Dagur - 18.09.1985, Page 10
10 - DAGUR — 18. september 1985
Honda Quintett árg. 1981 til
sölu. Ekin aðeins 37 þús. km.
Uppl. í síma 23788 eftir kl. 17.
Mazda station 929 árg. 1980 til
sölu. Sjálfskiptur með vökvastýri,
ekin 65.000 km. Uppl. í síma
96-31277.
Mazda 616, árg. ’75 til sölu. Tvö
nýleg vetrardeKk fylgja. Uppl. í
síma 21012.
Til sölu Subaru station 1800, 4x4,
árg. '82. Uppl. í síma 96-61663.
Peugeot 504 árg. 79 til sölu.
Uppl. (síma 21085 eftir kl. 19.00.
Til sölu Lancer 1400, sjálfsk. árg.
'81, ek. 47.000 km. Góður bíll.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í símum 26574 og eftir kl. 19
í síma 22431.
1 1/2 mánaða gamall hvolpur
fæst gefins. Uppl. í síma 21714.
Honda XL 350 árg. 75 til sölu.
Ný sprautuð og í toppstandi. Til
sýnis á Bílasölunni Skála v/Kald-
baksgötu.
Til sölu ýmsir varahlutir í Willy’s
árg. ’55 og yngri, t.d. grind, vél,
millikassi, framöxull og fleira.
Einnig varahlutir í Cortina árg. 74.
Uppl. í síma 24916.
Til sölu 275 Itr. frystikista. Uppl. í
síma 25101.
Til sölu Canon AE 1 myndavél
með Wender ásamt linsum, 28
mm, 50 mm og 80-210 mm. Einnig
til sölu þrífótur. Uppl. í síma
24281 eftir kl. 19.00.
Til sölu stór barnavagn, hring-
laga eldhúsborð x 1 og sófaborð
(glerborð). Uppl. í síma 22731.
Til sölu er fallegt rúm úr dökkum
við með kommóðu, hillum og rúm-
fatageymslu. Til sýnis að Sól-
völlum 15 eftir kl. 18.00. (Uppl.
ekki í síma).
2ja manna svefnsófi til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 21025.
Til sölu eru 4 afturdekk á dráttar-
vél. Tvö af stærðinni 16.9-14-30,
eitt af stærðinni 12.4-28 og eitt af
stærðinni 12.4-11-28. Einnig vara-
hlutir í Motchvish og Galant árg.
75 og felgur á Land-Rover og
margt fleira. Uppl. í síma 26930.
Spilakvöld
Spilum félagsvist að Bjargi Bugðu-
síðu 1, fimmtud. 19. sept. kl.
20.30. Mætum vel. Allir velkomnir
meðan húsrúm leyfir.
Spilanefnd Sjálfsbjargar.
Borgarbíó
í FYLGSNUM HJARTANS
(Places in the heart)
Óskarsverðlaunamynd
Myndin fjallar um ást og hug-
rekki, vináttu og raunverulegt
fólk, og segir okkur frá baráttu
ungu ekkjunnar Ednu fyrir
hamingju og framtíð barna
sinna.
Ráðskona óskast í sveit á Norð-
austur landi. Uppl. í síma 97-3323
eftir kl. 19.00.
Húshjálp - Húshjálp.
Get tekið að mér húshjálp nálægt
Menntaskólanum á Akureyri frá 1.
október. Vinnutími og laun eftir
samkomulagi. Uppl. í síma 95-
4547.
Óska eftir konu til að gæta
tveggja ára stúlku eftir hádegi. Er
í Gerðahverfi. Uppl. í síma 23008.
Er nokkur sem á svart-hvítt sjón-
varp sem hann þarf að losna við.
Hringdu þá í síma 22328 eða
43228.
Óska eftir að kaupa Cempel
heyhleðsluvagn, 28 rúmmetra,
ekki eldri en árg. 77. Uppl. í síma
95-7121.
Erum að stofna heimili og okkur
vantar notað:
ísskáp, ryksugu, strauborð, þvotta-
vél, borðstofuhúsgögn, brauðrist,
vöfflujárn og ferðaútvarp m/seg-
ulbandi. Uppl. i síma 26780 og
24248 á daginn og á kvöldin í
síma 22177 og 24248.
