Dagur - 20.09.1985, Síða 9

Dagur - 20.09.1985, Síða 9
20. september 1985 - DAGUR - 9 , rwiNss Síðustu innrítunardagar Athugið! Auglýsingar verða ,/i Skírteina atHending og | ekki bornar Út í skól- greiðsla fer fram í Lundar- I ana. skóla 20. sept. frá kl. 18.00-1 Kennum: 2000- Barnadansa Disco Rokk Stepp Jassballett (yngst 7 ára) Samkvæmisdansa Gömlu dansana Jassballett (eldri) Jass og Free-style. Tökum að okkur að kenna samkvæmisdansa og gömlu dansa og fleira fyrir félagasamtök og hópa. Á u Ker \ dar Nytt - Nyft isco - Jas Free Style índir veröa i isar eftir bre keppniskerfi -1 lyir sku j í 1 W Veriö ávallt velkomin Að leika fyrir sjálfan sig íslendingar eru í augum ýmissa er- lendra (og innlendra) listunnenda orðnir annálaðir fyrir blómlegt leikhúslíf. f því sambandi ber hátt hinn almenni áhugi og starf áhuga- leikfélaga út um land allt. Síðasta setningin á forsíðu leikskrárinnar að „Ekkó“ hljóðar svo:’ „Og hver veit nema leikför með þetta verk hringinn í kring um landið verði upphafið að tíðum heimsóknum út á landsbyggð- ina“. Hvað liggur svo að baki þessum áhuga Stúdentaleikhússins, þ.e. þeirra sem leggja allt þetta starf á sig til þess að við fáum að njóta sýning- anna? Mér tókst að ná í nokkra þátt- takendur í viðtal, inn á milli þess sem Vegna gífurlegrar aðsóknar verða tvær aukasýningar á RIO TRIO Föstudaginn 20. sept. og laugardaginn 21. sept. Matseðill föstudag og laugardag: Rjómalöguð blómkálssúpa „Dubarry“ Sinnepsgljáð svínasteik m/sósu Róbert, alsacienne- kartöflum, smjörsoðnu rósinkáli og fersku salati í Creme-Fraiche ís-cocktail m/bláberjasósu Sunnudagur 22. sept. Blues-Bandið og Mannakorn Mannakom og Pábni Gunnarsson lelka fyrir daná föstudagskvöld. Hljémsveitin Miðaldamenn leikur fyrir dansi laugardag. Föstudag og laugardag: Dansparið Brian Webbster og Judit Mar- qick dansa suðurameríska dansa eins og það gerist best. Dansarar, fjölmennið! Miðasala við inngangmn frá kl. 18.00. Kjallarinn Salatbarinn vinsæli opinn í hádeginu og á kvöldin alia daga. Jazz-trío Birgis Karlssonar skemmtir. Opið allan solarhringinn! SÍMAR: 21715-23515 Veganesti auglýsir: Munið sjálfsalann á bensíni og olíu. er kannski ekki rétt að auglýsa það sem unglingaleikrit.... Stúdenta- leikhúsið er sniðugt, temmilega laust í reipunum þannig að ábyrgðartil- finningin blómstrar.... verkið sýnir átroðsluna frá fæðingu og fram yfir dauðann, t.d. ræða prestsins.... á smástöðunum vekur útlit margra okkar hræðslu fólks.... en móttök- urnar eru frábærar.... húsverðirnir verða agndofa yfir dugnaðinum. - Arna (leikur): Jákvætt hvað lítill aldursmunur er á leikurunum og persónunum í „Ekkó“.... Best að stjórnin taki bæði listrænar og fram- kvæmdalegar ákvarðanir, annars er barakaos.... þó er hlustaðmjögmik- ið á það sem allir segja, tekið mark á því sem meðlimirnir vilja.... setjum sennilega upp verkefni sem er frum- samið af Medúsarhópnum.... ég verð líklega að hætta til að geta klárað mitt nám. - Einar (leikur): Boðskapurinn kemur kannski ekki beint fram í text- anum og músíkinni en stykkið er samt troðfullt af boðskap.... styrkur- inn hjá Stúdó liggur fyrst og fremst í staðsetningunni og að verkefnin laða að gott prófessjónellt lið.... lands- byggðin er nú óþekkt stærð fyrir mig.... hef bara brennandi áhuga á leiklist. - Halldór (trommari): ... grúppan kemur inn í þetta vegna at- vinnunnar, en auðvitað fíla ég leikritið vel.... þetta er ferlega gaman, skemmtilegt.... get vel hugs- að mér að leika meira og halda áfram. Raunsæi án róttækni Eitt af markmiðum raunsæisstefnu í leiklist er að „bregða upp“ mynd af eðli hlutanna og setja í samhengi við lífið sjálft. Leiðin sem til þess er not- uð er gjarnan sú að nota „blekking- una“, sem í skáldskapnum felst,til viðmiðunar. Fólk er hreinlega blekkt á meðan á sýningu stendur, en látið eftir að draga ályktanir eftir að út úr leikhúsinu er komið. „Ekkó“ er ekki heimildarleikrit, en nálgast þó ískyggilega það ástand sem ríkir í dag - meðal unglinga og ganvart unglinum. Pað er hins vegar annað mál, hvort þær lausnir, sem áhorfandanum kann að detta í hug útfrá örlögum og aðstæðum persón- anna í „Ekkó“, eru þær gagnlegustu. E.t.v. bjóða þau svör uppá aðra blekkingu og varanlegri. Þurt’a ekki aðrir hlutir, en bætt samskipti for- eldra og barna að koma til í samfé- laginu svo yngri kynslóðum sé gefin möguleiki á því að skapa sjálfum sér það líf sem sem þær telja mannsæm- andi? Hverjir telja sig hafa hag af nú- verandi ástandi? Nærhaldið lagað. síðasti undirbúningur að sýningu átti sér stað í Samkomuhúsinu á Akur- eyri. Til að bregða upp ljósi á afstöðu þeirra til verkefnis síns og leiklistar- innar, fylgja hér bútar úr þessum við- tölum: - Börkur: „Ekkó„ sýnir ungling- inn eins og hann er.... það er bara eðlilegt að Stúdentaleikhúsið sé at- hvarf fyrir atvinnulausa leikara og áhugafólk.... ég stefni ekki að því að verða frægur, heldur góður leikari. - Egill (hljóðmaður): Ég er sam- mála stykkinu en sum staðar gengur það lengra en í raunveruleikanum.... ég hef lítil afskipti af stjórnun og þátttaka í næsta verkefni er spurning um hvaða verkefni það verður.... hér er góð samvinna en suins staðar rígur. - Anna (leikur og stjórnar segul- bandi): Ekkó er leikrit um fólk, það Gömludansaklúbburinn Sporið ^ hefur vetrarstarfseml sína sunnudaginn 22. y .j- sept. kl. 20.00 í Dynheimum. I y Fyrirhugað er að halda námskeið í byrjun októ- ylj ber. 1% Allir velkomnir sem áhuga hafa. Gömludansaklúbburinn Sporið.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.