Dagur - 08.05.1985, Page 11
8. maí 1985 - DAGUR - 11
Leikfél
KÖTTURINN
sem fer
sínar eigin leiðir
Laugardag 11. maí kl. 15.
Sunnudag 12. maí kl. 15.
EDlTli
Föstudag 10. maí kl. 20.30.
Laugard. 11. maí kl. 20.30. Uppselt.
Sunnudag 12. maí kl. 20.30.
Miðasalan er opin alla virka
daga í turninum við göngugötu
kl. 14-18. Þar að auki í leik-
húsinu frá kl. 18.30, laugardag
frá kl. 13.00 og sunnudag frá
kl. 13.00 og fram að sýningu.
Sími 24073.
Ffladelfía Lundargötu 12.
Fimmtudagur 9. maí kl. 20.30
bænasamkoma. Sunnudagur 12.
maí kl. 20.30 sameiginleg sam-
koma með Hjálpræðishernum.
Ræðumaður Níls Jakob Erlings-
son. Mikill og fjölbreyttur
söngur. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Kristniboðshúsið
Zíon.
Samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Skúli
Svavarsson. Tekið á móti gjöfum
til kristniboðsins. Allir velkomn-
Glerárprestakall.
Kvöldmessa í Lögmannshlíðar-
kirkju sunnudagskvöld 12. maí
kl. 20.30.
Pálmi Matthíasson.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagur 12. maí, bænadagur
íslensku kirkjunnar: Guðsþjón-
usta verður í Akureyrarkirkju kl.
11 f.h. Ath. messutímann.
Sálmar: 338, 164, 163, 507, 521.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður á Dvalar-
heimilinu Hlíð kl. 4 e.h.
B.S.
Guðsþjónusta verður á Fjórð-
ungssúkrahúsinu kl. 5 e.h.
Þ.H.
Möðruvallaklaustursprestakall:
Bakkakirkja. Fermingarguðs-
þjónusta sunnudaginn 12. maí
kl. 14.00. Fermdur verður Guð-
mundur Arnar Guðmundsson
Árhvammi.
Sóknarprestur.
Messur í Laugalandsprestakalli:
Kaupangur sunnudag 12. maí kl.
13.30. Munkaþverá sama dag kl.
15.00.
Bænadagur þjóðkirkjunnar.
Aburður
Afgreiðsla á áburði hefst fímmtudaginn 9.
maí nk.
Áburðarkaupendur vinsamlegast athugið að af-
greiðslan verður opin' til 5. júní.
Pantanir falla úr gildi 31. maí.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Bútasala
Teppabútar
40-50% afsláttur
Stórír og smáir bútar í
Vöruhúsi KEA, Hrísalundi 5, kjaHara.
¥
Erum að fá nýjar gerðir
af Berber teppum
20% ull og 80% acryl.
Einnig gott úrval af
dreglum og mottum
Teppadeild.
Við þökkum auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar
sonar okkar og dóttursonar,
JÓNASAR HARÐARSONAR.
Hulda Björg Stefánsdóttir, Hörður Geirsson,
Dagný Sigurgeirsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför,
HJARTAR BJÖRNSSONAR,
frá Vökuvöllum.
Haraldur Hjartarson, Guðríður Þorsteinsdóttir,
Þrúður Hjartardóttir, Guðsteinn Hallgrímsson,
Pétur Hjartarson, Gréta Berg Ingólfsdóttir
og fjölskyldur.
Sumarbúðir UMSE
1. flokkur 18.-28. júní 12-13 ara.
2. flokkur l.-ll. júlí 10-11 ára.
3. flokkur 15.-25. júlí 10-11 ára.
íbúar á félagssvæði UMSE munið eftir innrituninni
8. og 9. maí
kl. 20-22 í síma 24011.
UMSE-félagar Akureyri og Dalvík eru sérstaklega minntir á innritunartímann.
i Þetta eru ykkar sumarbúðir +
Sumarbúðanefnd.
Ráðstefna
um málefni aldraðra
Félag aldraðra á Akureyri efnir til ráðstefnu um mál-
efni aldraðra 11. maí og hefst hún ki. 13.30 í Húsi
aldraðra og stendur til kl. u.þ.b. 17.30.
Dagskrá:
Jón G. Sólnes formaður Félags aldraðra setur
ráðstefnuna.
Framsöguerindi flytja Guðrún Sigurbjörnsdótt-
ir og Þóroddur Jónasson.
Að framsöguerindum loknum munu starfshópar fjalla
um eftirtalin efni:
A) Dvalarheimili og bygging íbúða.
B) Starfsemin í Húsi aldraðra.
C) Félag aldraðra, markmið og leiðir.
D) Hagsmunamál aldraðra, starfshópar skila
ályktunum.
Stjórnin.
Starfsmann vantar
strax til afgreiðslu á byggingarvörum.
Eingöngu vanur maður eða smiður kemur til
greina.
Norðurfell sími 26867.
Ferðafélag Akureyrar óskar að
ráða starfsmann
til að vera á skrifstofu sinni að Skipagötu 12,
mánuðina júní, júlí og ágúst í sumar frá kl.
17.30 til 19.00 alla virka daga vikunnar nema
laugardaga.
Upplýsingar um starfið gefa Guðmundur Bjömsson í
síma 21885 og Þór Þorvaldsson í síma 21194.
Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu eru vinsamlegast
beðnir að leggja inn umsókn í pósthólf 48 Akureyri,
eigi síðar en föstudaginn 24. maí.
Ferðafélag Akureyrar.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra
Norðurlandi eystra
Starfsmaður óskast
á skóladagheimilið við, Vistheimilið Sólborg.
Uppl. í síma 21755 virka daga frá kl. 10-16.
Forstöðumaður.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra
Norðurlandi eystra
Sumarvinna
Starfsmaður óskast á Vistheimilið Sólborg við
lóðahirðingu og viðhald.
Tímabil frá 1. júní til 1. sept.
Upplýsingar um starfið í síma 21755 virka daga
frá kl. 10-16.
Forstöðumaður.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Stöður yfirfélagsráðgjafa
og dei Idarfélagsráðg jafa
við Geðdeild og aðrar deildir Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri eru lausar til umsóknar.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins.
Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirfélagsráðgjafi
í síma 96-22100.
Umsóknum sé skilað fyrir 31. maí 1985.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.