Dagur - 25.10.1985, Blaðsíða 13

Dagur - 25.10.1985, Blaðsíða 13
25. október 1985 - DAGUR - 13 _á Ijósvakanum_ ISJONVARPl IRAS 11 FÖSTUDAGUR 25. október 19.10 Á döfinnL Umsjónarmaður: Marí- anna Friðjónsdóttir. 19.25 Svona gerum við. Tvær sænskar fræðslu- myndir. Önnur sýnir hvemig rólukeðjur eru búnar til en hin salemi. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.40 Bjami fer á bókasafn- ið. Norskur bamamyndaf- lokkur í fjórum þáttum. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Þingsjá. Fréttaþáttur frá Alþingi. Umsjónarmaður: Páll Magnússon. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Einar Sigurðsson. 21.25 Skonrokk. Umsjónarmenn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 22.00 Derrick. Annar þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk: Horst Tapp- ert og Fritz Wepper. 23.00 Leppurinn. (The Front). Bandarísk gamanmynd frá 1976. Leikstjóri: Woody Allen. Aðahlutverk: Woody Allen Zero Mostel og Andrea Marcovicci. Myndin gerist á ámm kalda stríðsins í Bandaríkj- unum þegar ýmisir rithöf- undar vom teknir til bæna fyrir stjórnmálaskoðanir sínar. Howard nokkur Frince (Woody Allen) ljær þá nafn sitt á verk höfunda á svarta listanum gegn ág- óðahluta og vex vegur hans skjótlega. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 00.35 Fréttir í dagskrárlok. LAUGARDAGUR 26. október 16.00 Móðurmálið - Fram- burður. Endursýndur annar þáttur. 16.10 Enska knattspyrnan. 19.20 Steinn Marco Polos. (La Pietra di Marco Polo) Fimmti þáttur ítalskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og ungl- inga. Þættimir gerast í Feneyj- um þar sem nokkrir átta til tólf ára krakkar lenda í ýmsum ævintýmm. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Staupasteinn. (Cheers) Annar þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Shelley Long. Þættimir gerast á krá einni í Boston þar sem Ted gest- gjafi, fyrrum íþróttakappi ræður ríkjum. Þama er gestkvæmt mjög og mis- jafn sauður í mörgu fé. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 17.10 Á framabraut. (Fame) Fimmti þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýðandi: Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Barnatími Sjónvarpsins með nýju sniði. Efni „Stundarinnar" er nú ein- göngu innlent og ætlað yngstu áhorfendunum. Derrick verður á skjánum í kvöld kl. 22. 21.05 Þjófur í París. (La Voleur). Frönsk bíómynd frá 1967. Leikstjóri: Louis Malle. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Genevieve Bu- jold og Charles Denner. Á öldinni sem leið gerist ungur maður þjófur til að hefna fyrir rangindi sem hann hefur verið beittur. Þetta tekst svo vel að ungi maöurinn stundar áfram gripdeildir og verður þessi iðja með tímanum að óvið- ráðanlegri ástríðu. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 23.05 Handagangur í öskj- unni. Endursýning. (High Anxiety). Bandarísk gamanmynd frá 1977. Leikstjóri: Mel Brooks. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn, Ron Car- ey, Cloris Leachman og Harvey Korman. Sálgreinir nokkur tekur að sér forstöðu geðsjúkra- húss þar sem ekki er allt með felldu og æsilegir at- burðir gerast. Myndin er öðrum þræði skopstæling á verkum Al- freds Hitchcocks. Þýðandi: Jón Gunnarsson. Áður sýnd í sjónvarpinu á nýársnótt 1985. 00.40 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 27. október 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ólafur Jóhannesson flytur. Umsjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thor- steinson. 18.30 Fastir liðir „eins og venjulegár". Endursíndur fyrsti þáttur. Léttur fjölskylduharmleik- ur í sex þáttum eftir Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thorberg og Gísla Rúnar Jónsson sem jafnframt er leikstjóri. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, mennin- garmál og fleira. Umsjónamenn: Árni Sig- urjónsson og Örnólfur Thorsson. Stjóm: upptöku Tage Am- mendrup. 22.50 Verdi. Annar þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í níu þáttum sem ítalska sjónvarpið gerði í sam- vinnu við nokkrar aðrar sjónvarpsstöðvar í Evrópu um meistara óperutónlist- arinnar, Giuseppe Verdi (1813-1901), ævi hans og verk. í söguna er auk þess flétt- að ýmsum aríum úr óper- um Verdis sem kunnir söngvarar flytja. Sveinn Einarsson flytur inngangsorð. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. 