Dagur - 28.08.1985, Síða 11
28. ágúst 1985 - DAGUR - 11
Á söluskrá:
Hvammshlíð: Einbýlishús á
tveimur hæðum, sem hægt er að
gera að tveimur sjálfstæðum
íbúðum. Á efri hæð er 5 herb.
fokheld 143 fm íbúð og 36 fm
bflskúr. Á neðri hæð er nær full-
búin 4ra herb. íbúð. Húsið selst
allt eða hvor hæð fyrir sig. Aðrar
eignir teknar upp f.
Grundargerði: 4-5 herb. fbúð (
raðhúsi 120 fm á tveimur
hæðum. Mjög góð.
Birkilundur: 5 herb. vandað ein-
býlishús 150 fm og 32 fm bílskúr.
Þórunnarstræti: 5 herb. efri
hæð 146 fm í þrfbýlishúsi. Skipti
á 3-4ra herb. fbúð möguleg.
Rimasíða: 5 herb. rúmlega fok-
helt einbýlishús. Hagstæð lán
áhvflandi.
Ránargata: 5 herb. parhúsfbúð,
tvær hæðir og kjallari. Eign f
mjög góðu ástandi.
Einholt: 5 herb. endaraðhús-
íbúð ásamt bílskúr alls ca. 145
fm. Möguleiki að taka 3-4ra
herb. íbúð upp í.
Norðurgata: 4ra herb. íbúð,
hæð og ris ca. 135 fm við 2ja
íbúða stigagang. Skipti á stærri
eign.
Munkaþverárstræti: Tvær 3ja
herb. íbúðir í sama húsi, geymsl-
ur og aukaherb. í kjallara.
Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 4.
hæð ca. 85 fm. Góð íbúð. Geng-
ið inn af svölum.
Vantar 2ja og 3ja herb.
íbúðir á skrá.
ÁsmundurS. Jóhannsson
p löglræðlngur m Brekkugötu m
Fasteignasala
Brekkugötu 1, sími 21721.
Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson
við kl. 17-19 virka daga.
Heimasími 24207.
SPENNUM
BELTI
sjálfra
okkar
vegna!
Bifreiðastjórar:
Hafið bílbænina í bílnum og orð
hennar hugföst, þegar þið akið.
Díottmn Guð, velt mér
vernd þina, og lát mig
minnast ábyrgðar rninnar
er ég ck þessari bifreið.
I J e s ú n a I n i A m e n .
Fæst í kirkjuhúsinu
Reykjavik og
Hljómveri, Akureyri.
Til styrktar Orði dagsins
Leyningshóladagur
Hinn árlegi Leyningshóladagur verður haldinn
laugardaginn 31. ágúst kl. 2 e.h. í Leyningshólum.
Fjölskylduskemmtun.
Aðgangur ókeypis.
ÚTBOÐ
Stjórn dvalarheimilanna á Akureyri óskar eftir til-
boöi í eftirtalda verkþætti í nýbyggingu sína við
Dvalarheimilið Hlíð, Akureyri.
1. Einangrun og múrhúðun innanhúss.
2. Pípulagnir: Vatns-, hita- og frárennslis-
lagnir.
3. Raflagnir: Röralagnir í einangrun og
hleðslu ásamt vinnuljósum.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni sf.
Glerárgötu 34, Akureyri, frá og með 30. ágúst
1985 gegn 6.000 kr. skilatryggingu, fyrir hvern
verkþátt fyrir sig.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
10. september 1985 kl. 11.00.
Tilboð
á kjörverði
Morgunfæða í pökkum
margar tegundir.
Athugið!
Við höfum alltaf hollustuefni
í glösum og pökkum.
★ Bankastarf
Óskum að ráða karlmann til starfa í banka.
Um framtíðarstarf er að ræða. Verslunar-
menntun og/eða reynsla í skrifstofustörfum
nauðsynleg.
★ Lager - Utkeyrsla
Við leitum einnig að manni á lager og til
útkeyrslu hjá heildverslun.
Umsóknareyðublöð á skrifstofunni.
® RÁÐNINGARÞJÓN USTA
FELL hf. Kaupvangsstræti 4 - Akureyri - simi 25455
óskar að ráða
íþróttafréttamann
í fullt starf, sem fyrst.
Upplýsingar gefur Gylfi Kristjánsson
í síma blaðsins 24222.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Fóstrur óskast
á barnaheimilið Stekk, sem er með blönduðum
aldurshópi, 2-6 ára börn.
Nánari upplýsingar gefur forstöðukona Stekkjar í
síma 96-22100 (217).
Umsóknum um menntun og fyrri störf sé skilað
fyrir 2. september 1985.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Efnaverksmiðjan Sjöfn
auglýsir eftir
starfsfólki
frá og með nk. mánaðamótum.
Um er að ræða störf í vöruafgreiðslu og bleiu-
deild.
Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri.
bylting bílaeigenda
'ir Vatnsbétt
★ s 'Vellþykk plasthúð sem þoijr * vauiöjjtíLL Stenst evropska gæöa-
g rjótkast óendanlega ve i. ★ Rykþett og öryggisstaðla.
+ Tpki ir allan .faranni ir lí r Þaulprófa tð i grjothrið
ungamjúk Diagonal dekk, f TT H .1 1 i 1 Ll V_4.l 1 y 1 1 og vegleysum.
serhönnuð fyrir íslenskar aðstæður. , cprAaionjA i
Qi imnrhÚRtaðin n i I 'í l 1 1 1 Véladþijd w rPAi 1 i í
lytist allan ársins hring. 1 j -w* W u 1 1 IMI •A- RorÍpfp>rðir r>
i—/ ijwiv' w ' i 1 r 1_ : 4' Skíðaferðir - Oseyr i ■ Símar 22997 ög”2T4bpt
, 1 j j W V_/ f\lv/Ul V/l V/ 1 1