Dagur - 13.09.1985, Blaðsíða 13
13. september 1985 - DAGUR - 13
Píanóleikarinn Philip Jenkins
heldur tónleika á fimm stöðum
á landinu nú á næstunni.
Philip Jenkins er nú búsett-
ur í London og kennir píanó-
leik við Royal Academy of
Music.
Á námsárum sínum við
sama skóla hlaut hann fjöl-
mörg verðlaun fyrir framúr-
skarandi árangur og var m.a.
valinn fulltrúi skólans til að
leika á tónleikum í París,
Köln, og Brússel. Hann hlaut
1. verðlaun í alþjóðlegri
keppni píanóleikara, sem
Daily Mirror efndi til. Philip
hefur haldið fjölmarga ein-
leikstónleika, komið fram sem
einleikari með ýmsum hljóm-
sveitum, m.a. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands, flutt kammer-
tónlist með ýmsu tónlistar-
fólki, bæði í Evrópu og í
Bandartkjunum. Philip starf-
aði um árabil sem píanókenn-
ari við Tónlistarskólann á Ak-
ureyri. Á meðal fjölmargra
tónverka sem hann lék á Ak-
ureyri voru allar píanósónötur
Mozarts, einnig flutti hann all-
ar fiðlusónötur Beethovens
ásamt Guðnýju Guðmunds-
dóttur fiðluleikara.
Fyrstu tónleikar hans verða
í Safnahúsinu á Sauðárkróki,
fimmtudaginn 12. sept. kl. 21,
aðrir verða í Víkurröst á
Dalvík, sunnudaginn 15. sept.
kl. 16. Þriðju tónleikarnir fara
fram í Alþýðuhúsinu á ísa-
firði, þriðjudaginn 17. sept. kl.
21.
Síðan leikur hann í Norræna
húsinu í Reykjavík, fimmtu-
daginn 19. sept. kl. 20.30. Að
ferðalokum leikur Philip Jenk-
ins í Borgarbíói á Akureyri,
laugardaginn 21. sept. kl. 17,
en þeir tónleikar verða jafn-
framt fyrstu tónleikar á nýju
starfsári Tónlistarfélags Akur-
eyrar.
í þessari ferð frumflytur
Philip píanólög eftir Hafliða
Hallgrímsson, en þau eru
byggð á vel þekktum þjóð-
lögum, „Sofðu unga ástin
mín“ og „Ljósið kemur langt
og mjótt“. Hann leikur einnig
sónötu í g-moll eftir Schu-
mann, píanólög eftir Franz
Liszt, Impromptu í Fís eftir
Chopin og Chaconnu eftir
Bach.
Akureyringum og nærsveita-
mönnum gefst.enn eitt tæki-
færi til að sjá „Sumargleðina
’85“ er þeir Ragnar Bjarna-
son, Ómar, Bessi, Magnús og
co. verða í Sjallanum í kvöld
og annað kvöld.
Þeir Sumargleðimenn hafa
í sumar haldið upp á 15 ára af-
mæli „gleðinnar" víða um land
og ntikið gengið á. Samkvæmt
öllum lögmálum ættu þeir að
vera hættir sprellinu, en Akur-
eyri virðist freista þeirra og
því konta þeir enn eina ferðina
í Sjallann. Forsala aðgöngu-
miða er hófst í gær verður
framhaldið kl. 17 í dag
Lokahelgin í
knattspymunni
Nú er síðasta knattspyrnuhelgi
sumarsins að renna upp og
spennan í hámarki. Tekst KÁ
að komast í 1. deild, og tekst
Þór að tryggja sér sæti í Evr-
ópukeppni í fyrsta skipti?
Þessum spurningum fæst
bráðum svarað á morgun er
síðustu umferðirnar í 1. og 2.
deild verða í algleymingi. Hafi
Valur sigrað KR í gærkvöld
^hefur liðið hlotið fsladnsmeist-
aratitilinn og þá þurfa engin
undur og stórmerki að gerast
til þess að Þór komist í UEFA
keppnina, heldur einfaldlega
það að Fram sigri Akranes og
Þór vinni sigur á FH.
Sá leikur fer fram á Akur-
eyrarvelli á morgun kl. 14. Þór
hefur gengið vel með FH í
sumar, vann í Kaplakrika í
fyrri umferðinni og Þór vann
einnig er liðin léku í bikar-
keppninni. En nú er engin
pressa á FH-ingum og þeir
gætu orðið erfiðir á morgun.
KA-menn eiga að leika á
Siglufirði á morgun kl. 14 við
heimamenn og þurfa a.m.k.
jafntefli til að eiga möguleika
á sæti í 1. deild. Á sama tíma
Tvö stór-
mót í
golfinu
Tvö stórmót í golfi verða
hjá Golfklúbi Akureyrar
um helgina, hvort tveggja
opin mót.
Minningarmótið sem nú
er tekið við af „Ingimund-
armótunum" er fynr karla
og er 36 holu mót. Það
hefst kl. 10 á laugardags-
morgun og verður fram-
haldið á sunnudagsmorgun
kl. 9. Leikið er með og án
forgjafar.
