Dagur - 31.07.1985, Blaðsíða 12

Dagur - 31.07.1985, Blaðsíða 12
mm Akureyri, miðvikudagur 31. júlí 1985 vébstfljp' VÖNDUÐ VINNA — ° NÝ TÆKI Þeir fengu óvæntan glaðning á landstíminu, skipverjamir á Akureyrinni þeg- ar þeir komu úr mettúmum á sunnudaginn. Útgerðarstjórinn, Þorsteinn Már Baldvinsson færði þeim kampavín og koníak út á Hjalteyri. Hér skála þeir fvrir vel heppnaðri veiðiferð. Leikfélag Akureyrar skipuleggur starfsemina næsta vetur: Mörg ný andlit á fjölunum - Árni Tryggvason leikur gestaleik í „Jólaævintýrinu" í haust Starfsemi Leikfélags Akureyr- ar fer senn að hefjast eftir sumarfrí. 26. ágúst byrja æfingar á fyrsta verkefni vetrarins. Er það fjölskyldu- leikurinn „Jólaævintýrið“ eftir Komið var að tveimur mönnum sem vora að veiða í Gilsá í Hvalvatnsfirði í Fjörðum. Vora þeir að veiða í net. Ekki vora þessir menn handteknir, enda slíkt í verkahring lögreglu. En þeir komu sér undan er þeir urðu manna varir. Sást að þeir höfðu tvo fiska upp úr drætt- Charles Dickens. Leikstjóri þeirrar sýningar verður María Kristjánsdóttir frá Húsavík. Leikmynd og búninga gerir Hlín Gunnarsdóttir sem stund- aði nám á Ítalíu þar til fyrir inum áður en þeir komu sér burt. Að sögn Péturs Axelssonar á Grenivík náðist númer bílsins sem þessir menn voru á, og mun málið hafa verið kært til sýslu- manns. Algengt er að fólk álíti að veiði sé öllum heimil sem um Fjörður fara en slíkt er mis- skilningur því að veiðifélagið tæpum tveimur áram, en hefur síðan unnið við leikhús þar. Eins og komið hefur fram áður mun Árni Tryggvason fara með aðalhlutverkið í „Jólaævintýr- Strengur hefur umráðarétt yfir Gilsá og stundar þar fiskirækt. Hafa þeir félagar í Streng sleppt fjölda seiða í ána. Hins vegar er hægt að kaupa veiðileyfi hjá Pétri Axelssyni á Grenivík. Ráðlegt er fyrir þá sem hyggjast veiða ef þeir fara í Fjörður að afla sér veiðileyfís því félagar úr veiðifélaginu fylgjast reglulega með ánni. - gej inu“ en fleiri þekkt andlit munu koma fram á sviðið að þessu sinni eftir nokkra fjarveru. Má þar nefna Jóhann Ögmundsson, Björgu Baldvinsdóttur, og jafn- vel fleiri sem ekki er hægt að telja upp að sinni. Fleira nýtt fólk kemur til starfa hjá félaginu í vetur, má þar nefna þrjá unga nýútskrifaða leikara sem munu taka þátt í „Jólaævin- týrinu“. Eru það Barði Guð- mundsson, Erla Skúladóttir og Vilborg Halldórsdóttir. Ingvar Björnsson sem vann hjá L.A. fyrir nokkrum árum er kominn til baka og tekur við starfi ljósameistara. Kristján Hjartarson frá Dalvík hefur verið ráðinn leiksviðsstjóri. Einnig hef- ur Guðbjörg Kristinsdóttir verið ráðin í starf búningameistara. Fyrsta frumsýningin er áætluð 15. nóvember. - gej Tvö innbrot Aðfaranótt sunnudags var brotist inn á tveimur stöðum í bænum og stolið skiptimynt og e.t.v. einhverju fleiru. Annað innbrotið var í Krók- eyrarstöðina þar sem stolið var um 3000 krónum og einhverju af verkfærum. Hitt innbrotið var í Spilahöllina við Strandgötu. Þar var brotin upp hurð bakdyrameg- in og stolið um 8000 krónum. Þjófarnir voru ekki fundnir þegar Dagur fékk þessar upplýsingar hjá lögreglunni í gær. -yk. Vopnafjörður: Boðlð upp á minkaveiðar