Dagur - 28.11.1985, Blaðsíða 14

Dagur - 28.11.1985, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 28. nóvember 1985 Mjög gott teack borðstofuborð til sölu. Stækkanlegt. Uppl. í síma 22704. Evenrude snjósleði 21 hö. til sölu. Mjög lítið notaður. Uppl. í síma 96-43904. Ónotaður svartur leðurjakki til sölu. Stærð Medium. Verð kr. 9.500. Uppl. í síma 21718 eftir kl. 17. Pioneer X-550 samstæða til sölu. Plötuspilari, segulband, útvarp, magnari (2x38w), skápur og hátal- arar (2x80w). Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 96-21144 milli kl. 17 og 19. Til sölu Silver Cross barnavagn. Verð kr. 5.000. Einnig barnarúm, burðarrúm og barnastóll. Uppl. í síma 25850. Til sölu notaður Brio barnavagn í þokkalegu lagi. Selstódýrt. Uppl. í síma 26367 eftir hádegi. Hjónarúm til sölu. Mjög ódýrt. Uppl. í síma 21724 og 25017. Handavinna. Tvíbreitt, straufrítt jóladúkaefni var að koma. Rauðir blúndudúkar, ódýrir bróderaðir flauelspúðar, til- búnir. Rautt tvíbreitt efni til að teikna á og fullt af alls konar jóla- vörum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frákl. 13-18 og 10-12 á laugard. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsum með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Lada Sport árgerð 1979 er til sölu, gjarnan í skiptum fyrir ódýr- ari smábíl. Verð kr. 160-170 þús. Upplýsingar gefur Yngvi í síma 24222 á daginn og 25867 eftir kl. 20 á kvöldin. Datsun 120 Y, árg. '77 til sölu. Ekinn 90 þús. km. Góður bfll. Uppl. í síma 96-43271. Til sölu Skoda 110 LS, árg. ’76.Uppl. í síma 25057. Pólskur Fiat árg. ’78 til sölu í varahluti.Uppl í síma 23426. Til sölu Bronco Sport, árg. '71. Með V8 302 vél og vökvastýri, nýj- um dekkjum og felgum. Mikið endurnýjaður. Uppl. í síma 96- 61518 og á Bílasölunni Stórholti Akureyri. Verð á Akureyri við píanóstill- ingar 2.-7. desember. Sími 96- 25785. ísólfur Pálmarsson. Heilsuvörur! Spirolina, Gericomplex, Canta- mín. Lecitin, Kvöldvorrósarolía, Longo Vital, Gínsana, Blómafræfl- ar, a-b-c-d vítamín, Siberíu Ginseng, Lauktöflur, Þaratöflur, Lýsistöflur, Hvítlaukshylki. Steina- rúsínur, 40 teg. Te í lausu. Hnetur margar tegundir. Sendum í póst- kröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, sími 21889, Akureyri. Full búð af vörum. Margar gerðir af rauðu heklugarni og í fleiri litum. Grófu barnamynd- irnar með jólasveinunum komnar aftur. Strigi, filt og mikið úrval af smávörum og alls konar vörum. Verslun Kristbjargar, Norðurbyggð 18, sími 23799. Opið frá 13-18 og 10-12 á laugardögum. Óska eftir að kaupa mjög vel með fariö sófaborð + hornborð. Uppl. í síma 26454 eftir kl. 17.00. Bráðvantar ísskáp - lítinn. Uppl. í slma 24222 (Kristján G.), 22640 eða 25386. Óska eftir að kaupa notað lit- sjónvarp. Uppl. í síma 25138 eftir kl. 18.00. Vantar starfsstúlku í 15 daga. Ágæt laun. Vinnutími 11-16. Pésa Pylsur. Uppl. í síma 24810. ■*?$**- Blómabúðin Laufás WU. Nýkomið mikið úrval , af 2$ kopar- vörum Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250 og Sunnuhlíð, sími 26250. Lærið á nýjasta kennslubílinn á Akureyri, A-10130. Mazda 323 árg. 1986. 10 fyrstu nemendurnir fá frítt í fyrsta tíma. Fagnið með mér nýjum bíl. Ökuskóli og prófgögn. Matthías Ó. Gestsson, sími 21205. Ökukennsla. Vilt þú læra á bfl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýjan GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 23347. 3ja herb. íbúð til leigu f Keilu- síðu. Laus um mánaðamótin nóv.-des. Uppl. í síma 23344 á kvöldin Óskum eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Helst í Glerárhverfi: Uppl. í síma 22419 á kvöldin. (Hrönn). íbúð til sölu. Til sölu er íbúð að Ásgarðsvegi 2, Húsavik, neðri hæð, + ris, hálfur kjallari. Selst ef viðunandi tilboð fæst. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. gefur Kristján Kristjáns- son í síma 26367, eftir kl. 19. Spilakvöld. Annað spilakvöldið í þriggja kvölda félagsvist verður á föstu- dag kl. 20.30 í Café Torginu. Glæsileg verðlaun. Veislur - Skemmtanir. Salurinn er til leigu fyrir 10-40 manna hópa. Kalt borð - heitir réttir - kaffihlaðborð. Café Torgið. Basar. Köku- og munabasar verður hald- inn í Laxagötu 5 sunnudaginn 1. des. kl 2. Sinawikkonur. Kökubasar verður haldinn i Laxagötu 5 laugardaginn 30. nóv. kl. 15.00. Slysavarnardeild kvenna, Akureyri. Slysavarnarfélagskonur Akureyri. Laufabrauðskvöld verður fimmtud. 