Dagur - 31.01.1986, Blaðsíða 2

Dagur - 31.01.1986, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 31. janúar 1986 s m 1 ö Ii!íh4i im ] II I I I H JJJ oLLL 1 tJT Skipagötu 14 3. hæð (Alþýðuhúsinu) Síminn er 24606. Opið allan daginn. Hrísalundur: 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð i fjölbýlishúsi. Góð eign ca. 54 fm. Laus eftir samkomulagi. Smárahlíð: 2ja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Tjarnarlundur: 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Laus eftir sam- komulagi. Hrísalundur: 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbylishúsi Helgamagrastræti: 4-5 herb. parhús á tveim hæð- um töluvert endurnýjað. Mögu- leiki á að taka minni eign uppí. Kotárgerði: 5 herb. einbýlishús á tveimur hæðum ca. 237 fm með inn- byggöum bilskúr. Góð eign. Hjarðarholt: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi töluvert endurbætt. Laus eftir samkomulagi. Ránargata: 5 herb. efri hæði í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Laus eftir sam- komulagi. Langamýri: 180 fm. einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Góð eign. Kringlumýri: 140 fm. einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Rimasíða: 4ra herb. raðhús á einni hæð með bílskúr. Góð eign. Ýmis skipti á Brekkunni möguieg. Kringlumýri: 4ra herbergja einbýlishús á tveim hæðum með bílskúr. Ýmis skipti möguieg. Einholt: 4ra herbergja raðhús á einni hæð ca. 130 fm. Ýmis skipti möguleg. Kjalarsíða: 4ra herbergja endaíbúð á 3ju hæð ca. 101 fm. Laus eftir sam- komulagi. Hrísalundur: 4ra herbergja endaíbúð á þriðju hæð í svalablokk. laus strax. Tjarnarlundur: 4ra herbergja íbúð á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi ca. 101 fm. Ýmis skipti á stærri eign. Jörvabyggð: 5 herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Ýmis skipti möguleg. Höfum góða kaupendur I að raðhúsum í Furulundi 6-8-10. ATH: < Skipti á eignum víðsvegar um landið t.d. Reykjavík, Selfossi, Kópavogi, Dalvík, Svalbarðs- eyri. Svalbarðseyri: 219 fm. einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Svalbarðseyri: 101 fm. raðhús á einni hæð með bílskúr. Solustjori: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. Fasteignasala við Ráðhústorg Opið kl. 13-19 virka daga. Sími21967. Einholt: 4ra herb. raðhús á einni hæð ca. 105 fm. Skipti á 5 herb. rað- húsi með bílskúr æskileg. Einholt: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ýmis skipti koma til greina. Arnarsíða: 5 herb. endaraðhús á tveimur hæðum, innbyggður bílskúr á neðri hæð. Skipti á minna raðhúsi eða neðri hæð möguleg. Eiðsvallagata: 5 herb. efri hæð 137 fm ásamt bílskúr og góðum geymsl- um á neðri hæð. Skipti á minni eign koma til greina. Ránargata: 4ra herb. efri hæð 120 fm ásamt 24 fm bílskúr. Góð hæð. Hrafnagilsstræti: 5 herb. efri hæð 135 fm ásamt geymslu og þvotta- húsi í kjallara. Skipti á minni eign á Eyrinni koma til greina. Skarðshlíð: Góð 4ra herb. enda- íbúð á efstu hæð. Víðilundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, skipti á 2ja herb. íbúð á Brekkunni þarf að vera á 1. eða 2. hæð. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi 110 fm. Þvotta- hús og geymsla eru á hæðinni. Hita- veita að öllu leyti sér. Borgarhlíð: 4ra herb. íbúð á neðstu hæð í fjölbýlishúsi. Sér inngangur. Byggðavegur: 2ja-3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á neðstu hæð i fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Geymsla og þvottahús eru í íbúð- inni. Hitaveita að öllu leyti sér. Góð- ur bíll tekinn upp i. Laus strax. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúö ca. 80 fm á 4. hæð i fjölbýlishúsi. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjöl- býlishúsi. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á neðstu hæð í fjölbýlishúsi. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Vantar allar gerðir eigna á skrá. ÁsmundurS. Jóhannsson löglræðingur m — fasteignasala Brekkugötu 1. Sölustjóri: Ólafur Þ. Ármannsson. Heimasími 24207. Sölumaður Anna Árnadóttir. Heimasími 24207. _jnatarkrókuL Hugmyndir oð hdgcnmat - Einar Viðarsson í Matarkróknum Jú,jú, ég á fullt afgóðum uppskriftum og ég geri mikið afþví að búa til mat. Hef gaman af því, “ sagði Einar Viðarsson sem legg- ur til uppskriftir í Matar- krókinn í dag. Einar er bakari, en hann gerir greinilega fleira en að baka. Þess bera uppskrift- irnar merki. Einar gefur lesendum uppskriftir af fiski í ofni, en slíkir réttir eru sívinsœlir. Þá koma hjúpaðar fylltar svína- kótelettur, sítrónukryddað lambalœri og buff strogan- off. Hvernig vœri að prófa eitthvað af þessu í helgar- matinn? Fiskur í ofni 1 poki hrísgrjón 1 fiskflak kókosmjöl karrý ostur rjómi rasp. Sjóðið hrísgrjónin og setjið helming þeirra í eldfast mót. Setjið salt í raspið og veltið fiskinum upp úr því. Raðið fiski ofan á hrísgrjónin. Stráið þunnu lagi af kókosmjöli yfir. Karrý hrært saman við hrísgrjónin og þau látin yfir fiskinn. Látið í ofn í u.