Dagur - 20.09.1985, Síða 14

Dagur - 20.09.1985, Síða 14
14 - DAGUR - 20. september 1985 3ja herb ibúð til leigu á Eyrinni. Á sama stað er innbú til sölu svo sem sjónvarp, þvottavél, hjóna- rúm, kerruvagn, sófasett og sófa- borð, eldhúsborð, ísskápur, fiska- búr og margt fleira smátt og stórt. Uppl. í síma 26264. Ungt par í skóla óskar að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25231. Herbergi til leigu í Þorpinu. Uppl. í síma 22669 á kvöldin. Einstæða móður með eitt barn vantar litla íbúð til leigu sem fyrst. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 21151 á morgnana. Þrír reglusamir ungir menn sem stunda nám við MA óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð. Helst á rólegum stað í nágrenni MA. Góðri umgengni og skilvísi heitið. Uppl. í síma 26317 og 24943 eftir kl. 8 á kvöldin. 3ja herb. íbúð til leigu í Lundar- hverfi. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Laus í byrjun október. Tilboð sendist Degi merkt: „H-7“ fyrir 4 á mánudag. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 24642 milli kl. 17 og 20.30.______________________ 3ja herb. fbúð til leigu i Hrísa- lundi. Laus 1. okt. Uppl. í síma 21872. Keramik - Hauganesi Handunnar gjafavörur á verk- stæðisverði. Steyptir munir - hvoðleir - glerungalitir - penslar - sköfur og fleira. Opið mánudag kl. 20-22 fimmtudag kl. 20-22 laugardag kl. 14-17 Nes-Leir - Keramikverkstæði, Hauganesi sími 96-63120. Orðsending frá Mjallhvít. Jólastrekkingin er hafin. Ætlar þú að vera með? ATH. Sækið tau sem fallið er úr ábyrgð, annars verður það selt. Geymið auglýsinguna. Mjallhvít. . v Blómabúðin ! Laufás Geysilega fallegt úrval^ af fyrsta flokks f Ajý haustlaukum. Mjög gott verö. K-í' A Garðyrkj ufræðingur leiðbeinir um val og niðursetningu laukanna. Veljið meðan úrvalið er nóg. Verið velkomin. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Ökukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingernigar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Heilsuvörur! Spirolina, Gericomplex, Canta- mín. Lecitin, Kvöldvorrósarolía, Longo Vital, Gínsana, Blómafræfl- ar, a-b-c-d vítamín, Siberíu Ginseng, Lauktöflur, Þaratöflur, Lýsistöflur, Hvítlaukshylki. Steina- rúsínur, 40 teg. Te í lausu. Hnetur margar tegundir. Sendum í póst- kröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889, Akureyri. Til sölu Lancer 1400, sjálfsk. árg. '81, ek. 47.000 km. Góður bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í símum 26574 og eftir kl. 19 í síma 22431. Toyota Corolla árg. '71 tii sölu, ek. 170 þús. km., góð vél. Selst i varahluti eða í heilu lagi. Uppl. í síma 96-61423. (Jón). Til sölu Subaru station 1600, 4x4, árg. '80. Uppl. í síma 21620. Saab 99 árg. '72 til sölu. Sjálf- skiptur, ek. 150 þús. km. Þarfnast upptektar á vél. Fæst á góðu verði og góðum kjörum. Uppl. í síma 23039. Mazda 616, árg. '75 til sölu. Tvö nýleg vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 21012. Óska eftir vinnu við verslunar- Ráðskona óskast í sveit á Norð- störf. Er vön afgreiðslu. Uppl. í austur landi. Uppl. í síma 97-3323 síma 26659. eftir kl. 19.00. Til söiu Atari heimilistölva með kassettutæki og fjölda góðra leikja. Uppl. í síma 24443 frá kl. 17-19. Til sölu sem ný 40 rása talstöð, loftnet fylgir. Einnig skólaritvél og tvö 13” negld vetrardekk. Uppl. í síma 24392. Til sölu notuð Ignis frystikista 380 lítra. Vel með farin og í góðu lagi. Selst á sanngjörnu verði. Nánari uppl. gefur Sigurður Sig- fússon, heimasími 24845 og vinnusími 21666. Til sölu Perkingsvél ásamt kúpl- ingshúsi fyrir rússajeppa. Uppl. í síma 96-61471 í hádeginu. Honda XL 350 árg. '75 til sölu. Ný sprautuð og í toppstandi. Til sýnis á Bílasölunni Skála v/Kald- baksgötu. 