Dagur - 21.10.1985, Page 6
6 - DAGUR - 21. október 1985
STAÐAN
1. deild
Man. U. 13 11-2-0 31: 4 35
Liverpool 13 7-4-2 28:13 25
Chelsca 13 7-3-3 18:13 24
Arsenal 13 7-3-3 16:12 24
Sheff.Wed 13 7-3-3 20:20 24
Everton 13 7-2-4 25:15 23
Tottenham 12 6-2-4 26:15 20
West Ham 13 5-4-3 23:16 20
Nottm. F. 13 6-1-6 21:19 19
Watford 13 6-1-6 27:25 19
Newcastle 13 5-4-4 20:21 19
Q.P.R. 13 6-1-6 15:17 19
Luton 13 4-6-3 22:16 18
Birmingh. 12 5-1-6 11:18 16
Coventry 13 3-5-4 20:19 14
Aston Villa 13 3-5-5 17:19 14
Oxford 14 3-5-6 20:27 14
Southampt. 13 2-5-6 13:21 11
Leicester 14 2-5-7 16:30 11
Man. City 13 2-4-7 12:22 10
Ipswich 13 2-2-9 7:21 8
W.B.A. 13 1-3-9 12:35 6
STAÐAN
i t l. deild
Portsmouth 13 10-2-1 24: 6 32
Blackburn 13 7-3-3 17:10 25
Oldham 13 7-3-3 21:14 24
Wimbledon 13 7-3-3 13:1124
Charlton 12 7-2-3 23:16 23
Norwich 13 6-3-4 24:16 21
Brighton 13 6-3-4 23:16 21
Sheff. U. 13 5-5-3 19:16 20
C. Palace 13 5-3-5 18:18 18
Hull 13 4-5-4 21:18 17
Leeds 13 4-5-4 16:14 17
Huddersf. 13 4-5-4 12:16 17
Fulham 12 5-1-6 11:12 16
Bamsley 13 4-4-5 12:13 16
Bradford 11 4-1-6 14:17 13
Millwall 12 3-3-6 14:16 12
Sunderland 12 3-3-6 11:19 12
Grimsby 13 2-6-5 15:17 12
Stoke 13 2-6-5 13:17 12
Middlesbro 12 2-5-5 5:12 11
Shrewsbury 13 24-7 16:22 10
Charlisie 12 1-2-9 9:31 5
Knatt-
d|iyini úrslit U '
Úrslit leikja í 1. og 2 deild
ensku knattspyrnunnar um
helgina urðu þessi:
1. deild:
Arsenal - Ipswich 1-01
Everton - Watford 4-11
Leicester - Sheff. Wed 2-3 2
Luton - Southampton 7-01
Man.United - Liverp. 1-1X
Newcastle - Nottm. F. 0-3 2
Oxford - Chelsea 2-1
Q.P.R. - Man. City 0-0 X
W.B.A - Birmingham 2-11
West Ham - Aston Villa 4-11
Coventry - Tottenham 2-3
2 deild:
Blackburn - Oldham 0-0 X
Brighton - Charlton 3-52
Carlisle - Sunderland 1-2
Fulham - Stoke 1-0
Hull - Huddersfield 3-11
Leeds - Grimsby 1-1
Middlesbro - Bradford 1-1
Norwich - Shrewsbury 3-1
Portsmouth - C. Paiace 1-0
Sheff. United - Barnsley 3-1
Wimbledon - Millwall 1-1
Yfilt
hjá
- unnu E
leik s
Þórsarar unnu yfirburðasigur í
fyrsta leik sínum í 1. deildinni í
körfuknattleik að þessu sinni.
Þeir spiluðu við Breiðablik á
föstudagskvöldið í HöIIinni og
unnu með 104 stigum gegn 81,
en Blikarnir höfðu fyrir þenn-
an leik leikið tvo leiki og unnið
þá báða. Leikur Þórs var á
köhum mjög góður, en því
miður komu einnig hryllilega
slakir kaflar þar sem liðið var
afar vandræðalegt að sjá svo
ekki sé meira sagt.
