Dagur - 26.11.1985, Síða 10
10 - DAGUR - 26. nóvember 1985
Cortina árg. ’74 til sölu.
Bíll í góöu ástandi. Skipti á dýrari
bíl.
Uppl. í síma 24222 (Sverrir).
Til sölu Skoda 110 LS, árg.
’76.Uppl. í síma 25057.
Toyota Corolla árg. ’77 til sölu.
Verð kr. 150.000. Uppl. gefur Ólöf
Ólafsdóttir í síma 26977.
Nýleg 100 fm raöhúsíbúð meö
bílskúr til leigu nú þegar. Uppl. í
síma 93-4122.
Jólavörur í úrvali og margt fleira.
Úrval af sængurgjöfum og falleg
bróderuð vöggusett, náttföt, nátt-
. kjólar og peysur. Ámálaðar myndir
í úrvali og alls konar myndir í
pakkningum. Barnajólamyndirnar
komnar aftur, jólapakkningar,
strengir, myndir og kort. Tilbúið:
Póstpokar, dagatöl og jólatrés-
teppi. Þrír litir af jólahringjum.
Rauða efnið í metravís. Fallegu
grófu púðarnir komnir aftur og
margt, margt fleira.
Verslun Kristbjargar,
Norðurbyggð 18,
sími 23799.
Bíla- og húsmunamiðlunin aug-
lýsir:
Kæliskápar, frystikistur, eldavélar
sem standa á borði, eldhúsborð,
margar gerðir, hansahillur, uppi-
stöður, borðstofuborð og stólar -
antik, skápar, skenkir, skrifborð,
skrifborðsstólar, skatthol, hljóm-
tækjaskápar, svefnsófar, hjóna-
rúm og margt fleira á góðu verði.
Blómafræflar - Blómafræflar.
Honey Bee Pollen S og forseta-
fæðan Honey Bee Pollen S.
Lækkað verð.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a, sími 23912.
Vantar starfsstúlku í 15 daga.
Ágæt laun. Vinnutími 11-16.
Pésa Pylsur.
Uppl. ( síma 24810.
íbúð til sölu.
Til sölu er íbúð að Ásgarðsvegi 2,
Húsavík, neðri hæð, + ris, hálfur
kjallari. Selst ef viðunandi tilboð
fæst. Réttur áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Uppl. gefur Kristján Kristjáns-
son í síma 26367, eftir kl. 19.
Lærið á nýjasta kennslubílinn
á Akureyri, A-10130. Mazda 323
árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir
fá frítt í fyrsta tíma.
Fagnið með mér nýjum bíl.
Ökuskóli og prófgögn.
Matthías Ó. Gestsson,
sími 21205.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýjan GM Opel Ascona
1600. Útvega öll prófgögn og
vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 23347.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Trýggvabraut 22, sími 25055.
Kjólföt - Kjólföt.
Bráðvantar kjölföt á stóran mann.
(190 cm.) Hafið samband í síma
21622.
Jólin nálgast:
Vorum að taka upp mikið úrval af
hnetum: Valhnetum, heslihnet-
um, parahnetum, pekanhnetum,
jarðhnetum, kasewhnetum, pista-
síur o.fl.
Möndlur: Brúnar, hvítar og kurl-
aðar.
Kardimommur: Heilar (grænar).
Rúsínur og glænýjar gráfíkjur.
Einnig í jólaglöggið. Kryddpokar,
kanelsstangir í lausri vigt, negul-
naglar o.fl.
Heilsuhornið
Skipagötu 6
sími 21889. Akureyri.
Verslun Kristbjargar auglýsir:
Strigi, filt' í öllum litum, breiðu
rauðu skáböndin komin. Blúndur,
margar breiddir. Litir: Hvítar,
beige, rauðar og gylltar. Dýra-
augu, títuprjónar, tvær gerðir. Fullt
af smávörum. Áteiknaðir rauðir
jóladúkar, stórir og litlir blúndudúk-
ar. Allt útsaumsgarn, perlugarn nr.
5 og 8, ótal litir.