I.O.O.F. 2 III 1679208Vz III Atk.
IHUfffl
Akureyrarprestakall:
Messað verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h.
Sálmar: 18-428-194-48-529.
B.S.
Glerárprestakall.
Upphaf barnastarfs.
Barnasamkoma í Glerárskóla
sunnud. kl. 11 f.h. Öll börn vel-
komin og foreldrar hvattir til
þátttöku með börnunum.
Guðsþjónusta í Glerárskóla
sunnudag kl. 14.00.
Pálmi Mattliíasson.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 22. sept-
ember. Samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Guðni Gunn-
arsson. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Barnasamkomur
með miklum söng og leik verða
18.-21. sept. daglega kl. 18.00 á
Hjálpræðishernum að Hvann-
avöllum 10. Öll börn eru vel-
komin. Fimmtudaginn 19. sept.
kl. 20.30. Almennur biblíulestur:
Efesúsbr. 1:1-23
Hjálpræðisherinn.
SAMKOMUR
Þjónustusamkoman og Guðveld-
isskólinn fimmtudaginn 19. sept-
ember kl. 20.00 í Ríkissal votta
Jehóva. Gránufélagsgötu 48,
Akureyri. Allt áhugasamt fólk
velkomið.
Vottar Jehóva.
St. Georgsgildið
Fjölskyldan leikur sér í Valhöll
sunnud. 22. sept. kl. 4 e.h.
Stjórnin.
Félagar munið fundinn
á morgun fimmtud. 19.
sept. kl. 12.05.
Lionsklúbburinn
Huginn
Takið eftir!
Tökum við hjólhýsum og bílum í
geymslu laugardag og sunnudag
21. og 22. sept. frá kl. 9-17.
Ólafur Gíslason
Eyrarvík
Glæsibæjarhrepp.
Garðyrkj ufræðingur
leiðbeinir um val og
niðursetningu laukanna.
Veljið meðan
úrvalið er nóg.
Verið velkomin.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
og Sunnuhlíð, sími 26250.
Sölufólk óskast til að selja blað
og merki Sjálfsbjargar sunnudag-
inn 22. sept. Komið að Bjargi
(neðri hæð) kl. 10-12. Sölulaun.
Akureyringar og nágrannar.
Vinsamlegast takið vel á móti
sölufólki okkar.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra
Akureyri og nágrenni.
3ja herb. fbúð til leigu í Lundar-
hverfi. Einhver fyrirframgreiðsla
æskileg. Laus í byrjun október.
Tilboð sendist Degi merkt: „H-7“
fyrir 4 á mánudag.
Menntaskólastúlka á síðasta ári
óskar að taka á leigu herb. i vetur
sem næst Menntaskólanum. helst
með sér inngangi. Reglusemi og
öruggri borgun heitið. Vinsamleg-
ast hringið í síma 23518.
Til leigu frá 1. október 2ja herb.
íbúð 60 fm við Hrísalund. Tilboð
sendist blaðinu merkt: „Fyrirfram-
greiðsla X“, fyrir 20. sept. með
upplýsingum um leiguupphæð,
leigutíma, fjölskyldustærð og fyrir-
framgr. Öllum umsóknum verður
svarað.
Herbergi til leigu í Þorpinu.
Uppl. í síma 22669 á kvöldin.
íbúðaskipti
Við búum á Dalvík og höfum
áhuga á að skipta á íbúðinni okkar
og á íbúð fyrir utan Akureyri. Ann-
að kemur líka til greina. Uppl. í
síma 96-61662.
3ja herb. ibúð til leigu í Innbæn-
um. Tilboð leggist inn á afgr. Dags
merkt: „íbúð í Innbænum".
Uppl. í síma 23061.
Ágæt íbúð til leigu í Brekkugötu
27 a. Kristján P. Guðmundsson
sími 23876.
Ungt par í skóla óskar að taka á
leigu 2ja herb. íbúð. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
25231.
4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í
sima 26437 eftir kl. 19.00.
3ja herb íbúð til leigu á Eyrinni.
Á sama stað er innbú til sölu svo
sem sjónvarp, þvottavél, hjóna-
rúm, kerruvagn, sófasett og sófa-
borð, eldhúsborð, ísskápur, fiska-
búr og margt fleira smátt og stórt.
