Dagur


Dagur - 28.08.1985, Qupperneq 5

Dagur - 28.08.1985, Qupperneq 5
28. ágúst 1985 - DAGUR - 5 Ritstjórn Augiýsingar Afgreiðsla 1MHE 96-24222 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri óskar eftir að taka á leigu 5 herb. húsnæði frá næstu áramótum. Uppl. gefur framkvæmdastjóri í síma 22100. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Skólasetning verður í Akureyrarkirkju sunnudaginn 1. september kl. 5 síðdegis. Skólameistari. Vorum að taka upp karlmannaföt Verið velkomin. Klæðskeraþjónusta yfirstærðum. WS4 errabudin Hafnarstræti 92 (Bautahús suðurendi), sími 26708. # # Laugardag frá kl. 10-5 • Sunnudag frá kl. 1-5 ..... sem beöiö var eftir er kominn! Nýr MAZDA 323 árgerð 1986 Það er erfitt að gera frábæran b(l eins og MAZDA 323 betri, en það hefur verkfræðingum MAZDA nú samt tekist. Nú um helglna kynnum við nýjan stórkostlegan MAZDA 323, sem kominn er á markaöinn meö nýju og gjör- breyttu útliti og fjölmörgum tæknilegum nýjungum. MAZDA 323 er nú á ótrúlega hagstæöu verði, sem enginn getur keppt við. Sjón er sögu rikari — Komiö, skoðiö og reynsluakið MAZDA 323 og þið sannfærist um að hjá MAZDA fáið þið alltaf mest fyrir peningana. maszaa Bílasalan hf Skála v/Kaldbaksgötu. Símar 26301 og 26302. ■ Gótfteppi Vorum að taka upp nýjar gerðir af gólfteppum Einnig finnskar bómullarmottur. Eigum gott úrval af dreglum og nýju teppahreinsiefni: - Sápur - Þurrhreinsir. FRÁ GRUNNSKÓLUNUM Kennarafundir verða í öllum grunnskólunum mánu- daginn 2. sept. nk. kl. 10 f.h. Vegna kennaranám- skeiða á vegum fræðsluyfirvalda, 3.-5. sept., þurfa nemendur barnadeilda ekki að mæta fyrr en mánu- daginn 9. sept. og þá sem hér segir: 4.-6. bekkir ........ kl. 10f.h. 1.-3. bekkir ........ kl. 1 e.h. Skólasvæðin verða óbreytt miðað við sl. skólaár, nema hvað nú fara þeir nemendur í Síðuskóla, sem áður voru bílfluttirfrá Síðuhverfi inn í Barnaskóla Ak- ureyrar. Forskólakennslan hefst föstudaginn 13. sept., en áður munu viðkomandi kennarar hafa samband við heimili þeirra barna, sem innrituð hafa verið. For- skólagjaldið er 800 krónur og greiðist í tvennu lagi (september og janúar). Innritun þeirra barna, sem flust hafa í bæinn eða milli skólasvæða og er ætlað að skipta um skóla, fer fram í skólunum mánudaginn 2. sept. kl. 1-4 e.h. (símar á kennarastofum). Unglingadeildir (7.-9. bekkir) allra skólanna hefja störf mánudaginn 16. sept. nk. Nánar auglýst síðar. Skólastjórarnir. nýir og sólaðir í miklu úrvali. Gúmmíviðgerð sími 21400. Óseyri 2 Véladeild símar 22997 og 21400.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.