28. nóv. í Laxagötu 5. Byrjum kl. 18.00. Fjölmennið. Félagskonur vinsamlega gefið kökur á köku- basar sem haldinn verður 30. nóv. Tekið á móti kökum kl. 13.00 sama dag. Stjórnin. Akureyrarmót Bikarkeppni Alþýðubankamót Síðastliðið þriðjudagskvöld voru spilaðar 11. og 12. umferð í sveitakeppni Bridgefélags Akur- eyrar, Akureyrarmóti. Nú eru aðeins eftir þrjár umferðir, tvö spilakvöld. Röð efstu sveita er þessi: Stig 1. Páll Pálsson 229 2. Kristján Guðjónsson 219 3.-4. Gunnlaugur Guðmundss. 210 3.-4. Stefán Sveinbjörnsson 210 5. Jón Stefánsson 204 6.-8. Örn Einarsson 203 6.-8. Júlíus Thorarensen 203 6.-8. Gunnar Berg 203 9. Haukur Harðarson 192 Næstu tvær umferðir verða spil- aðar nk. þriðjudag í Félagsborg kl. 19.30. Alþýðubankamótið, tví- menningur verður í Alþýðuhús- inu nk. laugardag 30. nóvember. Öllum er heimil þátttaka. Þeim sem enn eiga eftir að skrá sig er bent á að gera það sem fyrst hjá stjórn félagsins, í síðasta lagi fyr- ir hádegi föstudaginn 29. nóvem- ber. Spilað verður um silfurstig. Bikarkeppni. Einnig er minnt á að skráningu í Bikarkeppni Norðurlands eystra og vestra, þarf að vera lokið fyrir 1. des- ember. Upplýsingar gefa Hörður í síma 23124 og Örn í síma 21058. Einnig taka stjórnir félag- anna við skráningum. Stórmót, tvímenningur á veg- um Samvinnuferða-Landsýnar og Bridgesambands íslands verður helgina 7. og 8. desember á Húsavík. Verðlaun verða þau veglegustu sem hérlendis hefur verið boðið upp á. Spilað verður um gullstig. Skráning er á Akur- eyri hjá stjórn B.A. □ Huld 598511304 - IV/V - H. V. Athugið breyttan fundartíma. íþróttafélag fatlaðra. Fundur verður haldinn að Bjargi laugard. 30. nóv. kl. 13.30. Félagar mætið vel. Stjórnin. Samtök sykursjúkra á Akureyri og nágrenni halda fund á venjuiegum stað í Hafnarstræti 91, laugardaginn 30. nóvember nk. kl. 3 e.h. Trausti Valdimarsson, læknir ræðir um sykursýki. Stjómin. Dalvíkurprestakall. Aðventukvöld verður í Dalvíkur- kirkju á sunnudaginn kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá: Kirkjukórinn syngur, Tryggvi Jónsson talar, börn syngja, leika á hljóðfæri, sýna helgileik og lesa sögu. Aðventuljósin tendruð. Sóknarprestur. Góðir Akureyringar. Enn leitum við til ykkar, um fjár- stuðning. Börn munu ganga í hús með fötur. „Margt smátt gerir eitt stórt.“ Söfnunin verður laugardag- inn 30. nóv. nk. Með fyrirfram þökk. Mæðrastyrksnefnd Akureyrar. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiösla Sími (96) 24222 * mm Ódýrir tilboðsréttir alla daga. | \ t rii) uuilll >t* •Iknmin i kulUrnnn. Lil .Ií:íúl1í.|It1iííM+lI líílftliiMffl FH jlillB tififflWiiin Leikfétag Akxircyrar Jóíocevintýri Söngleikur byggður á sögu eftir Chailes Dickens. 7. sýning fimmtud. 28. nóv, kl. 20.30. Uppselt. 8. sýning föstud. 29. nóv. kl. 20.30. 9. sýnlng laugard. 30. nóv. kl. 20.30. 10. sýning sunnud. 1. des. kl. 16.00. Miðasalan er opin í Samkomuhúsinu alla virka daga nema mánud. frá kl. 14-18 og sýningardagana fram að sýningu. Sími í miðasölu 96-24073. VISA Jakob Pálmason, Gilsbakkavegi 3, Akureyri, verður sjötugur 28. nóv- ember. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Systir mín, KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR HALLBERG, frá Dagverðareyri, lést 26. nóvember á sjúkrahúsi í Gautaborg. Gunnar Kristjánsson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SKÚLI GUÐMUNDSSON bóndi, Staðarbakka, Hörgárdal, sem lést að heimili sínu 20 nóvember sl., verður jarðsunginn frá Bægisárkirkju laugardaginn 30. nóvember kl. 13.30. Jarðsett verður að Myrká. Margrét Jósavinsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eig- inmanns míns, föður, tengdaföður og afa, EINARS EGGERTSSONAR húsasmíðameistara. Helga Brynjólfsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.