Dagur - 13.09.1985, Blaðsíða 11

Dagur - 13.09.1985, Blaðsíða 11
13. september 1985 - DAGUR - 11 Afgreiðslumaður Viljum ráða karlmann í afgreiðslu í teppadeild Afgreiðslustúlka Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast. Uppl. veitir Sigurður í síma 24423. Lausar stöður Sjúkraliða Sjúkraliðar óskast sem fyrst að Sjúkrahúsi Egilsstaða. Húsnæði fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 97-1631. 37.600 staðgreitt Sharp alvöru VHS video fyrir aðeins kr. 37.600 staðgreitt. Að sjálfsögðu er líka hægt að kaupa með greiðsluskilmálum. Einnig úrval af öðrum videotækjum ásamt sjónvörpum, snældutækjum, hljómflutningstækjum og fleira. TBA Badmintonnámskeið Verður í íþróttaskemmunni dagana 16.-21. sept- ember. Þjálfari verður Dipu Gosh frá Indlandi. Þátttaka stendur öllum til boða, svo lengi sem pláss leyfir. Þátttakendum verður skipt í 5 hópa, sem mæta daglega skv. eftirfarandi töflu: Kl. 14.30-16.00 Unglingar, yngri fl. Kl. 16.00-17.30 Unglingar, yngri fl. Kl. 17.30-19.00 Blandaður hópur. Kl. 19.30-21.00 Konur og eldri ungl. Kl. 21.00-22.30 Karlar. ~ Þátttökugjald, kr. 600, greiðist í fyrsta tíma. Nánari upplýsingar og innritun í síma 25817 á laugar- og sunnudag eftir kl. 17, og í síma 25606 á mánudag. Krakkar, ath: Tímarnir í (þróttahöllinni byrja á' morgun. Tennis- og badmintonfélag Akureyrar. AKUREYRARBÆR Félagsstarf aldraðra Vetrarstarf í Húsi aldraðra verður sem hér segir: Handavinna verður á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 14-16 e.h. og hefst þriðjudaginn 17. sept. Hárgreiðsla verður á föstudögum og fótsnyrting á miðvikudögum. Hægt er að fá akstur að heiman og heim þessa daga. Upplýsingar og pantanir í Húsi aldraðra s. 22595 og þá daga sem opið er og hjá Helgu Frímannsdóttur kl. 11-12 f.h. s. 22468 sem einn- ig tekur við óskum um akstur. Skemmtanir verða einn laugardag í mánuði og verður sú fyrsta 21. sept. kl. 14 e.h. Þá verður rætt um vetrarstarfið og dansað á eftir. Frekari upplýsingar á Félagsmáiastofnun s. 25880. Félagsmálastofnun Akureyrar. /lcmsstiidíó ^Kucc j Tryggvabraut 22, Ak. P-box 863, sími 24979 Opnum í nýju og glæsilegu húsnæði í lok september. Innritun er hafin í alla flokka. Morgun- hádegis- síddegis- og kvöld tímar. Jazzdans: fyrir alla aldurshópa frá 7 ára aldri af báðum kynjum, byrjendurog framhald. Jazzleikskoli: fyrir 5-6 ára börn. Dans, leikræn tjáning, söngur og leikir. Jazzleikfimi: fyrir konur, byrjendur og framhald. Alm. kvennaleikfimi: hentar vel þeim sem eru í lítilli sem engri þjálfun. Kennari: Edda Hermannsd. íþr.kennari. Blandaðir tímar - hjónatímar: Keep fit leikfimi. Styrkjandi æfingar og þrek. Kennari: Cees van de Van. Aerobic: Tilvalið fyrir þá sem vilja auka þol. Rolegir tímar: í músíkleikfimi fyrir konur, byrjendur og framhald. Karlatímar: alm. líkamsþjálfun, styrkjandi æfingar og þrek. Kennari: Cees van de Van íþróttakennari. Hádegistímar: 30 mín. æfingaprógram, sturta, sauna og hollt snarl á eftir. Tilvalið fyrir útivinnandi fólk. Leiklist: fyrir alla aldurshópa 15 tíma námskeið. Leiðbeinandi: Theodór Júlíusson leikari Sturtur, sauna Ijós og kaffi. Nánari upplýsingar og innritun í síma 24979 milli kl. 17 og 20 alla daga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.