Dagur


Dagur - 13.05.1985, Qupperneq 11

Dagur - 13.05.1985, Qupperneq 11
13. maí 1985 - DAGUR - 11 Samtök áhugafólks um vestrænt samstarf Stofnuð hafa verið samtök áhugafólks um vestrænt varn- arsamstarf í fjórum hreppum á Norðausturlandi. Stefna samtakanna er að vinna að efl- ingu friðar og öryggis í heimin- um meðal annars með upp- setningu eftirlitsratsjárstöðva á Norðausturlandi, sem að mestu leyti yrðu kostaðar af Atlantshafsbandalaginu, rekn- ar á kostnað Bandaríkjanna en undir stjórn íslendinga. Samtökin vilja stuðla að áframhaldandi veru íslands í Atl- antshafsbandalaginu meðal ann- ars með almennum fundum og opinberum ályktunum um þessi málefni. Samtökin eru opin öllum sem áhuga hafa á þessu málefni. Stofnendur eru níu eftirtaldir áhugamenn um vestrænt samstarf á Norðausturlandi: Björgvin Þóroddsson, Sval- barðshreppi; Eiríkur Kristjáns- son, Svalbarðshreppi; Ulfar Þórðarson, Sauðaneshreppi; Kristbjörn Jóhannsson, Sauða- neshreppi; Ægir Lúðvíksson, Þórshafnarhreppi; Jón Aðal- bj örnsson, Þórshafnarhreppi; Jón Gunnþórsson, Þórshafnar- hreppi; Sigurbjörn Þorsteinsson, Skeggjastaðahreppi; Kristinn Pétursson, Skeggjastaðahreppi. Leiörétting Sú meinlega villa slæddist inn í frétt blaðsins um aðalfund Kaup- félags Þingeyinga.á dögunum, að um aðalfund KSÞ hefði verið að ræða. Eins og glögglega kom fram í fréttinni var svo ekki þó nafn kaupfélagsins hafi misritast. Fjöldi frábærra smárétta á boðstólum Opið alla rirka daga frá 12-13.30 og 18-01 Um helgar til 03 Kr. 285,- Miðvikudagur: Gufusoðnir kálbögglar með soðnum kartöflum. Kr. 210,- Fimmtudagur: Nautabuffsteik með krókettukartöflum og salati. Kr. 295,- Föstudagur: Londonlamb með rjómasveppa- sósu og gufusoðnu blómkáli. Kr. 280,- Uppákomur öll kvöld Verið ávallt velkomin í Kjallarann. Árgangur ’58 úr Gagnfræðaskóla Akureyrar Ákveðið hefur verið að koma saman og skemmtá okkur laugardaginn 1. júní. Verum öll með. Látiö vita í símum: Hrönn s. 24281, Soffía s. 25186, Hildur s. 21906. Póstur og sími Akureyri Vantar sendimenn Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingabiaðsins 1983 á fasteigninni Brekkugötu 3, hluta, Akureyri, þingl. eign Bjarka Tryggvasonar o.fl., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Gunnars Sólnes hdl., Björns Ó. Hallgrímssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Árna Guðjónssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Draupnisgötu 4, norðausturhluta, Akureyri, þingl. eign Karls og Þórðar sf., fer fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Hrísalundi 16h, Akureyri, þingl. eign Ara Más Torfasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Árna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Melgerði I, Akureyri, þingl. eign Gunnars Rögn- valdssonar, fer fram eftir körfu Iðnaðarbanka íslands hf. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 100. og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Flötusíðu 5 e.h. Akureyri, þingl. eign Sævars Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Ásmundar S. Jó- hannssonar hdl. og Skarphéðins Þórissonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. FÓLkTfERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast Fimmtudag 16. maf kl. 15.00. Sunnudag 19. maí kl. 15.00. Þriijudag 14. maí kl. 20.30. Fnstudag 17. mai kl. 20.30. Laugardag 18. maí kl. 20.30. Sunnudag 19. mai kl. 20.30. Miðasalan opin alla virka daga í turninum frá kl. 14-18. Fimmtudaginn (uppstigningardag) aðeins i leikhúsinu frá kl. 13.1 leikhúsinu laugardag frá kl. 14 og fram að sýningu. Sunnudag frá kl. 13 í leikhúsinu. Sími 24073. strax. Þurfa að hafa bílpróf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Uppl. hjá stöðvarstjóra. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA lónaóardeild ■ Akureyri Sölumaður óskast Iðnaðardeild Sambandsins, Ullariðnaður, óskar eftir að ráða sölumann til starfa á innan- landsmarkaði, starfið felur í sér sölu á ullar- fatnaði, vefnaðarvöru og handprjónabandi. Leitað er að manni með reynsiu í sölumálum og sem á auðvelt með að vinna sjálfstætt. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra Iðnaðar- deildar, Glerárgötu 28, Akureyri, sími 21900 (220/222) fyrir 30. maí 1985. Starfsmannastjóri. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Smárahlíð 10e, Akureyri, talinni eign Sigurðar Pálssonar, fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. og bæjarsjóðs Akureyrar á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Skarðshlíð 11j, Akureyri, talinni eign Frímanns Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólens hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Skarðhlíð 15b, Akureyri, þingl. eign Péturs Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Árna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 40. og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Flögusíðu 8, Akureyri, þingl. eign Páls A. Þor- geirssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 27. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Aðalstræti 18, Akureyri, þingl. eign Guðrúnar Jósteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 17. maí 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.