23.10 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 25. október 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 „Skref fyrir skref“ eft- ir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jó- hannsdóttir les (4). 14.30 Upptaktur. - Guðmundur Benedikts- son. 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barn- anna. Stjómandi: Vemharður Linnet. 17.30 Alþjóðlegt handknatt- leiksmót í Sviss: ísland - Austur-Þýskaland. Ingólfur Hannesson lýsir síðari hálfleik frá bænum Winterthur. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. ,19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunn- laugsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. íslensk örnefni. Baldur Pálmason les ljóð eftir Þórodd Guðmunds- son frá Sandi. b. íslensk rímnalög eftir Jón Leifs. Magnús Sigmundsson og Ólafur Þórðarson syngja. c. Kynleg hundgá og neyðaróp. Úlfar K. Þorsteinsson les úr Grímu hinni nýju. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Jassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 26. október 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Forustugreinar dag- blaðanna ■ Tónleikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Guð- varðar Más Gunnlaugs- sonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson dag- skrárstjóri-stjómar kynn- ingarþætti um nýjar bækur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Gunnar Gunnarsson rit-, höfundur flytur þáttinn. 15.50 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um Ustir og menn- ingarmál í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýraeyjan" eftir Enid Blyton. Þriðji þáttur af sex. Þýðandi: Sigríður Thorla- cius. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings í útvarp og er leikstjóri. 17.30 Frá tónleikum blás- arakvintettsins „Empire Brass Quintet" á vegum TónUstarfélags- ins í Austurbæjarbíói í apríl sl. 18.10 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir • Tilkynningar. 19.35 Elsku mamma. Þáttur í umsjá Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Tónleikar. 20.15 Leikrit: „Ærsladraug- urinn" eftir Noel Coward. Endurflutt frá fimmtu- dagskvöldi. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.30 Á ferð með Sveini Einarssyni. 23.05 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 27. október 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjamar- son prófastur, Breiðaból- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir ■ Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Umsjón: Einar Karl Har- aldsson. 11.00 Messa Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.30 Aldarminning Ezra Pound. Sverrir Hólmarsson tók saman dagskrána. 14.30 Miðdegistónleikar. (15.10 Kjarval í mynd og minningu. Gunnar Stefánsson tekur saman þátt með hljóðrit- unum á viðtölum við Jó- hannes Kjarval frá ýmsum tímum. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Úr sögu íslenskra manna- nafna. Dr. Guðrún Kvaran flytur erindi. 17.00 Með á nótunum - Spurningakeppni um tónlist, undanúrslit. Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson. 18.00 Bókaspjall. Áslaug Ragnars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir • Tilkynningar. 19.35 „Það er nú sem gerist". Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlust- endur. 20.00 Stefnumót. Þorsteinn Eggertsson stjórnar blönduðum þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 Betur sjá augu ... Umsjón: Magdalena Schram og Margrét Rún Guðmundsdóttir. 23.20 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir og Magnús Einarsson sjá um þáttinn. 01.00 Dagskrárlok. IRAS 2l FOSTUDAGUR 25. október 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Ásgeir Tóm- asson og Páll Þorsteins- son. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. Hlé. 20.00-21.00 Hljóðdósin. Stjórnandi: Þórarinn Stef- ánsson. 21.00-22.00 Kringlan. Tónlist úr öllum heims- hornum. Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 22.00-23.00 Nýræktin. Þáttur um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 23.00-03.00 Næturvaktin. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ást- valdsson. LAUGARDAGUR 26. október 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 14.00-16.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Listapopp. Stjómandi: Gunnar Sal- varsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Stjórnandi: Sigurður Ein- arsson. Hlé. 20.00-21.00 Smásmuga. Stjórnandi: Fannar Jóns- son og Sveinn Guðnason. 