Dagur - 21.10.1985, Page 10

Dagur - 21.10.1985, Page 10
10 - DAGUR - 21. október 1985 Óska að taka á leigu 2-3 herb. ibúð. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 21955 kl. 18-20. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helst á Eyrinni eða Innbænum. Reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heit- ið. Uppl. í síma 26321 frá kl. 19- 22. Spennusögur og ástarsögur: Barist til síöasta manns, Dauöinn á skriöbeltum, Monte Cassino, GPU fangelsið, SS-foringinn, Martröð undanhaldsins, Herréttur, Hjartarbaninn, Tortímiö París, Stríðsfélagar, Ósáttir erfingjar, Ástir í öræfum, Þrír dagar, Elsku mamma, Sögulegt sumarfrí, Svikráö á sólarströnd, Sagan af Lindu Rós, Stöðvaöu klukkuna, Ástareldur, Saklausa stúlkan, Hættuspil, Veldi vonarinnar, Örlagaríkt sumar, Ást i fjötrum, í viðjum óttans, Ástarglóð. Fróði, Gránufélagsgötu 4, Akureyrl. Sími 96-26345. Opið frá kl. 2-6. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas. Til sölu er vel með farið plus- sófasett, 3-2-1. Uppl. í síma 25029. Til sölu rafsuðutrans 210 Amper. Uppl. í síma 43242. Vélsleði, Yamaha ss 440 árg. ’83 til sölu. Ekinn 2900 km. ( góðu lagi. Uppl. í síma 26912 á kvöldin. Til sölu Sanyo TP 20 plötuspil- ari, Cybernet CA 60, 2x30w magnari og Cybernet CTS 100T útvarp. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Gott verð. Uppl. í síma 26290. Sinclair ZX Spectrum X til sölu ásamt Interface joystick, enn í ábyrgð, með ca. 100 leikjum. Uppl. í íma 22015 eftir kl. 18. Ókukennsla Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. Til sölu Fíat 128 árg. ’78,ekinn 87 þús. km. Ford Cortina 74, gangfær en óskoðuð. Taunus '67 til niðurrifs. Uppl. í síma 22488 milli kl. 18-20. Toyota Starlet árg. 79 til sölu. Fallegur bill I toppstandi. Ekinn 69 þús. km. Uppl. í síma 22069 eftir kl. 19. Mercury Comet 74 til sölu. Uppl. í síma 41778. Munið gömludansanámskeiðið fyrir unglinga. Skráning í Dyn- heimum í síma 22710. RAFLAGNAVERKSTÆÐI TÓMASAR 26211 RaUagrtir ViSgerSir 21412 Efnissaia Konur í kvenfélaginu Baldursbrá. Fundur verður í Glerárskóla þriðjudaginn 22. október kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Ódýrar frystikistur, frysti- skápar, kæliskápar, ryksugur, eldavélar sem standa á borði, eld- húsborð, margar gerðir, hansahill- ur, uppistöður og skápar, borð- stofuborð, stólar og skenkir, skrifborð, skrifborðsstólar, skatt- hol, hljómtækjaskápar, stakir stólar, svefnsófar, sófasett, sófa- borð, smáborð, hjónarúm og margt fleira á góðu verði. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey Bee Pollen S og forseta- fæðan Honey Bee Pollen S. Lækkað verð. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Fundur verður haldinn í Laxa- götu 5 mánudaginn 21. okt. kl. 20,30. Félagskonur fjölmennið. Árbókin 1985 verður seld á fundin- um. Stjórnin. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Vantar þig aukavinnu þar sem þú ræður vinnutímanum? (Tilvalið fyrir skólafólk). Tónlistar- tímaritið Smellur óskar eftir ungu fólki til að annast áskriftarsöfnun. Nánari uppl. í síma 25704 milli kl. 17 og 19. Tónlistartímaritið Smellur, pósthólf 808, 602 Akureyri. Sól - Sauna - Nudd Kwik Slim, fljótleg megrun. Slendertone nudd. 2 sólbekkir, nýjar perur. Sólbaðsstofan Sólbrekku 7. Sími 41428. Húsavík. Keramikstofan auglýsir: Námskeiðin eru að hefjast. Kennt verður á mótleir og að vinna niður afsteypur. Sýnikennsla hvernig vinna á niður keramik verður næstu laugardaga milli kl. 16 og 18. Uppl.