2ja manna svefnsófi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21025. Til sölu stór barnavagn, hring- laga eldhúsborð x 1 og sófaborð (glerborð). Uppl. í síma 22731. Frystiskápur til sölu. Uppl. í síma 23657. Til sölu hjónarúm með snyrti- borði. Hagstætt verð. Uppl. í síma 21988. Til sölu 275 Itr. frystikista. Uppl. í síma 25101. Til sölu 62ja ha. dráttarvél, súg- þurrkunarblásari og rafmótor, sláttuþyrla, múgavél, heygreyp, áburðardreyfari, kelfdar kvígur, varahlutir í Land-Rover og Skoda, ma. ný snjódekk á felgum. Uppl. í síma 96-43635 eða 96-43621. Búslóð Til sölu vegna brottflutnings úr landi. M.a. sambyggðar Sharp stereogræjur ásamt hátölurum, 5 ára gamalt. Einnig Candy þvotta- vél, eldri geröin, Siera ísskápur, stereo bekkur, furu-hjónarúm án dýnu, og allt úr eldhúsi og margt fleira. Uppl. í síma 26528 næstu daga eftir kl. 17.00 og um helgar. Til sölu Notuð ullargólfteppi 70-80 fm. og 8 innihuröir málaðar. Uppl. í síma 22789 eftir kl. 18.00. Til sölu innbú vegna brottflutn- ings, 100 I fiskabúr m/fiskum og öllu tilheyrandi kr. 3.000.-, eldhús- borð og stólar kr. 2.000.-, svefn- sófi kr. 3.000.-, kerruvagn vel með farinn kr. 5.000.-, grillofn kr. 1.000.-, diskarekki m/6 diskum kr. 1.000.- og fleira sem selst ódýrt í Strandgötu 39, efstu hæð, sími 26264. Kona óskast til að gæta 2ja barna. Helst í Lundarhverfi. Uppl. i síma 22140. Mig vantar pössun fyrir 4ra ára stelpu á kvöldin, aðra hverja viku. Uppl. í síma 26458 eftir kl. 20.00. Námskeiðin í postulfnsmálun hefjast um mánaðamótin sept,- okt. Uppl. f síma 21150 frá kl. 18.00-20.00 alla daga. Iðunn Ágústsdóttir. Takið eftir. Gisting í sérhúsi. Opið allt árið. Einkasundlaug. Verið velkomin. Bláhvammur Reykjahverfi sfmi 96-43901. Tapast hefur hálfstálpaður högni í innanverðu Hafnarstræti. Svartur með hvítar lappir og bringu, með svara hálsól. Sími 26788, 26699. Hárauð kventaska með svörtu peningaveski, húslyklum og skilrfkjum tapaðist í Kjallara Sjallans sl. sunnudagskvöld 15. september. Finnandi vinsamleg- ast skili því á afgr. Dags. Fundar- laun. Köttur f óskilurn. Hann er svartur og hvítur með svarta leðuról um hálsinn. Uppl. í síma 23586. Blómabúðin i Laufás Vorum að taka upp' mjög fallegt úrval af keramik pottahlífum í bleiku, gráu, svörtu og hvítu. Mjög gott verð. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíö, sími 26250. Borgarbíó Föstud. kl. 9. í fylgsnum hjartans (Places in the heart) Síðasta sýning. Föstud. kl. 11. Huldumaðurinn (The inside man) Bönnuð innan 16 ára. Opið virka daga 13-19 Hafnarstræti: Einbýlíshús á tveimur hæðum. Bílskúr. Ca. 2000 fm. eignarlóð. Sérverslun: í Sunnuhlið sérverslun með sport- fatnað. Iðnaðarhúsnæði: Ca. 200 fm við Rangárvelli. Tilbúið að hluta en að hluta fokhelt. Selst í einu eða tvennu lagi. Vantar: 4ra herb. raðhúsíbúð með bilskúr eða einbýlishús í Glerárhverfi. Má vera ófullgert. Skipagata: 89 fm verslurnarhúsnæði tit lelgu. Munkaþverárstræti: Huseign á tveimur hæðum. 3ja herb. íbúð á hvorri hæð, en tvö herbergi og sameign í kjallara. Hugsanlegt að sklpta á 4ra herb. raðhúsíbúð. 2ja herb. íbúðir: Við Hrísalund og Tjarnarlund - laus- ar strax. Hrafnagilsstræti: Mjög falleg efri sérhæð f tvíbýlis- húsi. Háhlíð: Lftið einbýlishús á stórri ræktaðri lóð. Hafnarstrætí: Verslunarhúsnæði á 1. hæð. Langamýri: 4ra herb. neðri hæð í tvfbýlishúsi ca. 120 fm. Tif greina kemur að taka 2ja herb. fbúð upp i kaup- verðið. Okkur vantar allar gerðir og stærðlr eigna á skrá. ftSlHGNA&M SKIPASALAISSI NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedlkt Ólafason hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13-19. Heimasími hans er 24485. I.O.O.F. 2 = 1679208’/2 = Atk. Félagar íþróttafélagi fatlaðra Akureyri. Æfingar hefjast laugardag 21. 9. í íþróttahúsi Glerárskóla kl. 10 f.h. Líkamsrækt verður í endur- hæfingarstöðinni Bjargi laugar- daga kl. 16. Sund í sundlaug Ak. kl. 17. sunnudaga. Mætumvelog stundvíslega, nýir félagar vel- komnir. Stjórnin. Fíladelfía Lundargötu 12 Sunnud. 22. sept. kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Hvernig ættir þú að þjóna Guði. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 22. september kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva Gránufé- lagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Árni Steinsson. Vottar Jehóva. Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. ► Föstudag og laugarda kl. 18.00. Barnasam komur sunnudaginn 22. septem ber kl. 13.30. Sunnudagaskóli ÖIl börn eru velkomin! Kl. 20.00 almenn samkoma. All ir eru hjartanlega velkomnir! > Húshjálp Við leitum að húshjálp fyrir einn af viðskipta- vinum okkar, einn til tvo daga í viku. ÉpRAÐNINGARÞJÓNUSTA FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - simi 25455

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.