Dagur - 25.10.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 25.10.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 25. október 1985 Polaris TX 340 snjósleði til sölu. Árg. '81. Uppl. í sfma 25173. Til sölu Sharp tölva MZ 731 ásamt 10 leikjum og tveim stýri- pinnum. Á sama stað til sölu Nor- mende svart/hvítt sjónvarpstæki, einnig hamstrabúr. Uppl. eru gefn- ar í síma 24235 frá kl. 12-16.30. Kavasaki Inveder vélsleði til sölu, árg. '81 í mjög góðu lagi. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 24913, 21509 og 24744. Vélsleði til sölu, Kavasaki Inva- der 340, vökvakældur og með sjálfblöndu. Uppl í síma 24285 eft- ir kl. 4 á daginn. Videotæki og videomyndavél til sölu. Uppl. í síma 22357. Til sölu Spectravídeó 328 tölva plús litskjár, kassettutæki og fleira. Kostar allt saman í dag 35.000,- kr. Selt á kr. 20.000,- Uppl. í sfma 25211 milli kl. 17 og 21. Frystiskápur til sölu.160 cm hár, 55 cm breiður. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 23912. Til sölu nýleg Strno kerra m/skýli og svuntu. Lítið notuð. Uppl. í síma 25775. Tölva. Tilboð óskast í tæplega ársgamla Sinclair Spectrum 48K, yfir 100 leikir fylgja. Uppl. í síma 61193 frá ki. 7-10 á kvöldin. Allir haustlaukar á 50% afslætti. Blomabuðin Akur. Frystikista til sölu. Til sölu er lítið notuð vestur-þýsk frystikista. Selst á mjög hagstæðu verði. Uppl. í Skarðshlíð 9a, laugardag kl. 16- 18. Til sölu snjódekk C 78-14 og fleiri stærðir. Lítið notaður svefnbekkur með skúffum og pullum. Ný hesta- kerra fyrir tvö hross. Fíat station árgerð 78, lítilsháttar skemmdur eftir árekstur, Rambler Ambassa- dor '66, Simca 78 1100, skemmd eftir árekstur. Uppl. í síma 25816 eða í Skarðshlíð 40e. Til sölu vagnar, palllengd 5 og 6 m. Einnig gott hey og fjögur negld snjódekk, 13. tommu. Uppl. á kvöldin í síma 26854. Hestar ^ Til sölu 7 vetra brúnskjóttur hestur. Lítið taminn með allan gang og 14 vetra hryssa góður barnahestur. Einnig til sölu hnakkur, sem nýr og reiðtygi. Uppl. í síma21129 eftirkl. 20.00. Til sölu tveir veturgamlir folar undan Þætti 722 og Hrafni 802. Ennfremur tvö folöld undan sömu hestum. Á sama stað er óskað eftir starfsmanni til sveitastarfa. Uppl. í Hlíð, Hjaltadal í síma 95- 5100 um Sauðárkrók. Saab 96, árg. 72 til sölu. Engin útborgun, má greiða á 10 mánuð- um. Uppl. á Bílasölunni Ós, sími 21430. Bílar til sölu: Subaru 1600 GFT, árg. 79 með nýuppgerðum mótor. Saab 99, 4ra dyra, árg. 74. Fæst á góðum kjörum. Cortina árg. 76, 4ra dyra. Fæst á góðum kjörum. Wartburg pick-up, árg. '83. Uppl. í síma 22520 á daginn og heima í síma 21765 eftir kl. 7 á kvöldin. Datsun 120 Y station til sölu, árg. 77. Ekinn ca. 100 þús. km. Uppl. í síma 26663 eftir kl. 19.00. Tii sölu. Skoda 120. G.L.S. 1982, ekinn 28 þús. Skoda 120. LS 1981, ekinn 46 þús. Skálafell sf. sími 22255. Bílar til sölu. Blazier árg. 74 6 cyl, dísel vél, breið dekk, fallegur bíll. Daihatsu Charade '83, skipti á ódýrari. Úr- val af diesel fólksbílum, t.d. Datsun, Toyota, Opel, Peugeot '80-’82. Vantar bfla á skrá. T.d. Lödu sport, Subaro. Allar gerðir af jeppum og snjósleðum. Bílakjör, Frostagötu 3c, sími 25356 og 24865. Óska eftir að kaupa notaða raf- magnsofna af ýmsum stærðum. Einnig neysluvatnshitadunk. Uppl. í síma 24924 á kvöldin. Til viðskiptavina Norðurmynd- ar. Þeir sem hafa áhuga á að panta stækkaðar Ijósmyndir og fá þær afgreiddar fyrir jól, eru góð- fúslega beðnir að leggja þær inn til okkar fyrir 8. nóvember n.k. Eftir þann tíma er ekki hægt að fastlofa pöntunum fyrir jól. ATH. að greiða verður a.m.k. 1/3 af upphæð pöntunarinnar þegar hún er lögð inn. 10% afsláttur er veittur ef pöntun er greidd að fullu strax. Norðurmynd, Ijósmyndastofa, Glerárgötu 20, sími 22807. Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt. Tekur burtu óhreinindi og bletti sem hvers kyns þvottaefni og sápur eða blett- aeyðir ráða ekki við. Fáein dæmi: Olíur, blóð-gras-fitu-lím-gos- drykkja-kaffi-vfn-te-eggja-snyrtri- vörubletti og fjölmargt fleira. Not- hæft allstaðar t.d. á fatnað, gólf- teppi, málaða veggi, gler, bólstr- uð húsgögn, bílinn, utan sem inn- an o.fl. Úrvals handsápa, alger- lega óskaðleg hörundinu. Tekur alla bletti nema marbletti. Notið einungis kalt eða volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi. Fæst í flestum matvöruverslunum um land allt. Heildsölubirgðir, Loga- land, heildverslun, sími 1-28-04. Hesthús til sölu. Til sölu er hesthús, stærð 4,50x3, færanlegt. Hæfilegt fyrir 4 hross. Uppl. í síma 26064 eftir kl. 8 á kvöldin. Gericomplex. Bjóðum Gericomplex á glæsilegu tilboðsverði. Kauptu stórt glas með 100 belgjum á kr. 965.00, þá fylgir með f einu glasi 30 belgir ókeypis. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 21889. I.O.O.F. 2 16710258VÍ 9.1 Kaþólska kirkjan. Sunnudagur 27. október: Messa kl. 11 árdegis. Akurcyrarprestakall: Messað verður að Dvalarheimilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. B.S. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag, (1. sunnudag í vetri) kl. 2 e.h. Heimsókn guð- fræðideildar Háskóla íslands. Guðfræðinemar aðstoða við at- höfnina með lestri og söng. Stud. theol. Gunnar Sigurjónsson, predikar. Altarisganga. Sálmar: 484 - 199 - 234 - 241 og 56. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu sama dag kl. 10 f.h. Þ.H Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta nk. sunnud. kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 27. okt. kl. 11.00 Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag klukkan 14.00. Carlos Ferrer guðfræðinemi prédikar, guðfræði- nemar aðstoða í messunni. Pálmi Matthíasson. Möðruvallasklaustursprcstakall Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju n.k. sunnud. 27. okt. kl. 11.00. Dvalarheimilið Skjaldarvík. Guðs- þjónusta n.k. sunnudag kl. 14.00. Sóknarprestur. Dal víkurprestakall. Hátíðarguösþjónusta í Llrðakirkju sunnud. 