Að Syðri-Vík í Vopnafirði er rekin afar víðfeðm ferða- mannaþjónusta. Fyrir henni standa hjónin Arthúr Péturs- son og Kristín Brynjólfsdóttir. Meðal þess sem mönnum stendur til boða er að fara með Arthúr á minkaveiðar og hafa þó nokkrir sportveiðimenn notfært sér það. „Jú, það er rétt, þeir eru þó nokkrir sem hafa brugðið sér með mér á minkaveiðar. Minkur- inn er hér við flestar árnar og það er tiltölulega gott að ná honum,“ sagði Arthúr. Ekki virðist mink- urinn valda neinum usla í ánum að ráði því veiði er óðum að glæðast í vopnfirsku ánum. Sem dæmi um góða veiði að undan- förnu nefndi Arthúr að í Sunnu- dalsá hefðu veiðst allt að 3 laxar á dag á aðeins eina stöng, en gestir hjá honum geta fengið þar veiðileyfi. - ám. Vinnuslys: Maður skarst í andliti Um fimmleytið í gær varð vinnu- slys í glerverksmiðjunni íspan á Akureyri. Slysið varð þannig að rúða féll úr rekka og á einn starfsmanna sem skarst illa á and- liti. Árabáti stolið Um miðjan júlí var stolið litlum árabáti frá Krossanesi. Báturinn er úr krossviði, gulur með græn- um botni. Þeir sem kunna að hafa orðið bátsins varir eru beðn- ir að láta lögregluna vita. Veiðiþjófar í Fjörðum - staðnir að verki með net í Gilsá í Hvalvatnsfirði í dag og á morgun verð- ur hæg suðlæg átt á Norðurlandi. Þurrt verður í veðri og bjart, líklega sér þó nokkuð til sólar. Einhver þoku- ruðningur verður í nótt og í fyrramálið en víkur þegar sólin hækkar á lofti. Sem sagt, góð spá frá Veðurstofunni. # Rauða húsið Eitt sinn stóð hús við Skipa- götu, sem nefnt var „Rauða húsið“, einfaldiega vegna þess að það var rautt. Til Ak- ureyrar kom þetta hús sjó- leiðina utan frá Sval- barðsströnd og á meðan það stóð við Skipagötuna gegndi það margvíslegum hlutverkum. Þar var geymslu- pláss útgerðarmanna og fisk- verkun, þar var kaffistofa bæjarstarfsmanna og á sama tíma var geymt þar sprengi- efni. Síðar varð húsið kaffi- stofa hafnarverkamanna og undir það síðasta var þar hljóðfærasmiður til húsa, jafnframt því sem ungir lista- menn höfðu þar bækistöð. # Svovarhúsið flutt En þar kom, að húsið var fyrir skipulaginu og það varð að víkja fyrir nýrri verkalýðshöll. Þá tóku ráðamenn Akureyrar- bæjar það til bragðs, að gefa styrktarfélögum vangefinna húsið. Það var þegið með þökkum og húsið síðan flutt í heilu lagi inn að Botni í Hrafnagilshreppi, en þar eru hafnar framkvæmdir við upp- byggingu sumarbúða fyrir þroskahefta. Ekki höfðu fé- lögin fjárráð til að gera endurbætur á húsinu strax, en þegar að því kom voru fróðir menn fengnir til að skoða húsið. Kom þá í Ijós, að það var ódýrara fyrir fé- lögin að byggja nýtt hús á staðnum, heldur en að gera við „Rauða húsið“. Viðir hússins höfðu nefnilega ekki þolað þurrkinn fremra, eftir langvarandi selturaka við Skipagötu. Traust tré urðu þar þurrafúa að brá. # Nú er húsið horfið Þá var húsið rifið og nú er ekki annað eftir af „Rauða hús- inu“ en óásjáleg rauð spýtna- hrúga í hlaðinu á Botni. Ein- hver sprek úr húsinu gegna þó hlutverki girðingarstaura, nema hrossin séu þá búin að éta þá upp, því „saltstaurar" eru þeirra uppáhald.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.