Dagur - 16.10.1985, Page 4

Dagur - 16.10.1985, Page 4
4 - DAGUR - 16. október 1985 á Ijósvakanum „Éa er ennþá l.iminnsegir nann Dust, októr Farlow úr Dallas. m m * • Ekki núna Jane. Sérðu ekki að ég er að stjórna hérna. (Hverju svo sem?) Nema hvaö, Jane Fonda var eitthvað fyrir honum Roger, sem er að mér skilst fyrrverandi eiginmaður hennar. Þau hittust í nætur- klúbbi í New York og Fonda ætlaði aðeins að hafa tal af gamla sénsinum. En hann var að stjórna, einhverju og hafði engan tíma. - Dallasleikarinn geðþekki, Dusty Farlow „Stundum var ég Suéard MartMDusty FartowToaltasO ^viðtali, þar senfhann gerir upp ýmislegt ‘ f| mSaskólanum: „Hinir nemendurnir héldu ég væri silsssss ___i \iar hrasðileaa feirninn. _— . . ^öU^gSfok^ meira um menntaskó^ « kn,.kkamlr sáu 06 ég ga. «6. Ég ÞurHi ekki a6 «e,a ‘TTS Okki: „JO, mé, • Það er ekki einleikið hvað maður (köttur) getur orðið þyrstur. Ahhh, hvað það er ískalt, vatnið hérna. Eitthvað annað en hitaveituvatnið heima! # Fyrsti í rjúpu Hún kom mörgum spánskt fyrir sjónir, fyrir- sögnin f Degi í fyrradag, þar sem sagt var frá að „fyrsti í rjúpu“ yrði ( gær. Þeir sem lltu í fréttina sáu um leið að þarna var átt við að rjúpnaveiðitíminn væri að hefjast. Sam- kvæmt þessu er þá annar í rjúpu f dag, þriðji f rjúpu á morgun o.s.frv. Hlið- stæður þessa tfmatals er helst að finna í sambandi við stórhátfðir, s.s. jól, páska o.s.frv. Sjálfsagt er rjúpnaveiðitfminn hátfð fyrir ýmsa (þó ekki rjúp- una) og því ekki óeðlilegt að þefr taki svona tfmatal upp. # Rjúpnafrí En nú er svo komið að það eru fleiri en rjúpna- veiðimenn sem halda há- tíð þegar rjúpnaveiðin hefst. Nemendur Verk- menntaskólans á Akur- eyri áttu frí f gær og köll- uðu það rjúpnafrf. Ekki eru allir nemendur Verk- menntaskólans rjúpna- veiðimenn, svo mikið er víst og hlaut einhver skýr- ing að liggja að baki. Við rannsókn málsins kom í Ijós að einhvern tíma þeg- ar iðnskóli var á Akureyri var tekinn upp sá siður að gefa nemendum frí þann dag sem rjúpnaveiðar hófust ár hvert og hélst sá siður þartll Iðnskólinn var lagður níður og iðnnám á Akureyri féll undir verk- menntaskóla. En þó Iðn- skólinn væri lagður niður var rjúpnafríið ekkl lagt nlður heldur fylgdi það iðnnemum inn f Verk- menntaskólann þannig að allir nemendur Verk- menntaskólans fá frí í rjúpu, jafnt iðn- nemar sem aðrir. telurðu með? Eitt sinn var gamall Hús- víkingur spurður þessar- ar spurningar: Hvort held- ur þú að fleiri hafi fæðst eða dáið í heiminum frá upphafi? Sá gamli hugs- aði sig vel um, bar fingur upp að hökunni og nudd- aöi dágóöa stund. En áður en hann treysti sér til að svara sagði hann: Tel- urðu síðari heimsstyrjöld- ina með? Þjóðverjar og heimsstyrjöldin síðari er á dagskrá kl. 21.50 í kvöld og er það lokaþáttur. MIÐVIKUDAGUR 16. október 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið - Drengurinn og norðanvindurinn. Sögumaður: Anna Sigríður Árnadóttir. Maður er manns gaman og Forðum okkur háska frá - teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu um það sem ekki má í umferðinni. Sögumaður: Sigrún Edda Bjömsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Kvikmyndahátíð Listahátíðar kvenna. Kynningarþáttur. Umsjón: Margrét Rún Guðmundsdóttir og Oddný Sen. Stjóm upptöku: Kristín Pálsdóttir. 21.05 Dallas. Dómur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 21.50 Þjóðverjar og heims- styrjöldin síðari. (Die Deutschen im Zweit- en Weltkrieg). Lokaþáttur - Þriðja ríkið hrynur. Nýr þýskur heimilda- myndaflokkur í sex þátt- um sem lýsir gangi heims- styrjaldarinnar 1939-1945 af sjónarhóli Þjóðverja. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. Þuhr: Guðmundur Ingi Kristjánsson og María Maríusdóttir. 23.15 Fréttir í dagskrórlok. \útvarp\ MIÐVIKUDAGUR 16. október 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fróttir • Tilkynningar. 8.00 Fróttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bam- anna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (15). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mól. Endurtekinn þáttur Sig- urðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 10.40 Land og saga. Umsjón: Ragnar Ágústs- son. 11.10 Úr atvinnulífinu - Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjón: Gísli Jón Krist- jánsson. 11.30 Morguntónleikar. Þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heimili og skóli. Umsjón: Bogi Arnar Finn- bogason. 14.00 Miðdegissagan: „Á ströndinni" eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (18). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Sveitin mín. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). . 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. „Bronssverðið" eftir Jo- hannes Heggland. Knútur R. Magnússon ies þýðingu Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka (4). 17.40 Síðdegisútvarp. - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir • Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur. 19.50 Eftir fréttir. Bemharður Guðmundsson sér um þátt um mannrétt- indamál. 20.00 Hólftíminn. Elín Kristinsdóttir kynnir tónlist. 20.30 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 20.50 Hljómplöturabb. Þáttur Þorsteins Hannes- sonar. 21.30 Flakkað um Ítalíu. Thor Vilhjálmsson lýkur lestri ferðaþátta sinna (7). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 23.05 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir • Dagskrórlok. I rás 21 MIÐVIKUDAGUR 16. október 10.00-12.00 Morgunþóttur. Stjómandi: Kristján Sigur- jónsson. 14.00-15.00 Eftir tvö. Stjómandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00-16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjómandi: Gunnar Sal- varsson. 16.00-17.00 Dægurflugur. Stjómandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Úr kvennabúr- inu. Tórúist flutt og/eða samin afkonum. Stjómandi: Andrea Jóns- dóttir. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.