Dagur - 21.06.1985, Blaðsíða 15
21. júní 1985 - DAGUR - 15
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 66., 67 og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984
á fasteigninni Grundargötu 5b, Dalvík, þingl. eign Þverás hf.,
fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 26. júní 1985 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn Dalvík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 1., 27 og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á
fasteigninni Brúnalaug, Öngulstaðahreppi, þingl. eign Jó-
hanns Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes
hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. júní 1985 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 23., 40 og 45. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985
á fasteigninni Svarfaðarbraut 16, Dalvík, þingl. eign Gunnars
Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árnasonar hdl. og
Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. júní
1985 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Dalvfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 41.45 og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984
á fasteigninni Richardshúsi, hluta, Hjalteyri, talin eign Sveins'
I. Eðvaldssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkis-
sjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. júní 1985 kl. 17.00.
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Brúnalaug II, öngulstaðahreppi, þinglesin
eign Hólmfríðar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu-
manns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanda Islands, Ólafs B.
Árnasonar hdl., Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl. og Gunnars
Sólnes hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. júní 1985 kl.
14.30.
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 96., 100 og 102. tbl. Lögbirtingablaðsins
1983 á fasteigninni Krossum, íbúðarhúsi, Árskógshreppi,
þingl. eign Sveins Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Jónasar A.
Aðalsteinssonar hrl. og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 26. júní 1985 kl. 16.30.
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskóla Norður-Þingeyinga vantar
skólastjóra og kennara næsta haust.
Skólinn starfar á Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópa-
skeri og í Lundi.
Mjög æskilegt er að viðkomandi kennarar gætu
einnig tekið að sér kórstjórn.
Nánari uppl. gefur Gunnar Hilmarsson sveitar-
stjóri í síma 96-51151.
Skólanefnd.
Sjúkraþjálfar
Kristnesspítali óskar að ráða yfirsjúkraþjálfa við
nýja endurhæfingardeild sem tekur til starfa
seinni hluta árs.
íbúðarhúsnæði og barnaheimili á staðnum. Uppl.
gefur framkvæmdastjóri í síma 96-31100.
Kristnesspítali.
verður haldið á Þórsvelli laugardaginn
13. júlí og hefst það um morguninn
Þátttökutilkynningar berist til Sigurðar Vatnsdal,
sími 21456, fyrir sunnudagskvöld 30. júní.
Þátttakendur skulu vera fæddir 1975 eða síðar.
Þátttökulið skulu
vera af
félagssvæði KEA.
fvMo'.
v;
V ,íl \ ^
o UMS j S
* g
1985
Framkvæmd
mótsins annast
Unglingaráð Þórs.
=ö HINN
?R. II I
■nHHMHMMHHRMM
K)
Á ÚTIBÚ
() SAMVINNUBANKANS
rQ_A HÚSA/IK AFMÆL
——
=Ö LTTTÐINN I AFMÆLISKAFFII TILEFNI
K)
=o
■MMMMRMMMMMN
K3
k> A
k) ir
r° u
QSamvinnubankinn
STÓRAGARÐ11, s.(96)41500, HÚSAVÍK
| Sameiginleqir hansmunir banka og viðskiptavina.