Dagur - 19.06.1985, Blaðsíða 5

Dagur - 19.06.1985, Blaðsíða 5
19. júní 1985 - DAGUR - 5 NÆTURELDHUSIÐ opið allar nætur frá kl. 24-05. Fjölbreyttur matseðill. Hótel Akureyri Sími 22525. F.V.S.A. F.V.S.A. Verslunar- og skrifstofufólk Akureyri og nágrenni Almennur félagsfundur verður haldinn að Hótel KEA fimmtudaginn 20. júní kl. 20.30. Fundarefni: Samningarnir. Stjórnin. Trésmiðafélag Akureyrar Fundarboð Félagsfundur verður haldinn í Trésmiðafélagi Ak- ureyrar fimmtud. 20. júní kl. 20.30 á sal félagsins Ráðhústorgi 3. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kjaramál. 3. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. ^ Sjálfsbjargarfélagar Akureyri og nágrenni Sumarmót sjálfsbjargarfélaganna verður haldið að Húnavöllum dagana 29. júní til 1. júlí nk. Mætum vel og tökum með okkur gesti. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 26888 kl. 13-17, til 25. júní nk. Sjálfsbjörg. Samstarf í lok kvennaáratugar S.Þ. Konur á Akureyri og við Eyjafjörð Yið efnum til Ijóða- og smásagnakeppni. Pátttaka er heimil öllum konum sem búa við Eyja- fjörð. Góð verðlaun verða veitt. Skilafrestur er til 15. september nk. og úrslit verða kynnt 24. október. Verkin skulu merkt dulnefni og nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi. Ragnhildur Bragadóttir, Pórunnarstræti 132, Ak., veitir þeim viðtöku og gefur nánari upplýsingar í síma 25798. Bókmenntahópur. v____________________________________ . Vegna mistaka af okkar hálfu viljum við undirritaðir taka fram, að auglýsing sú um uppboð á húseigninni Hafnar- stræti 67, Akureyri, sem birtist í Degi, er Skjald- borg hf. - bókaútgáfu - óviðkomandi, þar sem við höfum keypt húseignina Hafnarstræti 67 og Prentsmiðju Björns Jónssonar, þó afsal eign- anna hafi ekki enn farið fram. Við biðjum því eig- endur Skjaldborgar hf. afsökunar á því ónæði sem þeir hafa orðið fyrir vegna þessa máls. Fontur hf. Smellurammar Margar stærðir. Lágt verð. Sendum í póstkröfu. Sími 96-25020. A-B búðin Kaupangi Akureyri. Nýkomnar vörur frá bockjri Salatskálar (3 litir) Eldfastar skálar (14-4 lítra) Giýta Búsáhöld • Tómstundavörur Sunnuhlíð ■ Sími 26920 Vorum að taka upp karlmannavinnubuxur Allar stærðir, gott snið, frábært verð. Verð aðeins kr. 795.- Einnig vinnuskyrtur stærðir 37-46. Verð aðeins kr. 295.- Vinnujakkar, blússur og jakkar með hettu Verð 1.995.- Póstsendum. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Eyfjörð Hjatteyrargötu 4 • simi 22275 Skráningarvél Til sölu er skráningarvél IBM 3742 með tveim- ur borðum. Vélin er í mjög góðu ástandi. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 96-61370. Bæjarskrifstofan Dalvík. Hörgá Verður opnuð til veiða föstudaginn 21. júní nk. Veiðitilhögun hin sama og si. sumar. Veiðileyfasala í ritfangaverslun KEA. Vinsamlega skilið útfylltum veiðikortum. Greiddar eru kr. 80 fyrir hvert skilað kort. ttwmt Gcislagötu 14 Fimmtudagurinn 20. júní. 7. áratugurinn rifjaður upp The Bootleg Beatles. Nú má engan vanta. Borðapantanir í síma 22970 og 22770 frá kl. 11 alla daga. Miðasala fimmtudag 20. júní frá kl. 17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.