27. október kl. 14.00. Kirkjan tekin í notkun eftir gagn- gerar endurbætur. Sunnudagaskóli í Dalvíkurkirkju á sunnudaginn kl. 11.00. Sóknarprestur. igur^) Föstudagur Ostgljáð j lúðusneið I kr. 220,- Londonlamb m/rjómasósu kr. 360,- Mínútusteik „Madri A De Hotel kr. 395,- crífíúydHt yilknmin i hjullnrjnn. | ATHUGIÐ___________________ Bingó. Nýtt tölvustýrt bingó í Borgarbíó sunnudaginn 27. október kl. 5 e.h. Hæsti vinningur 5.000,-. Freistið gæfunnar. Stjórnin. Hinn 12. október voru gefin saman í hjónaband í Munkaþverárklaust- urkirkju, Pála Svanhildur Geirs- dóttir og Bragi Árnason, húsa- smíðameistari. Heimili þeirra er að Hjallalundi 7b, Akureyri. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Skilvísar greiðslur. Uppl. f síma 21835 eftir kl. 18.00. Mennskælingur á þriðja ári ósk- ar eftir vinnu á kvöldin. Allt kem- ur til greina. Lysthafendur hringi í síma 31232. Félagsvist. í Café Torgið við Ráðhústorg föstudaginn 25. otóber kl. 20.30. Annað af þriggja kvölda keppni. Góð verðlaun - aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði fyrir hvert kvöld. Allir velkomnir. Gyðjan. Tónlistarfélag Akureyrar. Félagar, munið aðalfundinn í Tónlistarskólanum kl. 17.00 sunnudaginn 27. október 1985. Stjórnin. Galdra-Loftur á vergangi. Sá sem á hjá mér teikningu af Galdra- Lofti og vinnukonunni, vinsamleg- ast hafi samband. Kristinn G. Jóhannsson, sími 24068 og 24591. Rjúpnaveiðar eru hér með bannaðar í landi Smjörhóls nema með leyfi iandeigenda Smjörhóli 12. okt. 1985. Landeigandi. Rjúpnaveiði er bönnuð í landi Végeirsstaða í Fnjóskadal. Landeigendur. Ölgerðarefni! Þrýstikútar, vínmælar, sykurmæl- ar, viðarkol, essensar, Grenadin, vfnger, gernæring, vatnslásar, gerstopp, tappatroðarar, ölsykur, vítamín, gúmmítappar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, Akureyri. Sól - Sauna - Nudd Kwik Slim, fljótleg megrun. Slendertone nudd. 2 sólbekkir, nýjar perur. Sólbaðsstofan Sólbrekku 7. Sími 41428. Húsavík. /■""* ....................—-.............. RBffífo vlðskiptin. Ranaarveilum Akuravri iranytH *viiwii| nnuivjlla sími (96) 26776. V«............ . ... , rBorgarbíó-i föstud. og laug- ard. kl. 9.00. HEFND PORKYS föstud. kl. 11.00 „BLACKOUT" Spennandi - ógnvekjandi Hlutverk - Richard Widmark, Keith Carradine og Kathleen Quinlan. Bönnuö innan 16 ára. Sunnud. kl. 2.30. Nýtt teiknimyndasafn Ath. breittan sýningartíma. kl. 5.00. Bingó. Subaru 4x4 hachback 1800 GLF, árg. ’83, ek. 5 þús. Verð 430.000,- VWJetta GLSárg. ’80 ek. 72 þús. Verð 260.000 MCC Galant 1600 árg. ’82, ek.54 þús. Verð 320.000,- Volvo Lapplander árg. ’81, ek. 20 þús. Verð 650.000,- Lada sport árg. ’79, ek. 64 þús. Verð 170.000,- Gott úrval af bílum á góðum kjörum. Opið frá kl. 9-19 daglega. ^Laugardaga kl. 10-17. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og jarðar- farar móður okkar JÓHÖNNU JÓNSDÓTTUR, frá Læknesstöðum Sérstakar þakkir tll starfsfólks Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri og Dvalarheimilisins Hlíðar fyrir einstaka umönnun á liðn- um árum. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.