í sima 24795 á verslun- artíma og verslunin er opin milli kl. 16 og 18 alla daga og einnig milli kl. 20 og 22 á fimmtudagskvöld- um. Ölgerðarefni! Þrýstikútar, vínmælar, sykurmæl- ar, viðarkol, essensar, Grenadin, vínger, gernæring, vatnslásar, gerstopp, tappatroðarar, ölsykur, vítamín, gúmmítappar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, Akureyri. Óska eftir framdrifi í Ford Bronco 456 hlutfall. Uppl. í síma 41839 á kvöldin. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld (^0'laMíi ó.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818. itl Gígja Vilhjálmsdóttir og Regína Margrét Gunnarsdóttir héldu hlutaveltu til ágóða Eþíópíusöfnuninni. Söfnuðust kr. 993,50. Haustþing BKNE að Stóru-Tjömum Haustþing Bandalags kennara á Norðurlandi eystra, BKNE, var haldið að Stóru-Tjömum nýlega. Þingið hófst með því að Hrólf- ur Kjartansson, forstöðumaður þróunardeildar menntamála- ráðuneytisins, flutti erindi um samstarf heimila og skóla og þá um það efni. Samhliða var boðið upp á ný- stárlegt námskeið í hljóðfæra- smíði, undir handleiðslu náms- stjóra í handmennt, myndmennt og tónmennt. Þar sátu kennarar fram á kvöld og sýndu hið ótrú- legasta hugmyndaflug við hljóð- færasmíðina. Auk þess voru leiðbeinendur í íslensku og stærðfræði til viðtals þennan dag. Um kvöldið hófst dagskrá sem nefnd var „Syngjandi skóli“. Þar sýndu hljóðfærasmiðirnir afrakst- ur dagsins og Guðmundur Krist- mundsson, fráfarandi námsstjóri í íslensku, benti á leiðir til að samþætta enn frekar ljóða- kennslu og tónmenntakennslu. Á föstudagsmorguninn voru safnakennarar, leiðbeinendur í ensku, íslensku, samfélagsfræði, náttúrufræði, heimilisfræði, líf- fræði, íþróttum, smíðum, mynd- mennt og fíkniefnafræðum með skipulögð námskeið. Eftir hádegi var svo Náms- gagnastofnun með yfirgripsmikla I.O.O.F. 15 = 16710228V2 = 9.0. I.O.G.T. kSt. Brynja nr. 99. fundur Fverður mánud. 21. okt. kl. 20.30 á Varðborg. Kaffi eftir fund. Ritari. Útfararskreytingar Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar. AKUR Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu. PÁLÍNU JÓNSDÓTTUR, Bólstað, Bárðardal. Höskuldur Tryggvason og fjölskyldur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu ÁLFHEIÐAR VIGFÚSDÓTTUR Sérstakar þakkir til Kvenfélagsins Hvatar á Þórshöfn fyrir rausnarlegar kaffiveitingar. Haraldur Sigfússon, Dísa Sigfúsdóttir, og barnabörn. Ann Sigfússon. Grétar Rósantsson sýningu á kennslugögnum og þeim nýjungum sem í boði eru. Mönnum gafst kostur á að skoða og panta og einnig var hægt að fá að vinna upp efni á staðnum. Urn kvöldið var svo haldin heilmikil kvöldvaka. Það má segja að kennarar séu sjálfum sér nógir, því öll skemmtiatriðin voru samin og flutt af þeim sjálf- um og síðan stigu þeir dans við undirleik eigin hljómsveitar. Geysilega góð aðsókn var að þinginu og voru þar um 240 kennarar þegar mest var. Alls eru á Norðurlandi eystra um 320 stöðugildi. Það var létt yfir þessu þingi og menn fóru ánægðir heim. Til þess var tekið hversu gestrisni Stóru- Tjarnarfólks var mikil og viður- gjörningur allur með hinum mestu ágætum. Stjórn BKNE skipa nú: Ragn- hildur Skjaldardóttir Þelamerk- urskóla, formaður, Gunnar Gíslason Glerárskóla, varafor- maður, Jenný Karlsdóttir Barna- skóla Akureyrar, gjaldkeri, Guðrún Sigurðardóttir Hafra- lækjarskóla, ritari og Hulda Finnlaugsdóttir Skútustaðaskóla, meðstjórnandi. BB. Mánudagur: Djúpsteiktur silungur kr. 225,- Grænmetisfylltur kjötbúðingur kr. 290,- Svínalundir m/grænpiparsósu kr. 395,- Vvrii) ávallt rulkomin ; Kiallarann. Blaðabingó K.A. Nýjar tölur: B-12 G-49

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.