Dagur - 18.09.1985, Page 11
18. september 1985 - DAGUR - 11
Andlát
Porgerður Einarsdóttir frá Akur-
eyri lést á Borgarspítalanum að
morgni 13. september. Þorgerður
giftist Jóni Guðjónssyni bakara-
meistara á Akureyri, en hann lést
árið 1969.
Blómabúðin \
Laufás ýú
Akureyringar -
nærsveitamenn.
Höfum fengið
nýja sendingu
af haustlaukunum.
Mjög gott verð.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
og Sunnuhlíð, sími 26250.
Á söluskrá:
Helgamagrastræti: Tvílyft ein-
býlishús alls ca. 300 fm. gæti
nýst sem tvær íbúðir. Skipti á 4-
5 herb. raðhúsi, eða minna ein-
býlishúsi. Hús í mjög góðu
standi.
Bakkahlfð: 5 herb. 128 fm. ein-
býlishús.
Grænamýri: 4—5 herb. einbýlis-
hús ca. 120 fm. + geymslur í
kjallara og 32 fm. bílskúr með
leyfi fyrir verslunarrekstur.
Þórunnarstræti: Húseign við
sunnanvert Þórunnarstræti, sem
er tvær hæðir og íbúðarkjallari
alls um 345 fm. Hæðirnar nýtast
sem 7-9 herb., en gætu verið 2
samliggjandi íbúðir. Verð 3,5
millj. eða tilboð.
Þingvallastræti: 5 herb. einbýl-
ishús ca. 135 fm. þarfnast við-
gerðar. Verð 1,5 millj. eða tilboð.
Tungusíða: 5 herb. einbýlishús
með innbyggðum bílskúr. íbúð-
arhæð 147 fm. Bílskúrog annað
pláss 66 fm. Verð 3,6-3,7 millj.
Helgamagrastræti: 3-4 herb.
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ca.
80 fm. og 24 fm. skúr, sem er
hentugur undir föndurvinnu.
Einholt: 5 herb. endaraöhús
ásamt bílskúr alls ca. 145 fm.
Möguleiki að taka 3-4 herb. íbúð
uppí.
Munkaþverárstræti: 2, 3ja
herb. íbúðir í sama húsi og
möguleiki á einstaklingsíbúð í
kjallara.
Tjarnarlundur: Góð 3ja herb.
íbúð.
Hrísalundur: Góð 3ja herb.
íbúð.
Dalvík:
Skíðabraut: 4ra herb. íbúð á 1.
hæð ca. 85 fm. + 40 fm. í kjall-
ara. Möguleiki að taka minni
íbúð uppí.
Strandgata: Húsnæði fyrir versl-
un eða smáiðnað. Laust strax.
Einnig 3—4 kæliborð og fl.
Kaupvangsstræti: Iðnaðar-
skrifstofu- og lagerhúsnæði,
þrjár hæðir, leitað tilboða.
Vantar eignir á skrá.
ÁsmundurS. Jóhannsson
_ löglræðtnguf m Br.kkugðtu _
Fasteignasala
Brekkugötu 1, sími 21721.
Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson
við kl. 17-19 virka daga.
Heimasími 24207.
Til sláturgerðar
Rúgmjöl, haframjöl, sláturgarn,
rúllupylsugarn og margt fleira til
sláturgerðar.
Opið til kl. 7 á föstudögum
og frá kl. 9-12 á laugardögum.
Kjörbúð KEA
Sunnuhlíð
N
Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig á
níutíu ára afmæli mínu þann 13. september
sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan.
Gæfa og blessun guðs fylgi ykkur.
Helgi Símonarson.
LYFTARAR
Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns-
og diesellyftara, ennfremur snúninga- og hliðarfærslur.
Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyft-
ara.
Varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Líttu inn - við gerum þér tilboð.
Tökum lyftara í umboðssölu.
LYFTARASALAN HF. ,_J
Vitastíg 3, símar 26455 og 12452.
