Dagur - 08.11.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 08.11.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 8. nóvember 1985 Trommusett. Til sölu notað trommusett. Tegund Rogens. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 21071 milli kl. 19-20 á kvöldin. Til sölu notað Pearl trommu- sett. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21379. Til sölu lítið notuð 40 rása CB talstöð. Uppl. gefur Ölvir í síma 23751. Til sölu barnarimlarúm með dýnu og einnig Silver Cross barnakerra. Uppl. í síma 25117. Fallegur barnavagn til sölu, Em- maljunga, sex mánaöa notkun. Uppl. í síma 25142 eftir kl. 7 á kvöldin. Frystikistur - Frystikistur. Tvær frystikistur til sölu, 200 lítra og 410 lítra sem nýjar. Uppl. í síma 23912. Til sölu: Hillusamstæða (teak) fjórar ein- ingar, verð 15 þúsund. Kommóða með 8 skúffum verð 4 þúsund. Uppl. í síma 24184. BMX - BMX Torfærureiðhjól til sölu. Ýmis aukabúnaður. Uppl. í síma 23438. Lærið á nýjasta kennslubílinn á Akureyri, A-10130. Mazda 323 árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir fá frítt í fyrsta tíma. Fagnið með mér nýjum bíl. Ökuskóli og prófgögn. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205. Ökukennsla. Vilt þú læra á bil eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. v Blómabúdin ' Laufás Jólaplattinn frá Bing og Gröndal kominn Munið sængurgjöfina ^ fyrir börn ársins ’85 frá Bing og Gröndal. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sínti 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Kaffihlaðborð. Okkar vinsæla kaffihlaðborð í Lóni sunnudaginn 10. nóv. kl. 3-5. Geysiskonur. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Föndurkvöld verða í Laxagötu 5, öll mánudagskvöld í nóvember kl. 20.00. Takið með ykkur föndur- efni. Stjórnin. Hjúkrunarfræðingar. Félagsfundur verður haldinn í Heilsugæslustöð Akureyrar mánu- daginn 11. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fréttir frá félagsstjórn HFf og BSRB þingi. 2. Sagt verður frá alþjóðlegri ráð- stefnu um heilsugæslu barna. 3. Kaffiveitingar. 4. Önnur mál. Stjórnin. Vönduð ónotuð hestakerra til sölu og á sama stað er til söiu tjaldvagn. Uppl. í síma 21668 á kvöldin. Barnavagn til sölu. Góður, nýlegur og vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. f síma 24628. Ný Olympus OM 30 myndavél með 50 mm linsu og tösku til sölu. Uppl. í síma 22274 á kvöldin. Til sölu Madsea plastbátur tvö og hálft tonn með 86 hestafla VM díselvél, talstöð, netablokk, þrem- ur rafmagnsskakrúllum og tilheyr- andi rafgeymum. Báturinn er allur nýyfirfarinn og í fyrsta flokks ástandi. Einnig geta fylgt: Stór og traustur bátvagn, 200 grásleppu- net og allur útbúnaður til grá- sleppuverkunar. Uppl. í síma 94-2254 á kvöldin. Hagstætt verð ef samið er strax. Félagasamtök - einstaklingar. Enn er tækifæri til að panta sumarhús fyrir næsta vor. Afhend- um húsin tilbúin til notkunar eða á bíl viö verkstæðið. Fast verð, sé samið strax. Getum útvegað skógi vaxnar lóðir. Trésmiðjan Mógil sf. sími 96-21570. Lífgeislar. Tímarit um dulræn mál: Fyrirbæri ýmiss konar, drauma, huldufólk, fjarskynjanir, miðilsfyrirbæri og fleira. - Gerist áskrifendur. Lífgeislar, pósthólf 1159, 121 Reykjavík. (Áskriftarnúmer 91- 40765 og 91-35683 á kvöldin). Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25650 og 21012. Aron, Tómas.____ Ibúð til leigu. 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 22773. Hús til sölu í Hrísey. Uppl. í síma 61772. Einbýlishús eða raðhús óskast á leigu í eitt ár frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 25609 og 21683. □ Huld 598511117-ivA'-2 Frá Guðspekistúkunni Akureyri. Fundur verður haldinn sunnud. 10.11. kl. 4 e.h. Bragi Egilsson flytur erindi um framþróun mannsins. Stjórnin. Bingó í Borgarbíói laugardaginn 9. nóv. kl. 15. Glerárprestakall. Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudaginn 10. nóv. kl. 11 f.h. Pálmi Matthíasson. Möðruvallaklaustursprcstakall. Guðsþjónusta í Dvalarheimilinu Skjaldarvík nk. sunnudag 10. nóv. kl. 14.00. Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan. Sunnudagur 10. nóvember: Messa kl. 11 árdegis. Dalvíkurprestakall. Barnaguðsþjónusta verður í Dal- víkurkirkju sunnud. 