Dagur - 03.10.1985, Blaðsíða 4

Dagur - 03.10.1985, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - 3. október 1985 Er ég ektó sætur? Priðja alþjóðlega •J2nSS“íS"“«,a'! Moncrabeau í Frakklancii. Sigurveg, ^ að kafna , frá Vestur-Þýskalandu Það» er frá Englandi Emericog er einmg JráEnglan^ ekkiEgil|okkar Maöurinn efst i horninu .pýskalandi. Hann * Ólafsson, heldur ^^^^ft heita Grettir, því hann hefur - hefði nú kannski h.e d^ Hanrm nefnilega líka á myndinm gífurlega geifluhaeHei a^l la ^ h|jð hans er sigurvegari neöst til hægri. Sa Ehbauer frá Berlin. . “fSri'áte um að t»ssi andlit gælu eiinungis' 4» andi mæður elskað. # Hver stendur upp? „Ráðherrastólsleysisvanda- mál“ formanns S|álf- stæðisflokkslns eru nú I brennidepli enn eina ferð- ina og þykir nú Ijóst að loks verði látið verða af því að koma formannin- um I almennilegan stól og jafnvel varaformannlnum lika. Ekki munu ráðherrar flokksins vera á efnu máli um hvernig þetta eigi að gerast, og er ekki víst að hver þeirra sem er sé til- búinn til að standa upp úr sínum stól fyrir for- manninum. Eln lausn mun hafa komiö fram f gær en hún er sú að Geir standi alveg upp, Matthías Bjarnason standi upp fyrir Matthíasi Mathiesen sem aftur stæði upp fyrir Ragnhlldi, hún stæðí upp fyrir Albert og hann stæði upp fyrir formanninum sem lengi vel lét sér á sama standa um þær vangaveltur að hann yrði ráðherra. Sameinaðir stöndum vér... • Árlegur gestur Gestir eru misskemmti- legir. Einn er sá gestur, sem allt að því getur kall- ast vágestur. Nú í seinni tíð er þessi gestur orðinn árlegur „haustgestur“ okkar Akureyringa. Hefur einhver kveikt á perunni? Jú, þetta er gamla „góða“ lúsin. Hún hefur aðallega „heimsótt“ skólabörn og á hverju hausti. Og nú er hún komln elna ferðina enn. Sumir byrja líka að læra ensku á haustin og segja bara „dont lús it, dont lús it“. En skóla- hjúkrunarkonan er ekki á sama máli og telur skjótra viðbragða þörf. Nó tæm tú lús! # Vinnu- skýrslur Vinnuskýrslur hvers kon- ar eru mjög að ryðja sér til rúms og hafa reyndar lengi tíðkast. Á verkstæði einu ónefndu vann nemi sem útfylltl vinnuskýrslur sínar samviskusamlega. Þannig mætti hann til vlnnu kl. 7.20 og spurði verkstjórann hvað hann ætti að gera í dag. „Við skulum athuga málið,“ svaraði hann. Verkstjór- inn var upptekinn maður og hafðí í mörgu að snúast. Það leið og beið að neminn fengí verkefni. Klukkan 12 fór hann heim að borða grautinn sinn. Útfyllti þó vinnuskýrslurn- ar sina áður.: 7.20-12.00. Að athuga málið. Neminn var kallaður til forstjórans og beðinn um útskýringar! á Ijósvakanurn IútvarpM Sigrún Sigurðardóttir, umsjónarmaður Frívakt- arínnar. FIMMTUDAGUR 3. október 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Leikfimi • Tilkynning- ar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fróttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndís Víglundsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar (6). 9.20 Leikfimi • 9.30 TU- kynningar • Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endurtekinn þáttur Sig- rúnar Helgadóttur frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð." Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.10 Úr atvinnulífinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðal- steinsson. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (10). 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. (RÚVAK). 15.15 Af landsbyggðinni - Spjallað við Snæfellinga. Eðvarð Ingólfsson ræðir við Jóhann Hjálmarsson skáld. 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fugl- inn sá.“ Umsjón: Sigurður Einars- son. 17.05 Barnaútvarpið. Stjómandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir • Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flyt- ur þáttinn. 19.55 Frá Kaprí. Sveinn Einarsson segir frá. Síðari hluti. 20.30 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti. 21.30 Samtímaskáldkonur - Helga Novak. Dagskrá í tengslum við þáttaröð norrænu sjón- varpsstöðvanna. Umsjón: Jómnn Sigurðar- dóttir. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Fimmtudagsumræð- an. Fiskeldi: Fjármögnun, flutningur, markaðir. Umsjón: Gissur Sigurðs- son. 23.25 Kammertónlist. 24.00 Fréttir ■ Dagskrárlok. \rás 21 FIMMTUDAGUR 3. október 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Ásgeir Tóm- asson og Kristján Sigur- jónsson. 14.00-15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Magnús Krist- jánsson. 15.00-16.00 í gegnum tíð- ina. Stjómandi: Þorgeir Ást- valdsson. 16.00-17.00 Bylgjur. Stjómandi: Árni Daníel Júlíusson. 17.00-18.00 Einu sinni áður Vinsæl lög frá 1955-1962, rokktímabilinu. Stjómandi: Bertram Möller. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15,16, og 17. Hlé. 20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 21.00-22.00 Gestagangur. Stjómandi: Ragnheiður Daviðsdóttir. 22.00-23.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00-00.00 Norðurrokk. Stjórnandi: Ólafur Þórðar- son. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 36 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.