Bridgefélag Akureyrar:
Bautamótið
hefst þriðjudaginn 24. september kl. 19.30 í
Félagsborg. Spilaður verðurtvímenningur, 4 um-
ferðir.
Þátttöku þarf að tilkynna til stjórnar félagsins fyrir
kl. 19.00 sunnudaginn 22. september.
Kngeyingar
Alþingismennirnir Ingvar Gíslason, Stefán
Valgeirsson og Guðmundur Bjarnason halda
almenna stjórnmálafundi sem hér segir:
Föstud. 20. sept. kl. 21 Kópasker
Laugard. 21. sept. kl. 16 Þórshöfn
Sunnud. 22. sept. kl. 16 Raufarhöfn
Mánud. 23. sept. kl. 21 Félagsheimilinu Húsavík
Þriðjud. 24. sept. kl. 21 Skjólbrekku Mývatnssveit.
Framsóknarflokkurinn.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Fóstrur og
starfsfólk
óskast til uppeldisstarfa á barnaheimilið Stekk.
Upplýsingar veitir forstöðukona Stekkjar í síma
96-22100. Umsóknarfrestur er til 25.09.1985.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
óskar að ráða
hjúkrunardeildarstjóra
að nýrri 10 rúma geðdeild sem ætlað er að tekin
verði í notkun eftir áramót.
Ráðning gildir frá 1. janúar 1986.
Umsóknarfreestur er til 15. október 1985.
Umsóknir sendist til hjúkrunarforstjóra sem veitir
upplýsingar í síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
SECURITAS AKUREYRI SF.
óskar eftir manni til öryggisgæslu, næturvaktir.
Uppl. á miðvikud. og fimmtud. í síma 25603 milli
kl. 17.00 og 18.00.
Á söluskrá:—
Hamarstígur: 6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi.
Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð á annarri hæð. Laus
strax.
Lækjargata: 2-3ja herb. ódýr íbúð, góð kjör. Laus strax.
Norðurgata: 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli.
Skarðshlíð: 2ja herb. íbúð á þriðju hæð, laus strax.
Eldra einbýlishús á Svalbarðseyri.
Hrafnagilsstræti: 5 herb. á efri hæð í tvíbýli.
Tjarnarlundur: Lítil 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Svalainn-
gangur.
Bakkahlíð: Einbýlishús á einni hæð.
Stórholt: 4-5 herb. íbúð á neðri hæð. Henni geta fylgt
tvö herbergi, eldhús og snyrting í kjallara. Til sölu sem
ein heild eða sitt í hvoru lagi.
Eyrarlandsvegur: 5 herb. íbúð á efri hæð.
Norðurgata: 4ra herb. íbúð í parhúsi.
Jörvabyggö: 5 herb. einbýlishús með bílskúr.
Brekkugata: 4ra herb. íbúð.
Kringlumýri: Efri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt bílskúr.
Kringlumýri: 2ja herb. íbúð á neðri hæð.
Kjalarsíða: 4ra herb. íbúð á annarri hæð. Svalainn-
gangur.
Hvammshlíð: Einbýlishús í byggingu, skipti.
Keilusíða: 4ra herb. íbúð á annarri hæð, laus fljótlega.
Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á jarðhæð, möguleiki að
greiða hluta kaupverðs með góðufn bíl.
Hjallalundur: 2ja herb. íbúð á þriðju hæð.
Eyrarlandsvegur: 4-5 herb. neðri hæð.
Símsvari tekur við skilaboðum
allan sólarhringinn.
Fasteignasalan hf opið frá
Gránufélagsgötu 4,
efri hæð, sími 21878
kl. 5-7 e.h.
Hreinn Palsson, lögfræðingur
GuAmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur
Hermann R. Jónsson, sölumaður--------------
Ritstjórn
Auglýsingar
Afgreiðsla
Sími (96) 24222