Myndlistarmótið er opið
kvennamót og er arftaki
„Ragnarsmótanna". Það
fer fram á sama tíma og
Minningarmótið og eins og
í því móti er leikið með og
án forgjafar.
leika á Húsavík Völsungur og
Breiðablik og sigri Breiðablik
þar kemst KA ekki upp. Verði
hins vegar jafntefli á Húsavík
þarf KA að sigra á Siglufirði til
Sigurður Þorgeirsson ljós-
myndari sýnir þessa dagana
nokkrar ljósmyndir á Café
Torginu.
Sigurður er Akureyringur
að uppruna, fæddur árið 1947.
Hann lærði ljósmyndun í
London við Ealing school of
Photography and Art og flutt-
ist þaðan til Parísar þar sem
hann starfaði í fimm ár sem
ljósmyndari. Síðastliðin 6 ár
eða svo hefur hann starfað í
Reykjavík þar sem hann var
með eigin stofu. Hann hefur
tekið mikið af auglýsinga-
myndum og má þar nefna
myndir fyrir bæklinga til kynn-
ingar á íslenskum ullarvörum.
Sigurður er nú aftur á leið til
Frakklands þar sem hann
hyggst í auknu mæli helga sig
listrænni ljósmyndun en einnig
mun hann vinna önnur ljós-
myndaverkefni í lausa-
mennsku (free lance).
Stúdentaleikhúsið er nú á ferð
um Norðurland með rokk-
söngleikinn EKKÓ - guðirnir
ungu eftir Claes Anderson.
I kvöld verður sýning á
Dalvík, annað kvöld íd. 20.30
verður sýning í Samkomuhús-
að komast upp, en sigri Völs-
ungur lið Breiðabliks nægir
KA jafntefli á Siglufirði.
Skemmtilega flókin staða en
allt skýrist þetta á morgun.
Myndirnar sem Sigurður
sýnir á Torginu eru allar tekn-
ar á „slides" filmu og kópíer-
aðar á „cidachrome" pappír
sern er vandaðri og endingar-
betri en vejulegur ljósmynda-
pappír. Allar myndirnar eru til
sölu.
Fundur um
áfengið
Almennur borgarafundur um
áfengismál og stefnuna í þeim
verður haldinn á Hótel Varð-
borg á laugardag kl. 16.
Frummælandi verður Hilm-
ar Jónsson, bókavörður í
Keflavík. Ef að líkum lætur
verður rætt um ýmis hitamál,
s.s. bjórlíkið og fleira því
tengdu.
inu á Akureyri. Önnur sýning
á Akureyri verður kl. 15. á
sunnudag.
Þann 15. verður sýning í
Ýdölum Aðaldal. 16. sept. á
Húsavík. 17. á Þórshöfn og 18.
á Vopnafirði.
Ljósmyndir
á Torginu
- Sigurður Þorgeirsson sýnir
,£KKO“ á
Noröurkindi
yeitingasala.
i
Kjarnalundi, sunnudaginn 15. Þar mun fólki gefast kostur
september frá kl. 2-5. að skoða bygginguna.
Tqrfœruakstur
á Glerárdal
Byggingu heilsuhælis Náttúru-,
lækningafélags Akureyrar.
sem hlotið hefur nafnið
Kjarnalundur, hefur miðað vel
áfram í sumar.
Unnið hefur verið að ein-
angrun á fyrstu og annarri hæð
hússins og var vinna við það
verk gjafavinna. Þá hefur gler
verið sett í alla glugga hússins
og þakið fullgert, auk fleiri
verka í sambandi við bygging-
una. Þar með er húsið fokhelt.
Rausnarlegar gjafir hafa fé-
laginu borist, sem hafa komið
sér ákaflega vel. Lán hafa ekki
verið tekin, en kostnaður við
verkið nemur nú 9,6 milljón-
um króna.
Vinnu við framkvæmdir er
lokið á þessu ári. í tilefni af
því mun félagið verða með
veitingasölu og kökubazar í
Bílaklúbbur Akureyrar gengst
fyrir torfærukeppni í malar-
gryfjunum á Glerárdal á
sunnudaginn kl. 14.00. Keppt
verður í flokki sérútbúinna
bíla og í „standard” flokki.
t flokki sérútbúinna bíla
má reikna með nýjum trylli-
tækjum og einnig eru líkur á
að einhverjir af sigurvegurum
úr fyrri lorfærukeppnum mæti
til leiks. Einnig verða all-
nokkrir keppendur í
„standard" flokki og eflaust
hörð keppni í báðum flokkum.
Bílaklúbburinn hélt ekki
torfærukeppni síðastliðið sunt-
ar og var það að sögn forráða-
manns klúbbsins vegna
dræmrar þátttöku keppenda
og áhorfenda. Nú á hins vegar
að bæta um betur og lofa bíla-
klúbbsmenn áhorfendum
fjörugri og skemmtilegri
keppni.
Torfæruaksturskeppni þessi
er liður í íslandsmótinu í tor-
færuakstri og ræðst það vænt-
anlega á sunnudaginn hverjir
verða krýndir íslandsmeistarar
í þessari íþrótt þar sem þetta
er síðasta keppnin í mótinu.