Dagur - 20.09.1985, Side 10
10 - DAGUR - 20. september 1985
knattspyrna
Lokahóf allra flokka sem æfðu í sumar verður hald-
ið í Félagsborg laugardag 21. sept. kl. 14.00.
Knattspyrnudeild Þórs.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Brúnalaug II, Öngulstaðahreppi, þinglesin
eign Hólmfríðar Jóhannsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu-
manns ríkissjóðs, veðdeildar Landsbanka íslands, Ólafs B.
Árnasonar hdl., Vilhjálms Vilhjálmssonar hdl. og Gunnars
Sólnes hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. september
1985 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Hjartans þakkir til barna minna,
barnabarna, barnabarnabarna og
tengdabarna, fyrir ógleymanlega
samverustund, og góðar gjafir,
á 90 ára afmæli mínu.
Svo og til allra þeirra annarra,
er heiðruðu mig með heimsóknum,
gjöfum og heillaóskum.
Guð blessi ykkur öll.
ELÍNBORG JÓNSDÓTTIR.
Innilegar þakkir til allra sem heiðruðu mig á
áttræðisafmælinu 12. sept. sl. með skeytum,
hlýjum kveðjum og gjöfum.
Sérstakarþakkir til barna minna og tengda-
barna sem sáu um veitingar.
Guð blessi ykkur öll.
VALTÝR AÐALSTEINSSON.
Bestu þakkir til vina og vandamanna, víðs
vegar um land, fyrir margvíslega vinsemd og
sóma sem var sýndur á 85 ára afmæli mínu
sunnudaginn 15. september.
Pað var gott innlegg í sjóð minninganna,
sem fylgir mér til hinstu stundar.
Lifið heil í guðs friði.
JÓHANN G. SIGURÐSSON
Dalbæ,
Dalvík.
1
Þökkum af alhug öllum þeim sem sýndu okkur vináttu og
samúð við fráfall og útför
SIGURBJARGAR JÓNSDÓTTUR
fyrrverandi húsfreyju á Ófeigsstöðum
Guð blessi ykkur öll.
Svanhildur Baldursdóttir, Einar Kristjánsson,
Sigrún Jónsdóttir, Baldvin Baldursson,
Þorbjörg Snorradóttir
og aðrir vandamenn.
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma
ÞORGERÐUR EINARSDÓTTIR
Digranesvegi 50, Kópavogi
fyrrum húsmóðir
Norðurgötu 52, Akureyri
verður jarðsungin föstudaginn 20. sept. kl. 13.30 í Akureyrar-
kirkju.
Hrafnhildur Jónsdóttir Sigurður Þorsteinsson
Gréta Óskarsdóttir Haukur Gunnarsson
Stella Jónsdóttir Kjartan Sumarliðason
Jóna Berta Jónsdóttir
Þorgerður Jóna Þorgilsdóttir Helgi Aðalsteinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Arínyiður í pokum
og aUt tíl uppkveikju
£ssöi nestin
Óskum eftir að taka á leigu
4ra herb. íbúð
Kvöld og helgarsími 25349.
AugllT
/1UGLYSING/4STOF/1 SIMI 2 6911
Níutíu ára verður 25. september
nk. Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir
vistmaður á Dvalarheimilinu
Hlíð, var áður til heimilis að
Norðurgötu 35, Akureyri.
Hún tekur á móti gestum á af-
mælisdaginn í Rimasíðu 27d.
J_ _ Þar spretta laukar/
I# Ifl þar gala gaukar/
JLÆJL þargerast undur
Skrautfiskasýning með öllu tilheyrandi
sem ekki verður með orðum lýst.
Ný sending haustlauka fyrír helgi.
Sama lága verðið.
Velkomin í Vín
Blómaskáli þar eru allir
á heimavellL
við Hrafnagil.
Sími 31333
Velkomin í nýju bensínafgreiðsluna
í Tryggvabraut 12.
Mesta úrval Norðanlands af bílavörum.
Nýjung á Akureyri.
Orginal bílateppi á gólfið. 3 litir.
Teppi sem ekki fúna - sams konar og koma í bílunum.
Úrval af sætaáklæðum, barnabílstólum, barnapúðar
og belti fyrir burðarrúm, mottur og bakkamottur, hitamælar,
snúningshraðamælar, volt-ampermælar, smurmælar. o.fl. o.fl.
Undirbúið komu vetrarins:
Látið okkur mæla frostlöginn,
ódýrar rúðusköfur, keðjur, lásar, þverbönd o.fl. o.fl.
Veríð velkomin til okkar.