Dagur - 12.07.1985, Síða 3

Dagur - 12.07.1985, Síða 3
Guðmundur Bjarnason alþingisniaður flytur hátíðarræðu sína. 17. júní í London Víðast hvaar þar sem íslendingar eru saman komnir á 17. júní á er- lendri grund, gera þeir eitthvað til hátíða- brigða. Félag íslendinga í London hélt upp á 17. júní sunnudaginn 16. með útisamkomu og var þing- maður okkar hér í Norðurlandi eystra, Guðmundur Bjarnason, fenginn til að halda þar hátíðar- ræðuna. Fór hann gagngert til London í þeim tilgangi ásamt konu sinni, Vigdísi Gunnarsdótt- ur. Auk hátíðarræðu Guðmund- ar var ýmislegt annað á dag- skránni. Sr. Jón A. Baldvinsson, sendiráðsprestur í London (hann er úr Kinninni, eins og flestir vita) prédikaði, kirkjukór ís- lenska safnaðarins í London söng undir stjórn Ingu Huldar Markan, Sverrir Ólafsson lék á óbó og Örn Magnússon lék undir á píanó. Hátíðarljóðið var flutt af Erlu Ruth Harðardóttur, ungri stúlku sem er við nám í London. Sr. Jón A. Baldvinsson í ræðustóli. Sverrir Ólafsson leikur á óbó við hátíðarguðsþjónustuna 12. júlí 1985 - DAGUR - 3 Seglbrettaleiga Arabátaleiga Allt skeður við Höpfner. Sjáumst. Seglbrettaleiga Rúnars Akureyringar - Norðlendingar Nýja platan FÖÐURÁST með Þorvaldi Halldórssyni fæst í eftirtöldum verslunum: Á Akureyri: Hljómveri, Hljómdeild KEA, Radíóvinnustofunni Kaupangi og Tónabúðinni. Á Dalvík: Versluninni Sogni. í Ólafsfirði: Versluninni Valbergi. Á Húsavík: Kaupfélagi Þingeyinga og Bókaverslun Þ. Stefánssonar. ttAGA einingatr ★ Eldhúsinnréttingar ★ Baðinnréttingar ★ Fataskápar Hagstætt verð og greiðslukjör. frá kl. 9-18. Hagi hf. Óseyri 4, Akureyri, sími 96-21488 Góð bogaskemma 18x9 m að stærð er til sölu. Skemman stendur á lóð Olíufélagsins hf. á Oddeyr- artanga og þarf að rífa skemmuna og fjarlægja innan skamms. Nánari upplýsingar gefur Jón Hallgrímsson deildar- stjóri Olíusöludeildar KEA, en tilboð þrufa að berast Sigurði Jóhannessyni aðalfulltrúa KEA í síðasta lagi 16. júlí. Kaupfélag Eyfirðinga Laus staða Við bæjarfógetaembættið á Akureyri er laus til umsóknar staða skrifstofumanns. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum hið fyrsta. Bæjarfógetinn á Akureyri. FÖSTUDAG 12. JÚll VERÐUR HALDIÐ HIÐ GEYSIVINSÆLA HLÖÐUBALL ALD.TAKMARK '71 FRÁ KL. 22-03 't VERÐ KR. 250,- ‘Dcýtt&eitiuvi

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.