Dagur - 13.09.1985, Blaðsíða 2

Dagur - 13.09.1985, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 13. september 1985 imiuiBií-Hiiaiisiiiui Skipagötu 14 3. hæö (Alþýðuhúsinu) Opið allan daginn. Síminn er 24606. |2ja herbergja: Hrísalundur 54 fm. Byggöavegur75 fm. Tjarnarlundur 48 fm. Eiðsvallagata 60 fm. |3ja herbergja: Fjólugata 115 fm. Skarðshlíð 84 fm. Hrísalundur 85 fm. Melasíða 85 fm. Hafnarstr. 70 fm. Tjarnarlundur ca. 84 fm. Skarðshlíð, íbúð á 3. hæð laus 1. nóv. 14ra herbergja: Kjalarsíða 107 fm. Skarðshlíð 109 fm. Tjarnarlundur 101 fm. Skarðshlið m/bílskúr. Hrísalundur 101 fm. ■ Sérhæðir: Glerárgata 5 herb. e.h. 130 fm Langholt 5 herb. e.h. 115 fm. Hrafnagilsstr. 5 herb. e.h. 158 fm. Ranargata 7 herb. íbúð hæð og ris. Byggðavegur 5 herb. 140 fm. Hrísgrjómhringur með karrý Það er Fjóla Sigurðar- dóttir frá Skagaströnd sem leggur Matar- króknum til uppskriftir í dag. Að venju fjöl- breyttur krókur og girnilegur. Við reynum lambarúllu, osta og skinkupœ, hrísgrjóna- hring með karrý og rabarbaraábœti með marsípan. Allt tilvaldir réttir í saumaklúbba, nú eða bara sisvona þegar mann langar í eitthvað gott. Lambarúlla 600 gr lambahakk 60 gr skorpulaust brauð bleytt í mjólk 1 egg 2 msk parmesan salt 4 stórar ostsneiðar 30 gr sveppir þurrkaðir, bleyttir í 30 mín. og soðnir í smjöri 30 gr smjör. Íiwi-xíííxí j I ý.’íviwK..... I 1 Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri Gengið inn að austan Opið frá kl. 13-18 • Sími 21744 2ja og 3ja herb. íbúðir: Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í svalablokk, um 60 fm. Góð eign Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð, um 49 fm. Laus strax. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 1. hæð, um 44 fm. Núpasfða: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð um 90 fm. Rimasíða: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæð um 93 fm. Hafnarstræti: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Selst ódýrt. Hamarstígur: 3ja herb. (búð á neðri hæð í tvíbýli. 4ra herb. íbúðir: Hrfsalundur: Ibúð á 3. hæð í svalablokk um 92 fm. Kjalarsíða: Ibúð á 1. hæð í svalablokk um 92 fm. Vestursfða: Fokheld raðhúsfbúð á tveimur hæðum m bflskúr. Kjalarsíða: Ibúð á 2. hæð í svalablokk, um 92 fm. 5 herb. íbúðir: Grundargerðl: Raðhúsfbúð á tveimur hæðum um 127 fm. Hafnarstræti: Efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bilskúr. Þórunnarstræti: Neðri hæð i tvfbýjjshúsi, bílskúr. Þingvallastræti: Neðri hæð í tvibýlishúsi, rúmgóð eign. Einbýiishús: Hamarstígur: Húseign á tveimur hæðum, fyrir er litil íbúð á n. hæð. Stapasíða: Hús á tveimur hæðum, m. bilskúr. Ekki fullbúið. Bakkahlíð: Hús á einni hæð, um 129 fm. Espilundur: Hús á einni hæð, samt. m. bílskúr um 174 fm. Austurbyggð: Húseign á tveimur hæðum, bílskúrs- réttur. 50% útborgun. Birkilundur: Hús á einni hæð um 155 fm. tvöfaldur bílskúr. Brekkusiða: Einbýlishús, hæð og ris, sökkull að bílskúr. Bakkasíða: Fokhelt einbýlishús á einni hæð, bílskúr. Þingvallastræti: Hús á einni hæð, selst ódýrt. Hafnarstrætl: Hús á tveimur hæðum, bílskúr. Mjög! stór og góð eignarlóð. Bakkahlið: Hús á tveimur hæðum, bílskúr. Ekki full- búið. Skipti. Ýmsar stærðir af iðnaðarhúsnæðl. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl. L;: - og fleira gott í matarkróki Fjólu Sigurðardóttur Öllu blandað vel saman. Farsið sett á rakan klút fingurþykkt, þakið með osti og sveppum og síðan er rúllað upp og sam- skeytum lokað. Sett í eldfast mót. Bakað í eina klst. við 175°C. Penslað með smjöri. Osta og skinkupœ 3lA dl hveiti 1 egg salt 100 gr smjör. Þetta er hnoðað og kælt í 30 mín. Fylling: 150 gr skinka 250 gr ostur 3 egg salt og pipar. Deigið er sett í form og pikkað. Skinka og ostur sett lagvisst ofan á. Eggin þeytt og hellt yfir. Bak- ist í 25 mín við 200°C. Hrísgrjónahringur með karrý 170 gr hrísgrjón soðin í 12 mínút- ur, með salti pipar og smjöri. Sett í hringlaga form. 110 gr bacon 1 banani 1 pakki efni í hvíta sósu 2 msk. karrý 300 gr soðinn kjúklingur 140 gr mais. arbarann og blandið þessu vel saman. Látið lok eða álþynnu yfir skálina og bakið í 175°C heit- um ofni í 20 mín. eða þangað til rabarbarinn er orðinn meyr. Kæl- ið aðeins. Marsípandeig: Mýkið marsípan- inn og þeytið 1 egg saman við hann þangað til kekkirnir eru al- veg horfnir. Blandið 3 eggjarauð- um, sykri og rifnum sítrónuberki saman við og þeytið þangað til þetta er orðið að froðu. Stífþeyt- ið eggjahvíturnar og hrærið þær varlega saman við með potta- sleikju. Hellið deiginu yfir rabar- barann og bakið ábætinn í skál- inni í miðjum ofni í 20-30 mín. við 200° hita. Framreiða má ábætinn heitan, volgan eða kaldan. Fjóla Sigurðardóttir. Baconið er steikt og síðan banan- inn í feitinni af baconinu. Búa til sósu og bæta karrý útí. Allt sett yfir hrísgrjónin og hitað vel. Bor- ið fram með heitu brauði. Rabarbaraábætir með marsípan 314 kg hreinsaður vínrabarbari eða epli 100-125 gr sykur V/2 msk kartöflumjöl. Marsípandeig: 4 egg 125 gr mjúkur marsípan eða konfektmarsípan 3-6 msk sykur 1 tsk rifinn sítrónubörkur. Hreinsið og þvoið rabarbarann og látið renna vel af honum. Skerið hann í þriggja cm stóra bita. Látið rabarbarann í vel smurða, sporöskulaga, ofnfasta skál. Blandið saman sykri og kart- .öflumjöli og stráið því yfir rab- Tilbreyting I í ábætinn má nota stikkilsber eða eplabáta í stað rabarbara og verður að baka hvort tveggja í ofni eins og rabarbarann og strá sykri yfir en sleppa má kartöflu- mjölinu. II Þeyttur rjómi bragðbættur með l/2-l vanilljustöng og flórsykri er framreiddur með ábætinum og er það sérstaklega gott þegar ábætirinn er kaldur. III ís er sérstaklega góður með heit- um ábætinum. Ábending Kartöflumjölið er sett á rabar- barann til að jafna um leið og hann meyrnar. Eins er farið að þegar búið er til rabarbaramauk í ofni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.