Dagur - 24.10.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 24.10.1985, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 24. október 1985 4ra cyl. dieselvél til sölu m/kúpl- ingshúsi og 5 gíra kassa. Uppl. í síma 95-6438 eftir kl. 20.00. Kavasaki Inveder vélsleði til sölu, árg. ’81 í mjög góöu lagi. Góð greiöslukjör. Uppl. í síma 24913, 21509 og 24744. Til sölu lítið notaður, vandaður flugjakki nr. 32. (Erlent vöru- merki). Verö kr. 6.000,- Uppl. í síma 24105. Vélsleði til sölu, Kavasaki Inva- der 340, vökvakældur og meö sjálfblöndu. Uppl í síma 24285 eft- ir kl. 4 á daginn. Videotæki og videomyndavél til sölu. Uppl. í síma 22357. Nokkrar kvigur til sölu. Upplýsingar í síma 41959. Tvær ungar kýr til sölu og tvær kelfdar kvígur. Uppl. í síma 96- 31311. Hestar Til sölu 7 vetra brúnskjóttur hestur. Lítiö taminn með allan gang og 14 vetra hryssa góöur barnahestur. Einnig til sölu hnakkur, sem nýr og reiðtygi. Uppl. í síma21129eftirkl. 20.00. Baikal haglabyssa til sölu. Einn- ig Mosberg riffill magnum, 22ja cal. Uppl. í síma 25541 eftir.kl. 20.00. Höfum til sölu málverk eftir: Alfreö Flóki, Benedikt J. Blaka, Bragi, BernharðSteingrímsson, Eyjólfur J. Eyfells, Garðar Loftsson, G. Ármann, Gísli Guðmann, Gunnar Þorleifsson, Iðunn Ágústsdóttir, Jakob Hafstein, Páll Sólnes, Steingrímur Sigurðsson, Svava K. Sigursveinsd., S.A. Orækja, Valtýr. Grafíkmyndir og eftirprentanir Gallery Fróði Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Sími 96-26345, opið frá kl. 2-6. Gericomplex. Bjóðum Gericomplex á glæsilegu tilboösveröi. Kauptu stórt glas meö 100 belgjum á kr. 965.00, þá fylgir meö í einu glasi 30 belgir ókeypis. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, simi 21889. RAFLAGNAVERKSTÆBI TÓMASAR 26211 Raflagnir ViOgerOir 21412 Efnissala Honda MT 50 óskast keypt. Uppl. í síma 24993 eftirkl. 19.00. Vil kaupa dráttarvél. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 96- 31228. Skrífstofustörf Óska eftir skrifstofustarfi hálfan daginn (eftir hádegi), frá 1. nóv. til vors. Fleira kæmi til greina. Uppl. í síma 25624. —.—r - : . =r.— ■ 3 ■ nsp fí MESSUR Dalvíkurprestakall. Háðtíðarguðsþjónusta í Uröafkir- kju sunnud. 27. október kl. 14.00. Kirkjan tekin í notkun eftir gagn- gerar endurbætur. Sunnudagaskóli í Dalvíkurkirkju á sunnudaginn kl. 11.00. Sóknarprestur. Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta nk. sunnud. kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verðurað Dvalarheimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. B.S. Akurey rarprestakall. Fundur verður í æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju í kvöld, fimnitu- dag, kl. 8 e.h. Messað verður í Akiireyrarkirkju nk. sunnudag. (1. sunnudag í j*etri) kl. 2 e.h. Heimsókn guð- fræðideildar Háskóla íslands. Guðfræðinemar aðstoða við at- höfnina með lestri og söng. Stud. theol. Gunnar Sigurjónsson, predikar. Altarisganga. Sálmar: 484 - 199 - 234 - 241 og 56. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu sama dag kl. 5 eh. Þ.H. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 27. okt. kl. 11.00 Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag klukkan 14.00. Carlos Ferrer guðfræðinemi prédikar, guðfræði- nemar aðstoða í messunni. Pálmi Matthíasson. I.O.O.F. Z. = \61V)25K\Vi= 9.1 #Lionsklúbbur Akureyr- Félagar munið fundinn í kvöld 24. okt. kl. 20.00. Stjórnin. Konur í Kvenfélagi Akureyrar- kirkju: Fundur verður í kapellunni sunnu- daginn 27. okt. nk. eftir messu. Rætt verður um vetrarstarfið. Skemmtiatriði. Mætum vel og tök- um með nýjar félagskonut. Stjórnin. SAMKOMUR Hjálpræöisherinn, Hvannavöllum 10. 1 Níu foringjar frá íslandi og Færeyjum heimsækja Akureyri 24.-25. október. Fimmtudaginn 24. október kl. 20.30: Almenn samkoma. Yngri- liðskórinn syngur. Föstudaginn 25. október kl. 20.30: Almenn sam- koma. Æskulýðskórinn syngur. Kvikmynd frá Bangladesh. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Of- urstultn. Johanne & Gunnar Ak- erö frá Noregi og deildarstjóra- hjónin majór Dóra Jónasdóttir & Ernst Olsson stjórna og tala. Allir eru hjartanlega velkomnir. Laugalandsprcstakall. Messa verður á Munkaþverá sunnudaginn 27. okt. kl. 13.30. