Dagur - 13.05.1985, Side 5
13. mái 1985- DAGUR-5
Stórsveifla
I
Sjallanum
Iðnaðarhúsnæði óskast
Vantar iðnaðarhúsnæði sem fyrst. Góður bílskúr
kemur til greina.
Bólstrun Björns Sveinssonar
Kaupvangsstræti 2, sími 25322.
Frá Sjóstangve iðifé lag i
Akureyrar
Almennur félagsfundur verður haldinn nk. fimmtudagskvöld
kl. 20.00 í húsi Eimskips við Strandgötu.
Fundarefni: Ferð til Vestmannaeyja á sjóstangveiðimót
um hvítasunnuna.
Stjórnin.
Það verður mikil sveifla í Sjall-
anum á miðvikudaginn, því þá
mætir stórsveit tónlistarskól-
ans og spilar hina einu sönnu
sveiflu fyrir gesti Sjallans.
Kvöldið byrjar með því að þrír
félagar úr stórsveitinni, þeir
Edvard Fredriksen, Grímur Sig-
urðsson og Árni Friðriksson leika
listaukandi tónlist undir borðum.
Svo kl. 22.00 mætir stórsveitin öll
til leiks og spilar látlaust til kl.
24.00 undir stjórn Edvards Fred-
riksen.
Að loknum þeim hljómleikum,
verður svo dansað til kl. 03.00.'
Það er því óhætt að segja að allir
geti fengið eitthvað við sitt hæfi
á sveiflukvöldi í Sjallanum á mið-
vikudagskvöld.
Hljómleikar
Lúðrasveit Musterisins í Osló
heimsækir Akureyri 14. og 15. maí.
Þriðjudag 14. maí kl. 21: Söng- og hljómleikasamkoma í
Akureyrarkirkju. Miðvikudag 15. maí kl. 16.00: Herganga
og útisamkoma. Kl. 20.30: Söng- og hljómleikasamkoma í
Akureyrarkirkju. Heiðursgestur Ofurstiltn. Einar Madsen
og frú Bergljót. Æskulýðskórinn syngur. Fórn verður
tekin. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Sumarbúðir ÆSK
Við Vestmannsvatn Aðaldal S-Ping.
Flokkaskipting
1. fl. 6. júní til 15. jiini, stráknr/stelpur, 7-11 ára.
2.0. 18. júní til 27. júní, strákor, 8-11 ára.
3. fi. 28. júní til 7. júlí, stelpur, 8-11 ára.
4. II. 8. júli til 17. júlí, slelpur/slrákar, 7~9ára.
5.11. 18. júli til 25. júli, aldraáir
6. 11. 25. júlí til I. ágúsl, aldraðir
7. 11. 6. ágúst til 15. ágúst, strákar/stelpur, 8-11 ára.
8. 11 16. ágúst til 25. ágúst, strákar/stelpur, 10-13 ára
Innritun
Innritun í sumarbúðir /1.5K viit Vestmannsvatn er
hafin. Hún fer fram hjá Gunnari Rafni Jónssyni og
Steinunni Pórhallsdnttur, Ketilsbraut 20 á Húsavík.
Siminn er 96- 4 14 09. lnnritaó er alla virka daga (rá
kl. 17-20, en einnig má hringja á óðrum tímum, ef
það hentar betur.
l'rá ng með 3. júní fer innritun frain í sumarbúðunum
við Vestmannsvatn. Síminn þar er 96- 4 35 53.
Við innritun þarf að greiða 1000 kr. staðfestingar-
gjald, sem eróendurkræít, ef umsækjandi ha'ttir við
dvölina þremur vikum eða skemur fyrir upphaf
hennar. Ella gengur staðfestingargjaldiö upp í
dvalargjaldið. Sendir veröa út giróseðlar fyrir
staðfestingargjaldinu. Pá þarf að greiða innan
tveggja vikna. Pegar sú greiðsla hefur borist, íá
væntanlegir þátttakendur bréf með öllum upp-
lýsingum um sumarbúöirnar og dvölina þar.
Dvalargjald
Dvalargjald í barnaflokkum er 5100 kr. fyrir barnið.
Systkini fá afslátt og er dvnlargjaldið þá 4500.
Dvalargjald fyrir aldraða er 7000 kr. fyrir manninn.
Hjón fá 10% afslátt.
Æskulýðssamband kirkjunnar í Hólastifti
Kaffi- og
munasala
Félag aldraðra verður með kaffi- og muna-
sölu í húsi sínu, Húsi aldraðra, sunnudag-
inn 19. maí kl. 3-7 e.h.
Einnig verður sýning á nokkru af þeim munum sem
unnir hafa verið á námskeiðum Félagsmálastofnun-
ar í vetur.
Þeir félagsmenn sem vilja leagja til kaffibrauð eða
muni hafi samband við Önnu Olafsdóttur sími 23161
eða Helgu Frímannsdóttur í Húsi aldraðra sími
23595.
Undirbúningsnefndin.
Sportskór í úrvali
Stærðir 20-46. Verð kr. 350-750,-
Gúmmískór-Gúmmískór
Allar stærðir.
Stígvél í öllum stærðum (20-48).
Dönsk gúmmístígvél
Stærðir 42-46. Verð aðeins kr. 490,-
Bússur og vöðlur komnar.
Allt í stangveiðina.
Lítið inn, það margborgar sig.
Opið á laugardögum frá kl. 10-12.
Póstsendum.
Eyfjörð
Hjatteyiaigötu 4 • sími 22275 ■■■■
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Opnunartími
Breyting verður á opnunartíma frá og með
15. maí, þannig að skrifstofan verður opin frá
klukkan 8.00 til 16.00.
Starfsfólk óskar öllum
gleðilegs sumars.
Vátryggingadeild KEA
Skipagötu 18, Akureyri.
, Sjómenn-
Útgerðarmenn
Eigum fyrirliggjandi á lager úrvals
japanskt þorskanet.
Einnig höfum við handfærabúnað
og búnað til togveiða.
SANDFELL HF
Oddeyrarskála sími (96) 26120 Akureyri
Sími (96) 24654 eftir kl. 17.00.