Dagur - 21.08.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 21.08.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 21. ágúst 1985 Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu, helst á Brekkunni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 62337 frá kl. 9-5 eða 62165 eftir þann tíma. íbúð (má vera í raðhúsi) óskast sem fyrst. Helst á Brekkunni. Al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-621307. Herbergi eða íbúð. Óska eftir herbergi eða 2ja herb. íbúð til leigu strax. Er á götunni. Upplýsingar í síma 22038 frá kl. 20 til 22. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. október. Uppl. í síma 95-4365 á kvöldin. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „14“ fyrir 26. ágúst. Óska eftir herbergi í nágrenni Menntaskólans fyrir stúlku. Upp- lýsingar í síma 91-43710. Einstæð móðir með eins árs stelpu óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Skilvísar greiðslur. Góð umgengni. Uppl. í síma 71772 eft- ir kl. 19 á kvöldin. Tvítugur maður óskar eftir lítilli ibúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 96-44178 eða 44171 (Björn). Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Aðstoða þá sem misst hafa öku- réttindi eða þurfa endurhæfingu í akstri. Kenni á nýjan GM OPEL 1600. Útvega öll prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari sími 23347. Pólskur Fíat árg. 77 til sölu. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 22335. Til sölu. Honda Accord árg. '83 ekinn 27 þús. km. Sjálfskiptur, vökvastýri, rafm. í rúðum, sóllúga, o.fl. o.fl. Toppbíll. Verð kr. 490.000. Pálmi Stefánsson, s. 22111 og 23049. Til sölu Vagoneer árg. 79,8 cyl., sjálfskiptur aflhemlar, vökvastýri, lokað grill. Gott eintak. Ennfremur til sölu Toyota Crown árg. 70, 6 cyl,. beinskiptur. Uppl í síma 61708 á kvöldin. Mazda 616 árg. 75 til sölu. Óska eftir 5 dyra bíl, má ekki vera eldri en árg. 78. Uppl. í síma 21012 kl. 12-13 og 19-20. Til sölu vel með farinn fram- byggður rússajeppi árg. 1977, bensín. Verð 150.000 skipti á ódýrari. Uppl. í síma 31170 á kvöldin. Til sölu Escort árg. 74, ógang- fær, verð kr. 7.000. Einnig til sölu góðar Pioneer bílgræjur. Uppl. í síma 25645 eftir kl. 21.00. Nokkrar haustbærar kvígur til sölu. Sumar komnar fast að burði. Uppl. I síma 31205. Tvær haustbærar kvígur til sölu. Uppl. í síma 96-31318. í Útvarp Síríus fannst vasa- disco og mittisjakki. Eigendur þessara hluta eru beðnir að hafa samband við Harald Inga í síma 23880. Brio barnakerra til sölu. Uppl. í síma 22735 eftir kl. 7 á kvöldin. /— Borgarbíó- Miðvikudag kl. 9: LÖGREGLUSKÓLINN Bráðskemmtileg gamanmynd. Massey Ferguson MF 35x dráttar- vél, árg. ’63, keyrð í heild 3.000 klst. Ámoksturstæki og heygaffall fylgja, einnig Fahr fjölfætla 4 stjörnu og Hauma múgavél 4ra hjóla. Sigurður Leósson sími 96-26790 eftir kl 19.00. Til sölu hestahey. Uppl. í síma 95-4541. (Ólafur). Til sölu 6 cyl. Perking dieselvél með túrbínu og 5 gíra kassa. Uppl. isíma 25644 eftirkl. 19.00. Amstrad tölva CPC 464 með lita- skjá til sölu. Uppl. í síma 22835. Til sölu. Yamaha MR 50 árg. 78 í góðu standi. Verð kr. 10.000. Vinnus. 22111, heimas. 23049. Haukur. Til sölu notaður svefnbekkur. Verð kr. 4.000. Uppl. í síma 26217. Faun 1600 upptökuvél til sölu, ennfremur Dúks baggafæriband 16 m. þrískipt og AEG ísskápur. Uppl. í síma 33162. Vantar konu 25-30 ára til inni og úti sveitastarfa. Uppl. í síma 95- 4541. (Ólafur). Bakarar takið eftir. Ég óska eftir að komast á samning hjá bakara. Er búin með fyrsta áriö f skólanum. Uppl. f síma 96- 21233 síðdegis. Múrari óskast í verk. Þyrfti að geta tekið bíl upp í ca. 40-50 þús. Uppl. í síma 22335. Óska eftir smið til að gera endur- bætur á gömlu húsi að utan. Uppl. í síma 25173 eftir kl. 19.00. Óska eftir góðri manneskju til að gæta tveggja barna fyrir hádegi. Uppl í sfma 26074. Dagmamma óskast til að gæta drengs á fimmta ári, fyrir hádegi, fram aðjólum. Búum í Stapasíðu. Sími 25336. Óska eftir að kaupa lítið notaðan, vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 25998 milli kl. 18.00 og 20.00. Bændur takið eftir. Hef bætt við tækjakostinn. Get nú plægt fyrir ykkur með afkastamikl- um brotplóg. Einnig hef ég fengið skurðfræsara sem tekur 15 cm breiðar rásir og 70 cm djúpar. Mjög heppilegt fyrir drefnlagnir og að grafa fyrir skjólbeltaplöntur. Tek líka að mér að tæta og jafna flög og lóðir. Kári Halldórsson sfmi 24484. Áttu peninga? - Þarftu pen- inga? Á verðbréfamarkaði gefst besta ávöxtunin. Höfum til sölu hvers konar verðbréf, svo sem skulda- bréf einstaklinga og fyrirtækja, víxlar, kjarabréf, ríkisskuldabréf og hlutabréf í fyrirtækjum. Tökum í umboðssölu alls konar verðbréf. Verðbréfasalinn sf. Gránufélagsgötu 4, 3 hæð. Símar 23151 og 23484. