Dagur - 31.07.1985, Blaðsíða 5
Dúndurfjör
í Sunnuhlíð
eftir kl. 3 e.h. á fimmtudag
Allar verslanir í Sunnuhlíð hafa
ýmsar uppákomur, til dæmis prúttmarkað,
fjórir vaskir strákar keppa
í óvenjulegum þrautum.
Harmonikuleikarar spila af lífi og sál.
Komdu og taktu þátt í fjörinu.
Frá Bændaskólanum
á Hvanneyri
Getum bætt við nokkrum nemendum í bændadeild
skólans næsta skólaár.
Um er að ræða tveggja ára námsbraut (4 annir) að
búfræðiprófi.
Helstu inntökuskilyrði:
- Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi og
fullnægi lágmarkskröfum um einkunn til inn-
göngu í framhaldsskóla.
- Umsækjandi hafi öðlast nokkra reynslu við
landbúnaðarstörf og að jafnaði stundað þau
eigi skemur en eitt ár, bæði sumar og vetur.
Skrifleg beiðni um inngöngu ásamt prófskírteinum
sendist skólanum fyrir 20. ágúst nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á Hvanneyri í síma
93-7500. Skólastjóri.
~~Fyrir verslu Stakar buxur, st tau- og leðurstakkar, na Athugið! Vorun þýsku stretchbuxui Opið laugardag kl. 10-12 ■ Klæðskeraþjónusta 1 31 E LUHOCAHU 31. júlí 1985-DAGUR-5 inannannahelgina^ akir jakkar, peysur, skyrtur, erföt, sokkar og margt fleira í úrvali. i að taka upp hinar sívinsælu í fímm litum og yfírstærðum. lerrabudin
I Hafnarstræti 92 (Bautahús suðurendi), sínii 26708.
Vörukynningar Grillveisla ★ Afsláttur!
Fimmtudag frá kl. 15.00
Frón: Súkkulaði Maríe
★
Föstudag frá kl. 14.00
Frón: Súkkulaði Maríe
Fjöregg: Tandoory kryddlegnir
kjúklingahlutar
Grillaðir úti ef veður leyfir.
Vífilfell: Coke í V/2 lítra umbúðum
★
TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ
KSÞ: Margs konar grillmatur
HAGKAUP Akureyri
Garðyrkjuritið
komið út
„Garðyrkjuritið“, ársrit Garð-
yrkjufélags íslands er komið
út. Garðyrkjufélag íslands er
100 ára á þessu ári.
Það var stofnað 26. maí 1885.
í ritinu er ágrip af sögu félagsins
þessi 100 ár. Fjölbreytt efni tengt
garðyrkju er í ritinu t.d. „Athygl-
isverðir runnar" eftir Sigurð Al-
bert Jónsson, „Fallegar fjólur“
eftir Hólmfríði Sigurðardóttur,
„Allium (laukar)“ eftir Friðrik
Skúlason, „Berjarunnar" eftir
Óla Val Hansson, „Skýringar á
plöntunöfnum“ eftir Ólaf B.
Guðmundsson auk ýmissa greina
eftir Ingólf Davíðsson og fleiri.
Ritstjóri Garðyrkjuritsins er
Ólafur B. Guðmundsson.
Dregið var í sumarhappdrætti
blakdeildar K.A. þann 15. júlí sl.
Vinningar féllu á eftirtalin
númer.
1. Philips myndbandstæki nr.
3245.
2. -3. Philiphs útvarp/segul-
bandstæki nr. 2982 og 3001.
4.-13. Sinclear tölvur nr. 0195,
1157, 1210, 1751, 1998, 2102,
2694, 3090, 3672 og 3751.
Vinninga ber að vitja til Sigurðar
Harðarsonar, Arnarsíðu 4, sími
25678.
Dagana 29. júlí - 2. ágúst verður sérstök
tölvubankakynning í Iðnaðarbankanum
við Geislagötu, Akureyri.
Kl. 12-18
Komið og reynið sjálf lykilkortið.