Verslun Kristbjargar,
Norðurbyggð 18,
sími 23799.
Bjórgerðarefni, víngerðarefni,
viðarkolasíur, kol 1 kg pokar,
gernæring sykurmælar, vínmælar,
öltappar, hevertsett, bjórkönnur,
líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni,
gerstopp, grenadine, þrýstikútar.
Sendum í þóstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4.
Sími 21889.
Tvítugur piltur með stúdents-
próf á eðlisfræðibraut óskar eft-
ir atvinnu til áramóta. Uppl. í
síma 23406.
Videóspólur - Videóspólur.
200 videóspólur til sölu. Fjölbreytt
efni. Skipti á góðum jeppa koma til
greina. Uppl. í síma 96-43561.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsum með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Prjónavél óskast.
Óska eftir að kaupa Passap
prjónavél með lengri mótor. Einnig
notaða „overlock“-vél. Uppl. f
sima 96-41839.
iittala
kertastjökumfe
nýkomið.
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
og Sunnuhlíð, sími 26250.
I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 13511278^ =
E.T. II O.
I.O.O.F. 15 = 16711268tó = E.T.
1-9 I
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. ÖIl
börn velkomin.
Sóknarprestar.
Messað verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 2 e.h. Hópur
barna syngur í messunni. Sálmar:
57-60-59-52-111. Byrjum undirbún-
ing jólanna með þátttöku í guðs-
þjónustu. Kirkjukaffi verður eftir
messu í kapellunni.
B.S.
Guðsþjónusta verður að Seli I nk.
sunnudag kl. 2 e.h.
Þ.H.
Glerárprestakall:
Heilsum nýju kirkjuári á 1. sunnu-
degi í aðventu 1. desember.
Barnasamkoma i Glerárskóla kl.
11.00.
Aðventuhátíð í Glerárskóla kl.
20.30. Hátíð fyrir alla fjölskylduna
í tali og tónum. Ræðumaður: Sr.
Hanna María Pétursdóttir.
Kirkjukór Lögmannshlíðar undir
stjórn Áskels Jónssonar. Forskóla-
hópur úr Tónlistaskólanum.
Stjórnandi: Lilja Hallgrímsdóttir.
Suzuki fiðluhópur. Einleikur á
fiðlu: Ásta Óskarsdóttir. Samleik-
ur á óbó og píanó: Hólmfríður
Þóroddsdóttir og Aðalheiður Egg-
ertsdóttir. Upplestur. Ljósin
tendruð.
Hefjum kirkjuárið með helgri
stund. Allir velkomnir.
Pálmi Matthíasson.
Laugalandsprestakail. Messað
verður á Munkaþverá sunnud. 1.
des. kl. 13.30. Kaupangi sama dag
kl. 15.30. Nýtt kirkjuár.
Sóknarprestur.
Brúðhjón:
Hinn 20. nóvember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju Herborg Sigfúsdóttir skrif-
stofustúlka og Hermann Harðar-
son bílstjóri. Heimili þeirra verður
að Lönguhlíð 5 f, Akureyri.
Hinn 23. nóvember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar-
kirkju Inga Dóra Konráðsdóttir
bankamaður og Aðalsteinn Guð-
mundsson verslunarstjóri. Heimili
þeirra verður að Stapasíðu 11 c,
Akureyri.
Sími 25566
Opið virka daga
13-19
Seljahlíð:
3ja herb. raðhúsíbúð ca. 80 fm.
Ástand gott. Skipti á 4ra herb. rað-
húsíbúð m/bílskúr koma til greina.
<
Síðuhverfi:
4ra herb. raðhúsíbúð tilbúin undir
tréverk ásamt bílskúr. Rúmlega
140 fm. Til greina kemur að taka
80-90 fm 3ja herb. raðhúsíbúð I
skiptum.
Hrísalundur:
4ra herb. endaíbúð ca. 95 fm.
Ástand gott. Laus strax.
Smárahlíð:
2ja herb. íbúð I fjölbýlishúsi ca. 60
fm. Laus um áramót.
Háhlíð:
Lítið einbýlishús á stórri ræktaðri
lóð.
