174 eftir kl. 18.00.
Til sölu bíll skemmdur eftir um-
ferðaróhapp, Mazda 929, árg.
'78. Uppl. í síma 24734 eftir kl.
18.00.
Volvo Lapplander árg. ’66 til
sölu. Einnig Fordson Dexta
dráttarvél með ámoksturstækj-
um. Uppl. í síma 96-43539.
Tveir góðir. Til sölu tveir Austin
Mini bílar árg. '74. Annar ökufær
en hinn ekki. Samanlagt gætu þeir
orðið að einum ágætum. Skipti
koma til greina. Uppl. i síma
22640 milli kl. 18.00 og 20.30.
Saab 96, árg. ’82 til sölu. Engin
útborgun. Má greiðast á 8 mánuð-
um. Uppl. á Bílasölunni Ós sími
21430.
Opel Record 1700 station til
sölu. Skipti á videói möguleg.
Uppl. í síma 61768 eftir kl. 20.00.
Land-Rover diesel árg. ’74
m/mæli til sölty Selst á góðum
kjörum. Uppl. i sima 21967 eftir kl.
7 á kvöldin.
Opel Record 1981 til sölu (A-
540). Uppl. í síma 22727 (Jakob).
Fiat 128 árg. ’76 skemmdur eftir
umferðaróhapp til sölu. Verð kr.
12.000. Uppl. í síma 21889 á
daginn.
Mazda 121 Cosmos árg. ’77 til
sölu. Ek. 102 þús. km. Upptekin
vél ek. 8 þús. km. Einnig til sölu 4
stk. 13” ál-sportfelgur, passa undir
t.d. Lödu eða Fiat. Uppl. í síma
25800 milli kl. 8 og 16.(Þröstur.)
Lada Lux árg. '84 til sölu, hvít,
ekin 10 þús. km., útvarp og segul-
band, nagladekk á felgum. Uppl. í
síma 96-62176.
Bíll til sölu.
Til sölu Lada 1500 station árg. ’80.
Verð 50 þús. Uppl. í síma 41570
og 41042.
Volvo 245 DL til sölu árg. '78.
Uppl. á kvöldin í síma 41477.
Trader vörubíll árg. ’63 til sölu í
góðu ásigkomulagi og á góðum
dekkjum. Uppl. í síma 97-3161.
I.O.O.F. 2 = 1675108V2 = Lf.
Aðalfundur K.S.A. verður hald-
inn sunnudaginn 12. maí kl.
20.00 í Húsi aldraðra. Venjuleg
aðalfundarstörf. Allar félags-
konur velkomnar.
Stjómin.
Frá Náttúrulækningafélaginu á
Akureyri.
Félagsfundur verður haldinn
þriðjudaginn 14. maí kl. 20.30 í
Amaro. Tekin verður ákvörðun
um nafn á heilsuhælið f Kjarna-
landi. Sagt verður frá byggingar-
framkvæmdum sumarsins.
Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu.
Síðasti fundur starfsársins, Lot-
usfundurinn verður miðvikudag-
inn 8. maí. Jón Sigurgeirsson
flytur erindi.
Landssamtök um jafnrétti milli
landshluta.
í samvinnu við áhugasama
hrepps-/bæjarbúa verða kynning-
ar- og stofnfundir nýrra deilda
haldnir fimmtudagskvöldið 9.
maí í félagsheimilinu Árskógi og
í Bergþórshvoli á Dalvík. Báðir
fundirnir hefjast kl. 20.30. Svarf-
dælingar, Dalvíkingar, Árskógs-
ströndungar og aðrir áhugasamir
eru eindregið hvattir til að fjöl-
menna og sýna samstöðu um
málefnið.
#Kiwnnisklúbburinn
Kaldbakur.
Fundur fimmtudaginn
9. maí kl. 19.30 að
Gránufélagsgötu 49 og ræðu-
maður Ingimar Eydal.
Frá Ferðafélagi Akureyrar.
Gönguferð um Djúpadal í Eyja-
firði laugardaginn 11. maí. Vin-
samlegast tilkynnið þátttöku á
skrifstofu félagsins að Skipagötu
12, sími 22720, föstudaginn 10.
maí kl. 17.30-19.00 og þar eru
veittar upplýsingar ef óskað er.
Næstu ferðir eru:
Gönguferð í Gæsadal (norðan
Víkurskarðs) laugardaginn 18.
maí.
Fuglaskoðunarferð í Mývatns-
sveit laugardaginn 25. maí.
Bændur. Til sölu Kemper hey-
hleðsluvagn 28 rúm. og Fahr fjöl-
fætla. Uppl. í síma 31177.
Bændur og búalið
Tek að mér tætingu jafnt á brotnu
sem óbrotnu landi. Vinnslubreidd
tætara 240 cm. Vinsamlegast
leggið inn pantanir tímanlega.
Kári Halldórsson, simi 24484.
