Dagur - 20.09.1985, Síða 5

Dagur - 20.09.1985, Síða 5
20. september 1985 - DAGUR - 5 Finnur ráðinn til RÚVAK Nýr dagskrárgerðarmaður hef- ur verið ráðinn að Ríkisútvarp- inu á Akureyri og heitir hann Finnur Gunnlaugsson. Eins og sagt var frá í Degi fyrir helgi hætti Ólafur H. Torfason við að taka að sér starf dag- skrárgerðarmanns hjá svæðisút- varpinu og kemur Finnur í hans stað. Jónas Jónasson var spurður um það hvernig gengi að undir- búa starfsemi svæðisútvarpsins sem hefur útsendingar sínar 1. október. „Pað gengur eins og við er að búast. Það er mikill hugur í fólki hér að hefja starf á ný af fullum krafti og við hlökkum öll til að takast á við það.“ - yk. BÖRIMIN Þessi húseign við Hafnarstræti er til sölu. Húsið er þrjár hæðir, samt. um 430 fm. Upplýsingar gefur Fasteignasalan Brekkugötu 4. Börnin eiga auðvitaö að vera í belt- um eða barnabílstólum í aftursæt- inu og barnaöryggislæsingar á hurðum. ||U^IFEROAR Saumastofan Þel auglýsir: Saumanámskeið Tímar þriðjud. og fimmtud. frá kl. 16-19. Miðvikud. frá kl. 20-23. Einnig verða sníðanámskeið á mánudagskvöldum ef næg þátttaka fæst. Kennt verður sænska kerfið. 0 Uppl. í Hafnarstræti 29 og í síma 26788. fNÁMSFLOKKAR AKUREYRAR 1966 - Svo lengi lærir sem lifir— Innritun í Námsflokka Akureyrar fer fram á skrifstofu námsflokkanna í Kaupangi dagana 23.-28. septem- ber kl. 17-19. Almennir flokkar: Enska I, enska II, enska III, enska IV, enska V, franska I, franska II (stúdentaflokkur), spænska I, spænska II, þýzka I, þýzka II, bókband, vélritun I, vélritun II, norska barna I, norska barna II, sænska barna I, sænska barna II, sænska barna III, saumanámskeið. Kjarnanámskeið: Námskeiðið er ætlað ófaglærðu starfsfólki á dagheimil- um, leikvölium, elliheimilum og dagmæðrum og veitir rétt til 8% kauphækkunar samkv. samningum Aiþýðusamb- ands Norðurlands og atvinnurekenda. Verzlunardeild: Öldungadeild á verzlunarsviði verður starfrækt við Verk- menntaskólann á Akureyri, innritun fer fram í Verk menntaskólanum - húsi tæknisviðs við Þingvallastræti - mánud. 23 - miðvikud. 25. sept. kl. 17-19. Upplýsingar veittar í síma 26810. Gítarnámskeið: Gítarnámskeið I - 6 vikna námskeið, ætlað byrjendum. 3 nemendur í flokki. Skólastjóri. Orgelskóli Ragnars Jónssonar Kynningarfundur Orgelskólans verður laugard. 21. september kl. 15.00-16.30 að Ráðhústorgi 3, 3. hæð. Allir vel- komnir. Innritun er hafin í skólann fyrir byrjendanámskeið, framhaldsnámskeið og öldungadeild. Upplýsingar í síma 26699, Ráðhústorgi 3, 3. hæð. Félagsfundur verður haldinn í Galtarlæk mánudaginn 23. sept. kl. 20.00. Kynnt verður ný starfsáætlun. Mætum öll. Starfsáætlunarnefnd. tr JORÐ TIL SOLU Jörðin Lindarbrekka í Kelduhverfi er til sölu. (búðarhús 130 fm. byggt 1974. Hlaða og fjárhús fyrir 130 kindur byggt 1950. Ræktað land 10-12 hektarar. Gæti hentað vel til ýmissa nýrra búgreina. Gæti einnig hentað sem sumarbústaður fyrir félagasamtök eða einstaklinga. Veiðiréttindi í vatni og á. Uppl. í síma 96-52100 eða 96-52101. 20-40% 20. sept 1975-20. sept. 1985 í tilefni þess að 10 ár eru liðin síðan bensínstöð Skeljungs hf. var opnuð, veitum við 20-40% afslátt af öllum j rekstrarvörum til bifreiða og öðrum vör- um verslunarinnar. Tilboð þetta stendur í tvo daga þ.e. föstudag 20. og laugardag 21. BOSCH Um leið og við þökkum farsæl viðskipti í áratug hvetjum við við- skiptamenn okkar til þess að nýta sér þetta hagstæða tilboð. Bensínstöð Skeljungs hf. Kaupangi v/Mýrarveg.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.