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingernigar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Iðnaðarhúsnæði Leitum aö 400-500 m2 húsnæöi fyrir léttan fram- leiðsluiðnað. Stækkunarmöguleikar æskilegir. Áhugaaðilar hafi samband við Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. í síma 26200. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. Glerárgötu 30, 600 Akureyri. .t Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, stjúpföður, bróður og afa, HREIÐARS ARNÓRSSGNAR, frá Árbót, Aðaldai, Ásvegi 15. Ástdís Guðmundsdóttir, Þórhalla Magnúsdóttir, Eggert Eggertsson, Hafdís Magnúsdóttir, Bragi Ingimarsson, Erna Magnúsdóttir, Pétur Már Jónsson, Hjörtur Arnórsson, Þórgunnur Karlsdóttir, Aðalsteinn Arnórsson, Nína Munoz og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns og föður JÓNASAR ÞÓRS JÓHANNESSONAR Aðalstræti 74, Akureyri Sérstakar þakkir skulu færðar læknum og starfsfólki Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða umönnun. Sigríður Garðarsdóttir, Garðar Jónasson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11.00 f.h. Fermd verður Ása Sigríður Þrastardóttir, Grundargerði 2g. Sálmar: 210 - 190 - Leið oss ljúfi faðir. - 234 - 241 - 56. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Tökum á móti fötum og munum fyrir flóamark- að mánudag 26. og þriðjudag 27. ágúst. B.S. Messað verður á F.S.A. kl. 5.00 e.h. B.S. FtiNDIR Glerárprestakall. Kvöldguðsþjónusta í Lögmanns- hlíðarkirkju sunnud. 25. ágúst kl. 20.30. Allir velkomnir. Pálmi Matthíassun. SAMKOMUR______________ Fíladelfía Lundargötu 12. Almenn samkoma sunnudaginn 25. ágúst kl. 20.30. Hulda og Jóhann Pálsson tala. Allir vel- komnir. Frá Ferðafélagi Svarfdæla. Ferð í Tungnahryggsskála laug- ard. 24. og sunnud. 25. ágúst. Gengið frá Baugaseli í Barkárdal kl. 11 f.h. og gist í skálanumJ Gengið niður í Skíðadal á sunnu- dag. Uppl í síma 61318 og 61555. Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju. Farið verður í fyrirhugað ferða- lag laugardaginn 31. ágúst ef nægileg þátttaka fæst. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku ykkar til Kristínar í síma 23460 eða til Rósu í síma 23210. Ferðanefndin. Frá sundlauginni Þelamerkurskóla Þetta er síðasta vikan sem laugin er opin í sumar. Mætið vel lokadagana. Opið til kl. 17.00 sunnudaginn 25. ágúst. Sumarhótelið. gleður ef hún er keypt í Blómabúðinni Laufás Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Opið virka daga 13-19 Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð f fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Arnarsíða: 4ra herb. raðhúsíbúð tæpl. 110 fm. Ástand gott. Seljahlíð: 3-4ra herb. raðhúsfbúð ca. 90 fm. Ástand gott. Eikarlundur: 5 herb. einbýlishús ca. 130 fm. Ástand gott. Rúmgóður bílskúr. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð eða litla raðhúsfbúð f skiptum. Vanabyggð: 5-6 herb. raðhúsíbúð á tveim- ur hæðum með kjaliara ca. 170 fm. Til greina kemur að skipta á 3ja herb. fbúð á Brekkunni eða í Víðilundi. >........... « Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum með kjaliara. Á hvorri hæð er 3ja herb. íbúð, en sam- eign ásamt tveimur her- bergjum í kjallara. Selst í einu eða tvennu lagi. - ísafjörður: 6 herb. einbýlishús á einni hæð við Kjarrholt 154 fm. Rúmgóður bflskúr. Ekki alveg fuilgert. Skipti á minni eign á Akureyri eða Reykjavík koma til greina. Langamýri: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi ca. 120 fm. Ástand gott. Laus eftir samkomulagi. Til grelna kemur að taka 2ja herb. fbúð upp í kaupverðið. Ránargata: 4ra herb. neðri hæð, rúml. 100 fm. Laus fljótlega. > ................. '"•> Vantar: Allar stærðir og gerðir íbúða í blokkum. Ennfremur rað- húsíbúðir. Einnig 2-3ja herb. íbúð neðarlega á Brekkunni eða í nágrenni Miðbæjarins. Má þarfnast viðgerðar. Hrafnagilsstræti: Mjög falleg 5 herb. efri sérhæð. Bílskúrsréttur. Laus 15. september. IAS1ÐGNA& fj SKIPASALAlgðZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími 25566 Ðenedikt Óiafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13-19. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.