Eftir fremur jafna byrjun tóku
Þórsarar öll völd í sínar hendur.
Þeir breyttu stöðunni úr 2:6 í
10:6 sér í vil og er hálfleikurinn
var hálfnaður höfðu þeir yfir
31:22. Þeir héldu áfram að auka
forskot sitt með mjög góðum
Hörmult
Þór ta
- Fylkir
- Þór sigraðl Breiðablik í körfubolta 81:56
„Þetta var miklu betra en ég
þorði að vona, ég bjóst við liði
UBK sterkara. Þó er ekki
hægt að draga neinar ályktanir
af þessum leikjum, því að ég
hef ekki séð hin liðin í deild-
inni Ieika,“ sagði Eiríkur Sig-
urðsson þjálfari og leikmaður
Þórs í körfubolta eftir að lið
hans hafði sigrað UBK í 1.
deildinni á laugardag í Höli-
inni.
Þórsarar tóku forystu strax í
upphafi leiksins og leiddu með 6-
8 stiga mun svo til allan fyrri hálf-
leik, þó náðu Blikarnir að rétta
sinn hlut fyrir hálfleik og staðan
þá 31:29 Þór í vil.
Þegar um tæpar 10 mínútur
voru búnar af seinni hálfleik birt-
ist Jón Héðinsson á bekkinn hjá
Þórsurum, en hann var á skýrslu í
upphafi. Þá var staðan 47:40 Þór
í vil og leikurinn í járnum. En við
það að fá Jón inn á og eins það að
Blikarnir voru orðnir þreyttir,
réðu Þórsarar lögum og lofum á
vellinum það sem eftir var leiks-
ins og skoruðu á síðustu 10 mín-
útunum 26 stig á móti 4 stigum
Blikanna.
Úrslit leiksins því Þór 81 stig
UBK 56 stig. Þórsarar léku ágæt-
lega á köflum í þessum leik, þó
var svolítið fát á þeim í fyrri hálf-
leik.
Bestir í liði Þórs voru þeir
Konráð Óskarsson sem sýndi oft
snilldartakta og þeir Björn
Sveinsson, Hólmar Ástvaldsson
og Jóhann Sigurðsson léku einnig
vel.
Stig Þórs: Konráð 28, Björn
13, Hólmar 11, Jóhann 10, Eirík-
ur 8, Ólafur 4, Ingvar 3, Ómar 2
og Jón H. 2.
Stigahæstir UBK voru Óskar
Baldursson 14 og þeir Alfreð
Tuliníus og Kristján Rafnsson 13
stig hvor.
Dómarar voru þeir Rafn Bene-
diktsson og Hörður Tuliníus og
dæmdu þeir ágætlega.
Jóhann Samúelsson sem hér skorar geg
„Þetta var hræðilegt hjá
okkur, við erum með ungt og
óreynt lið og náðum aldrei að
rífa okkur upp, eftir að við
lentum undir. Kannski höfum
við líka vanmetið þá,“ sagði
Kristinn Hreinsson eftir leik-
inn við Fylki í 3. deildinni í
handbolta sem fram fór í
Skemmunni á laugardag.
Það eru orð að sönnu, því þessi
leikur er með því lélegasta sem
undirritaður hefur séð í hand-
bolta. Skipulagsleysi jafnt í sókn
sem vörn og mikið um byrjenda-
mistök. Það voru liðnar 8 mínút-
ur af leiknum þegar Þórsarar ná
að skora sitt fyrsta mark, en þá
höfðu Fylkismenn skorað 5.
Fylkismenn skoruðu síðan 2
mörk í viðbót og staðan orðin
Jón Már Hcðlnsson tyllir ser á tá og skorar tyrir Pór.
Mynd: KGA.
Omggur Þórssigur
á Breiðabliki