10. nóv. kl. 11.00. Börn leika á hljóðfæri. Guðsþjónusta verður í Vallakirkju sunnud. 10. nóv. kl. 14.00. Aðal- safnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni. Messað verður ■ Akureyrarkirkju nk. sunnudag, kristniboðsdaginn kl. 2 e.h. Reynir Hörgdal prédik- ar. Altarisganga. Sálmar: 29, 300, 302,305,241,516. p.H. Samverustund verður á Hjúkrun- ardeild aldraðra, Seli 1, nk. sunnu- dag kl. 5.30 e.h. Ath. tímann. B.S. Bræðrafélagsfundur verður í Kap- ellunni eftir messu. Bræður fjöl- mennið! Stjórnin. Sunnudagaskólabörn. Söng- og leikæfing verður í Akureyrar- kirkju nk. laugardag kl. 5 e.h. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10 >Sunnudaginn 10. nóv. kl. 13.30 sunnudagaskóli. 17.00 fjölskyldusamkoma. Yngriliðsmennirnir taka þátt. Samskot til Gagnfræðaskóla Hjálpræðishersins í Indónesíu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samkomur á Sjónarhæð. Laugardagur: Drengja- og telpna- fundur kl. 13,30 og unglingafund- ur kl. 20,00 á Sjónarhæð. Sunnu- dagur: Sunnudagaskóli í Lundar- skóla kl. 13,30. Opinber samkoma kl. 17,00 á Sjónarhæð. Allir vel- komnir. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 10. nóvember kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufél- agsgötu 48, Akureyri. Vottar Jehóva. Tek framvegis að mér uppstopp- un fugla. Jóhann Æ. Jakopsson, sími 96-23053. Málarameistarar. Tilboð óskast í málningavinnu í sameign í fjölbýlishúsi. Uppl. i síma 26154 eftir kl. 19. Til sölu Lada Sport árg. ’78. Góður bíll. Uppl. í síma 21483. Til sölu Rússajeppi UAZ - 469 árg. 1974. Yfirbyggður, díselvél og gírkassi nýupptekið. Skipti á ódýrari fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 26684. Til sölu er Datsun 220c diesel, árg. 77. Ekinn 30.000 km á vél. Bíll í góðu ásigkomulagi. Verð ca. 180.000 kr. Á sama stað er til sölu Honda Chivic árgerð 1980. Ekin 65.000 km. Upplýsingar í síma 26668 í há- deginu og á kvöldin. heilagfiski kr. 220,- Ný svínasteik m/rauðkáli kr. 340,- Mínútusteik m/sveppum kr. 385,- Leikfélog Akureyrar Jóíacevintýri eftir Charles Dickens Frumsýning föstudaginn 15. nóv. kl. 20.30. Uppselt 2. sýning laugard. 16. nóv. kl. 20.30 3. sýning sunnud. 17. nóv. kl. 16.00 Sala áskriftarkorta á Jóíaœvintýri, Siffurturujfið og Fóstbneður er hafin. Miðasala opin í Samkomu- húsinu virka daga frá 14-18. Sími i miðasölu: (96)24073. !■■■■■■■■! Sími 25566 Opið virka daga 13-19 Melasíða: 2ja herb. íbúð ca. 65 tm. Tilbúin und- ir tréverk. Langamýri: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýiishúsi ca. 120 fm. Ástand gott. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr, 167 fm. Mikið geymslupláss f kjallara. Eign í góðu standl. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð ca. 60 fm. Ástand gott. Hrísalundur: 4ra herb. endaíbúð ca. 95 fm. Ástand gott. Laus strax. Seljahlíð: 3ja herb. raðhúsfbúð ca. 80 fm. Ástand gott. Skiptl á 4ra herb. raðhúsfbúð m/bflskúr koma tll greina. Skarðshlíð: 4ra herb. fbúð f fjölbýlishúsi ca. 115 fm. Háhlíð: Lítið einbýlishús á stórri ræktaðri lóð. Tjarnarlundur: 2ja herb. fbúð f fjölbýlishúsi tæpl. 50 fm. Laus strax. Vanabyggð. Raðhúsfbúð á tveimur hæðum ásamt kjallara samtals ca. 170 fm. Lerkilundur: 5 herb. elnbýlishús 147 fm. Bflskúr. Sklpti á minni eign t.d. raðhúsíbúð á tveimur hæðum koma til greina. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Hafið samband. MSIÐGNA&fJ skimsalaSSZ NORÐURLANDS Cí Amaro-húsinu 2. hæð. ' Sími 25566 Benadikt Ófafsson hdl. Sötustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 13-19. Heimasimi hans er 24485. Útför móður okkar ÁRDÍSAR G. HENRIKSEN er lést 27. október hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Með þökk fyrir auðsýnda samúð. Börnin. Eiginkona mín og systir okkar, JÓNÍNA HELGADÓTTIR OLSEN, lést aðfaranótt mánudagsins 4. nóvember síðastliðinn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Minningarathöfn fer fram í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 12. nóvember kl. 13,30. Jarðsett verður í Kaupangskirkjugarði. Þeir sem vildu minnast hennar láti Vistheimilið Sólborg njóta þess. Andrés E. Olsen og systkini hinnar látnu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.