Arnarsíða:
5 herb. endaraðhús á tveimur
hæðum með bílskúr. Samtals 230
fm. Ekki alveg fullgert. Til greina
kemur að taka 3ja herb. raðhús í
skiptum.
Vantar:
3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi. Þarf að
losna fljótlega.
Vanabyggð.
Raðhúsíbúð á tveimur hæðum
ásamt kjallara samtals ca. 170 fm.
Lerkilundur:
5 herb. elnbýlishús 147 fm.
Bílskúr. Skipti á mlnni eign t.d. rað-
húsíbúð á tveimur hæðum koma til
greina.
... ......: ... 1 .. 111..«
Eyrarlandsvegur:
Einbýlishús á tveimur hæðum
og kjallara samtals um 250 fm.
Eign á eínum fegursta stað
bæjarins.
....—.........— . i
Heiðarlundur: ,
4-5 herb. raðhúsíbúð á tveimur
hæðum ca. 140 fm. Ástand gott.
Skipti á 5 herb. raðhúsíbúð eða
einbýlishúsi koma tii greina.
Okkur vantar allar stærðir
og gerðir eigna á skrá.
IASIEIGNA& M
SKIPASALA^ðl
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð.
Sími25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 13.30-19.
Heimasími hans er 24485.
Að handan
Bók um lífið
eftir dauðann
Hörpuútgáfan á Akranesi hefur
sent frá sér bókina Að handan
eftir Grace Rosher.
„Bók þessi er helguð þeim,
sem harma látinn vin. Sjóndeild-
arhringur mannsins á jörð tak-
markast af dauðanum. En hand-
an hans er eilíft líf. Og ástin er
sterkari en hel.“
Það eru 17 ár síðan séra Sveinn
Víkingur þýddi þessa bók á ís-
lensku. Hún kom út árið 1968 og
vakti mikla athygli og umræðu.
Margir hafa sagt að þessi bók hafi
veitt þeim meiri huggun en orð
fái lýst og borið fram óskir um
endurútgáfu hennar. Er hér með
orðið við þeim óskum.
1 eftirmála bókarinnar segir
þýðandi m.a.: „Því verður ekki
neitað að sá heildarboðskapur,
sem bókin flytur um það líf, sem
í vændum er handan við dauð-
ann, er harla fagur og bjartur. Og
ég er á því, að hverjum manni sé
það hollt og hugbætandi að verm-
ast við sólskin hans.“
Þetta er forvitnileg bók fyrir
alla sem velta fyrir sér spurning-
um um lífið eftir dauðann.
Spurningum sem maðurinn hefur
glímt við frá upphafi vega.
Að handan er 152 bls. Offset-
prentuð og bundin í Prentverki
Akraness hf.
fJKþ Odýrir
tilboðsréttir
alla daga.
\ erii) jmiIII wlkomin i kjulkirnnn.
L eikfélag
Afcureyrar
JóCcuzvintýri
Söngleikur byggður á sögu
eftir Charles Dickens. '
7. sýning fimmtud. 28. nóv. kl. 20.30.
8. sýning föstud. 29. nóv. kl. 20.30.
9. sýning laugard. 30. nóv. kl. 20.30.
10. sýning sunnud. 1. des. kl. 16.00.
Miðasalan er opin
í Samkomuhúsinu alla virka daga
nema mánud. frá kl. 14-18 og
sýningardagana fram að sýningu.
Sími i miðasölu
96-24073.
Faðir minn og tengdafaðir,
HERBERT INGIMAR SIGURBJÖRNSSON,
fyrrverandi stöðvarstjóri,
Ytri-Bægisá II,
sem lést 19. nóv. s.l. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
miðvikudaginn 27. nóvember kl. 13.30.
Unnur Herbertsdóttir, Baldur Þorsteinsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts
og útfarar
BJÖRNS ÓLAFSSONAR,
bónda og organista,
Krfthóli.
Sérstakar þakkir til þeirra fjölmörgu sem heimsóttu hann á
sjúkrahúsin í veikindum hans.
Helga Friðriksdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.