21.00-22.00 Dansrásin. Stjórnandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00-23.00 Bárujárn. Stjórnandi: Sigurður Sverr- isson. 23.00-00.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 00.00-03.00 Næturvaktin. Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 27. október 13.30-15.00 Krydd í tilver- una. Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 15.00-16.00 Tónlistarkross- gátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföld- um spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátii um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. 30 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. Svipmynd - Jónas ræðir við ungan kvenprest í kvöld Jónas Jónasson veröur með þátt sinn SVIPMYND í kvöld á rás 1 kl. 22.55. Þar ræðir hann við unga konu, séra Helgu Soff- íu Konráðsdóttur aðstoðarprest í Fella- og Hólasókn í Breiðholti í Reykjavík. Séra Helga Soffía er með yngstu prest- um landsins. „Þetta er ung og fersk kona sem gaman er að ræða við,“ sagði Jónas er við spurðum hann um þáttinn. „Annars er ég ekki mikið fyrir að úttala mig um þættina áður en þeir fara út. En eitt er víst að séra Helga Soffía er hörkukona sem veit hvað hún vill,“ sagði Jónas, sem verður „í loftinu“ frá kl. 22.55 til miðnættis í kvöld. IjósvakarýmL 1 1 2—afffa—1 2 Það er hvorki létt verk né þaðan komi betri fréttir og fleiri. skemmtilegt að þurfa að skrifa En nú er von á nýjum frétta- „Ijósvakarýni" (Ijótt orðl). Bæði stjóra til sjónvarpsins, sá mun er að „Ijósvakarýni" undirritaðs ætla að „rusla þar tíl“ og inn- er með minna móti, útvarps- leiða nýja siði og er ekki nema hlustun lítil nema þegar um er gott eitt um það að segja. að ræða fréttir og „sjónvarps- Mér skilst að fundið hafi verið rýni“ ekki mikil að öllu jöfnu. að því f Útvarpsráði að frótta- Ég sleppi þó yfirleitt aldrei manni hafi „orðiö það á“ í út- fréttatímum sjónvarpsins þótt sendingu útvarpsins að flissa. þeir hafi þvl miður að mínu Þetta verður víst aö vera ósköp mati fariö versnandi að undan- virðulegt allt saman. förnu, borið saman við frétta- tíma útvarpsins. Ég fæ ekki En hvað þá með nýja móö: betur sóð en fréttaform sjón- urmálsþáttinn f Sjónvarpinu? varpsins sé fyrir löngu orðlð Þar er að vísu ekki flissað, en staðnað og er svo helst að sjá mikið væri gaman að fá svar að þeir sem starfa við fréttir þar við því hvaða tilgangi það þjón- á bæ geri sér það Ijóst og leggi ar að sýna á skjánum hvernig' sig þar af leiðandi ekki fram mynda á „tannhljóð", „vara- eins og ella væri gert. hljóð" og fleiri hljóð. Kemur Þetta er mfn persónulega þetta ekki af sjálfu sér hjá fólki. skoðun og þarf ekki endilega Ég gat heldur ekki betur sóð en að vera rétt. Mér finnst hins stúlkan sem sýnir varahljóðin vegar gæta mun meiri fersk- og tannhljóðin mætti hafa sig leika f fréttatíma útvarps og að alla við til þess að flissa ekki 2 - avwa -1 x 2 þegar hún var með varaæfing- ið vanrækir aðrar fþróttagreinar arnar á skjánum. „Affffa, sem vinsældum eiga að fagna avvva... o.s.frv. Og svo var hér innanlands. sagt að á morgun ætti að taka fyrir „gk hljóðin". Þá verð ég Ekki sjaldnar en 5 sinnum sl. víst að fylgjast með. laugardag þurfti að bregða Bjarni Felixson hefur staðið f „úrslitum dagsins" á skjáinn, eldlfnu [þróttanna hér á landi en „úrslit dagsins" f sjónvarp- svo lengi sem elstu menn inu vilja gjarnan einskorðast við muna. Fyrst sem „rauða ljónið“ ensku knattspymuna og get- í KR en hin síðari ár sem raunaröðina. Hvað eftir annað íþróttafréttamaður sjónvarps. voru úrslit leikja á Englandi þul- Margt hefur hann gert gott á in upp, en það var minna haft sínum ferli í sjónvarpinu, en fyrir því að safna saman úrslit- gætir ekki sömu stöðnunar hjá um leikja hér heima. Bjarni Fel- honum og hjá fréttadeildinni? ixson á margt gott skilið fyrir Mér finnst t.d. alveg furðulegt störf sfn á sjónvarpinu, hann hið mikla pláss sem knatt- hefur oft gert stórgóða hluti þar, spyrna fær sifellt f þáttum en hann verður að gæta þess hans. Það gengur jafnvel svo að einskorða ekki efni þátta langt að þegar „lagerinn" af sinna nær eingöngu við þá nýjum eöa nýlegum leikjum er iþróttagrein sem hann hefur uppurinn, þá skellir hann bara á mestan áhuga á. Það eru fleiri leikjum sem eru allt að 14 íþróttir sem eiga rétt á þvi að ára gamlir!! Á sama tíma verð- þeirra sé getið af og til. ur það aö segjast að Sjónvarp- Gyifi Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.