þ.b. 30 mín. við 200°C. Tekið út og rjóma hellt yfir (14 1, eða Fasteignasalan Brekkugötu 4, Sími21744 Opið allan daginn til kl. 18.00 2ja herb. íbúðir: Kjalarsíða: Mjög góð íbúð á 3. hæð í svalablokk, um 61 fm. Laus strax. Austurbyggð: Ibúð í tvíbýlis- húsi, allt sér. Tjarnarlundur: íbúð á 2. hæð, um 48 fm. Höfðahlíð: íbúð á jarðhæð í þrí- býlishúsi, um 62 fm. 3ja herb. íbúðir: Nupasíða: Raðhúsíbúð á einni hæð, um 90 fm. Góð eign. Seljahlíð: Raðhúsíbúð á einni hæð, um 74 fm. Vestursíða: Raðhúsibúð á tveimur hæðum m. bílskúr. Tilbú- in undir tréverk. Keilusíða: íbúð á 1. hæð, um 87 fm. Laus strax. Norðurgata: l'búð á efri hæð i tví- býlishúsi. Iðnaðar- og skrifst. húsnæði: Óseyri: Húsnæði um 150 fm selst í einu eða tvennu lagi, hent- ugt hvort heldur er til verslunar- skrifstofu- eða iönaðarreksturs. Ýmis skipti mögul. Skjaldborg við Hafnarstræti til sölu. 4ra-5 herb. íbúðir: Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 90 fm. Einholt: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð, um 117 fm. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð í svalablokk, um 92 fm. Laus strax. Melasíða: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, um 100 fm. Ekki fullbúin. Reynivellír: 5 herb. sérhæð, í þríbýlishúsi, um 125 fm. Laus strax. Einbýlishús: Langholt: Hús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr, samt. um 248 fm. Espilundur: Hús á einni hæð, um 138 fm bílskúr um 34 fm. Helgamagrastræti: Hús á tveim- ur hæðum um 134 fm. Langamýri: Hús á tveimur hæð- um m. bílskúr, samt. um 226 fm. Kringlumýri: Hús á tveimur hæðum um 160 fm. Skipti á rað- húsi á einni hæð á Brekkunni. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl. eftir smekk) og að lokum er osti raðað yfir allt saman. Látið aftur inn í ofninn í svo sem 10 mín. Hjúpaðar fylltar svínakótelettur 4 svínakótelettur 1 msk. sinnep 4 þykkar sneiðar 45% ostur salt og pipar rasp 1 egg smjör. Beinin og fitan skorin í burtu. Síðan er skorið þvert inn í kótel- ettuna þeim megin sem fitan var og búinn til einhvers konar vasi. Barið lauslega. Sinnepi smurt inn í skurðfletina, ostsneið sett inn í og sneiðinni lokað með tann- stönglum. Egg pískað saman við mjólk. Sneiðunum velt upp úr egginu og léttsöltuðu raspi. Látn- ar í kæli í ca. 10 mín. Að lokum eru þær steiktar upp úr smjöri, tannstönglarnir teknir úr. Borið fram með frönskum kartöflum, salati og bearnaisesósu. Sítrónukryddað lambalœri 1 lœri sítrónupipar grillolía álpappír. Læri er tekið úr frosti 5 dögum fyrir notkun og látið þiðna í kæli. Þegar lærið er orðið þítt er það penslað vel með grillolíu og sítr- ónupipar stráð yfir. Vafið inn í álpappír og látið standa í kæli fram að notkun. Lærið er steikt í 2Vi til 3 tíma við 175°C. Á ca. hálfs tíma fresti er soðinu hellt yfir kjötið. Sósa: Sósa bökuð upp af soðinu af kjöt- I l,onskT=^ inu. Bragðbætt með rjóma og kryddi eftir smekk. Borið fram með brúnuðum kart- öflum, hrásalati og ítölsku blönd- uðu grænmeti. Buff stroganoff 750 g nautakjöt (hrefnukjöt) steikt 50 g smjörlíki 200 g sveppir 3-5 dl rjómi 6 msk. tómatsósa 1 tsk. paprika 112 tsk. pipar H2 tsk. salt 1 laukur. Kjötið steikt. Síðan soðið með öllu við vægan hita þar til það verður meyrt. ,n\AKUREYRAR STORBINGO IHÖLUNNI SÍÐDEGISSKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA í íþróttahöllinni sunnudaginn 2. februar n.k. og hefst kl. 14,30 Húsið opnað kl. 13,30. — Lúörasveit Akureyrar leikur létt lög Hinn frábæri KRISTINN SIGMUNDSSON syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar AÐALVINNINGUR SKÓDABIFREIÐ AÐ VERÐMÆTI KR. 200 ÞÚSUND Fjöldi annarra glæsilegra vínninga svo sem: Sjónvarp eða ferðavinningur Hljómtækjasamstæða Heimilistölva eða ferðastereó Flugfar Ak.-Rvik-Ak. fyrir tvo og margir fleiri góðir vinningar. Spilaðar verða 10 umferðir Stjórnun verður í höndum Lionsféiaga ásamt grínistanum Hlyni Guðmundssyni sem bregður sér í hin ýmsu gervi Heildarverðmæti vinninga yfir 300 þús. kr. Einstakt tækifæri til að skemmta sér og freista gæfunnar á sunnudaginn Verð aðgöngumiða: Fullorðnir .......... kr. 300 (spjald innifalið) Börn yngri en 12 ára ... kr. 200(spjald innifalið) Bingóspjald ......... kr. 150 Barnagæsla á staðnum Allurágóði rennurtil iíknarmála

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.