Uppl. í síma 26264.
2ja herb. íbúð til sölu í Tjarnar-
lundi. Möguleiki að taka bíl upp í.
Uppl. gefur Fasteignasalan hf.
Gránufélagsgötu 4, sími 21878. .
v Blómabúðin;
Laufás -fiý
Geysilega fallegt úrval
af fyrsta flokks * Aj
haustlaukum.
Mjög gott verð. k
Til sölu 3ja tonna trilla. Fylgihlut-
ir: Talstöð, dýptarmælir, 12 w raf-
magnsrúlla og línu- og netaspil.
Uppl. í síma 96-24127 eða 96-
51232.
Skákmenn!
Hraðskákmót verður að Melum
Hörgárdal fimmtud. 19. sept. og
hefst kl. 20.30. Hafið með töfl og
klukkur.
Stjórnin.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, sími 25055.
Ökukennsla
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýjan GM Opel Ascona
1600. Útvega öll prófgögn og
vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 23347.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingernigar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Símar 25603,
25650 og 21012. Árni, Aron,
Tómas.
it,
Opið virka daga
13—19
Háhlíð:
Lftið einbýllshús á stórrl ræktaðri
lóð.
2ja herb. íbúðir:
Við Hrfsalund og Tjarnarlund - laus-
ar strax.
Hrafnagilsstræti:
Mjög falleg raðhúsíbúð.
Sérverslun:
i Sunnuhlfð sérverslun með sport-
fatnað.
Vantar:
4ra herb. raðhúsfbúð með bílskúr
eða einbýllshús f Glerárhverfi.
Má vera ófullgert.
Iðnaðarhúsnæði:
Ca. 20 fm vlð Rangárvelli. Tilbúlð að
hluta en að hluta fokhelt. Selst f einu
eða tvennu lagi.
Vantar:
Góða 3ja herb. fbúð á Brekk-
unni eða í Glerárhverfi.
Skipagata:
89 fm verslurnarhúsnæði tll leigu.
Hafnarstræti:
Verslunarhúsnæði á 1. hæð.
Langamýri:
4ra herb. neðrl hæð f tvfbýlishúsl
ca. 120 fm. Tll grelna kemur að
taka 2ja herb. fbúð upp f kaup-
verðlð.
Munkaþverárstræti:
Húselgn á tvelmur hæðum. 3ja herb.
fbúð á hvorri hæð, en tvö herbergl
og samelgn (kjallara. Hugsanlegt að
sklpta á 4ra herb. raðhúsfbúð.
Okkur vantar allar gerðir og
stærðlr eigna á skrá. T.d. vant-
ar okkur 140-150 fm einbýiis-
hús ásamt bílskúr á Brekk-
unni. Einungis góð eign kem-
ur til greina.
IASTIIGNA& (J
skipasalaZSSZ
NORÐURLANDS fl
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími 25566
Banedikt ölafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson,
er á skrifstofunni virka daga kl. 13-19.
Heimasimi hans er 24485.
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
ÞORGERÐUR EINARSDÓTTIR
Digranesvegi 50, Kópavogi
fyrrum húsmóðir
Norðurgötu 52, Akureyri.
Hrafnhildur Jónsdóttir, Sigurður Þorsteinsson,
Gréta Óskarsdóttir, Haukur Gunnarsson,
Stella Jónsdóttir, Kjartan Sumarliðason,
Jóna Berta Jónsdóttir
Þorgerður Jóna Þorgilsdóttir, Helgi Aðalsteinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og út-
för móður okkar, tengdamóður og ömmu
LAUFEYJAR JÓHANNESDÓTTUR
Víðigerði, Eyjafirði
Sérstakar þakkir skulu færðar læknum og hjúkrunarliði Krist-
nesspítala fyrir frábæra hjúkrun og umönnun á liðnum árum.
Hólmfriður H. Thorarensen,
Kristín Hannesdóttir,
Haraldur, Hannesson, Sólveig Jóhannsdóttir,
Kristján Hannesson, Olga Ágústsdóttir
og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
KRISTÍNAR ÞORVALDSDÓTTUR
Völlum Reykjadal
Aðstandendur