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Til sölu sokkar, vettlingar, gammosíur og fleira í Ránargötu 4. Sími 24416. Hef lausa 2ja herb. íbúð frá og með 1. nóv. Þeir sem hafa áhuga leggi inn uppl. um nafn og síma á afgreiðslu Dags fyrir kl. 3.30 föstudaginn 25. okt. ’85. merkt: „Ibúð 1. nóv.“ Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð.Uppl. i síma 21835 eftir kl. 18.00. Skilvísar greiðslur. Lítil íbúð óskast til leigu sem fyrst fyrir aldraða konu. Helst á Ytri-Brekkunni. Uppl. í síma 23973 eftir kl. 20.00, Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 23339. Til leigu 2ja herb. íbúð. Umsókn- um skal skilað til Félagsmálastofn- unar, Strandgötu 19b á umsóknar- eyðublöðum sem þar fást sem allra fyrst. Félagsmálastofnun Akureyrar. Firmakeppni Skákfélags Akur- eyrar verður haldin f Barna- skóla Akureyrar fimmtudaginn 24. okt. kl. 20.00 og laugardag- inn 26. okt. kl. 14.00. Teflt verður í tveggja manna sveitum og 7 um- ferðir eftir Monrad kerfi. Umhugs- unartími er 30 mín. Keppnisgjald kr. 400 á sveit. Til sölu. Toyota Tercel 4x4 árg. 1985. Aðeins bein sala, uppl. í síma 22330 eftir kl. 18.00. Til sölu Bedford árg. '67 8 tonna, vörubifreið m/Leyland vél. Land-Rover diesel, árg. '72. Einn- ig Land-Rover 10 hö., 1 fasa raf- mótor m/gangsetningu og ýmsir varahlutir í Opel Record Carvan. Uppl. ( síma 31251 eöa 26734. Mazda 616 árg. '75 til sölu. Þarfnast smávegjs lagfæringar, selst þar af leiðandi ódýrara. Uppl. í síma 21012. Datsun 120 Y station til sölu, árg. ’77. Ekinn ca. 100 þús. km. Uppl. í síma 26663 eftir kl. 19.00. Mazda 626 1600 árg. '81 til sölu. í mjög góðu standi. Uppl. í síma 25108 eftir kl. 18.00. Til sölu MMC Galant 1600,5 gíra með vökvastýri, árg. '85. Ath. ek. aðeins 1.700 km. Uppl. í síma 21425 eftir kl. 19.00. Bíll tll sölu. Mazda 929, 4ra dyra, hardtop, 5 gíra, árg. ’79, ek. 77 þús. km. Bein sala eða skipti á ódýrari. Einnig til sölu fjögur 12“ snjódekk. Uppl. í síma 96-41044. Til sölu er bifreiðin Þ-2822 sem er Mazda 929 „Hardtop”, tveggja dyra, árg. 75, svört að lit og í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 96- 43522 eftir kl. 20.00. Félagsvist. I Café Torgið við Ráðhústorg föstudaginn 25. otóber kl. 20.30. Annað af þriggja kvölda keppni. Góð verðlaun - aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði fyrir hvert kvöld. Allir velkomnir. Gyðjan. Lífgeislar. Tímarit um dulræn mál: Fyrirbæri ýmiss konar, drauma, huldufólk, fjarskynjanir, miðilsfyrirbæri og fleira. - Gerist áskrifendur. Lífgeislar, pósthólf 1159, 121 Reykjavík. (Áskriftarnúmer 91- 40765 og 91-35683 á kvöldin). Geysismenn og velunnarar. Munið árlegan vetrarfagnað okkar í Lóni föstudagínn 25. október nk. Hljómsveit leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 21.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Blaðabingó KA Nýjar tölur: B-4 og G-53 Fimmtudagur Djúpsteikt ýsuflök „orly“ kr. 215,- Svínasneiðar „Hawaii" kr. 380,- Saxbauti m/steiktu eggi kr. 345.- Hálft í hvoru skemmtir \ crii) árallt velkomin i Kiallarann. rBorgarbíó-i Fimmtud., föstud. og laug- ard. kl. 9.00. HEFND PORKYS Fimmtud. og föstud. kl. 11.00 „BLACKOUT" Spennandi - ógnvekjandi Hlutverk - Richard Widmark, Keith Carradine og Kathleen Quinlan. Bönnuð innan 16 ára. Sunnud. kl. 2.30. Nýtt teiknimyndasafn Ath. breittan sýningartíma. kl. 5.00. Bingó. SKIUYRÐI Þau krefjast réttra viðbragöa ökumanna. Þeirsemaðjafnaði aka á vegum með bundnu slit- lagi þurfa tíma til þess að venjast malarvegum og eiga því að aka á hæfilegum hraða. 29. kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandkjördæmi eystra verður haldið að Hótel KEA á Akureyri dagana 1. og 2. nóv. nk. Þingið hefst kl. 20.00 á föstudag og lýkur á laugardagskvöld. Dagskrá: 1. Þingiö sett. 2. Kjör starfsmanna þingsins. 3. Nefndakjör. 4. Skýrsla stjórnar og afgreiðsla reikninga. 5. Skýrslur þingmanna. 6. Kynning á Samtökum um jafnrétti milli landshluta. 7. Umræður um 5. og 6. lið. 8. Nefndastörf. 9. Ávörp gesta. 10. Framlagning mála. 11. Kosningar. 12. Afgreiðsla mála. 13. Önnur mál. 14. Þingi slitið. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og for- maður Framsóknarflokksins verður gestur á þinginu. Allar nánari upplýsingar veitir Áslaug Magnúsdóttir í síma 96-22479 eftir kl. 18.00 STJÓRN K.F.N.E.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.