Sextán ára strákur óskar eftir
vinnu í sveit. Helst á Eyjafjarðar-
svæðinu. Er mjög vanur sveitast-
örfum. Uppl. í síma 22272 eftir kl.
19.00.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Uppl. í síma 26735.
SOS. 29 ára fjölskyldumann
bráðvantar framtíðarvinnu nú
þegar. Uppl. í síma 25754.
Reglusöm kona óskast til að
hugsa um heimili í Reykjavík.
Þrjú börn á aldrinum 10-14 ára.
Hjónin vinna bæði úti. Séríbúð og
kaup eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 23828 Akureyri eftir kl. 18.
Óska eftir skrifstofustarfi, vön
almennri skrifstofuvinnu. Góð
vélritunarkunnátta. Annað kemur
til greina. Uppl. í síma 26980 milli
kl. 13 og 15.
Atvinna óskast. 21 árs gamlan
mann vantar vinnu sem fyrst. Er
með meirapróf og hefur sótt vinnu-
vélanámskeið. Uppl. í síma
96-61279 eða 96-61573.
Reglusöm stúlka í góðu starfi
óskar eftir lítilli íbúð á leigu til
frambúðar, frá og með 11. júní nk.
Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
21900 (336 Guðrún) á vinnutíma.
Bílar til sölu:
Mazda 929 st. árg. '80 ek. 69 þús.
Mazda 626 árg. '83 ek 49 þús.
Mazda 626 árg. '80 ek. 49 þús.
Mazda 323 1,5 árg. '81 ek. 40 þús.
Mazda 323 árg. '80 ek. 56 þús.
Lancer árg. '77 ek. 58 þús.
Corolla st. árg. '83 ek. 18 þús.
BMW 316 árg. '78. Uppt. vél.
Pajero diesel árg. '83 ek. 35 þús.
Fiat 127 árg. '85 ek. 4 þús.
Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu
sími 26301.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Simar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
..... ' »
Borgarbíó
I dag miðvikudag kl. 6:
GULSKEGGUR
K| 9*
í BLÍÐU OG STRÍÐU
I
Hraðbátur til sölu.
19 feta Chetland, vél Volvo Penta,
dýptarmælir, talstöð, vagn fylgir,
skipti á bíl koma til greina. Uppl. i
síma 41570 og 41042.
2 tonna trilla með 10 ha. Sabb
vél til sölu, með startara, raf-
magnslensidælu, talstöð, dýptar-
mæli og raflögn fyrir rafmagnsrúll-
ur. Uppl. í síma 62392 eftir kl.
20.00.
Trilla ca. 1,2-1,3 tonn til sölu
með 8-10 ha. dieselvél. Uppl. í
síma 26357 á milli kl. 19 og 21.
Tapað. Sl. mánudagskvöld töpuð-
ust gleraugu í göngustígnum frá
Þingvallastræti að Grænumýri.
Uppl. í síma 22993. Fundarlaun.
Skákmenn - Skákmenn.
15. mín. mót verður föstud. 10.
maí kl. 20.00 í Barnaskóla Akur-
eyrar.
Skákfélag Akureyrar.
Langholt:
5-6 herb. einbýlishús á tveimur
hæðum ca. 200 fm. Ástand gott.
Heiðarlundur:
5 herb. rafthúsíbúð á tveimur hæð-
um ásamt bilskúr ca. 167 fm. Ástand
gott.
» ' '■
Heiðarlundur:
5 herb. raðhúsíbúð á tveimur
hæðum ca. 140 fm. Ástand gott.
... .........-
Aðalstræti:
Norðurendi f parhúsi, hæð, ris og
kjallari, 5-6 herb. Ástand gott.
....
Eikarlundur:
5 herb. einbýlishús á einni hæð
ca. 130 fm. Bllskúr. Skipti á 2-3ja
herb. íbúð koma til greina.
...:..-....... .-
Tjarnarlundur:
3ja herb. fbúð i fjölbýlishúsi, gengið
Inn af svölum, ca. 80 fm. Laus strax.
Smárahlíð:
2ja herb. fbúð í fjölbýlishúsl ca. 55
fm. Ástand gott.
Hafnarstræti:
Húsnæði á 1. hæð samtals ca. 190
fm. Hentar sem verslunarhúsnæðf,
fyrir veltingarekstur, félagasamtök
o.fl. Laust strax.
-
Hrafnagilsstræti:
5 herb. efri sérhæð f mjög góðu
ástandi ca. 160 fm.
...................... *
Holabraut:
3ja herb. risfbúð 60-70 fm. Laus
fljótlega.
Móasíða:
Fokheld raðhúsfbúð ásamt þakstofu
og bflskúr ca. 170 fm. Afhendist
strax. Teiknlngar á skrlfstofunni.
Okkur vantar 3~4ra herb. íbúðir
i raðhúsum og fjölbýlishúsum.
FASIHCNA& 11
SKIPASALAl^Z
NORÐUftLANDS fl
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Jósefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
dagakl. 16.30-18.30.
Kvöld- og helgarsími 24485.