Dagur - 31.01.1986, Side 13

Dagur - 31.01.1986, Side 13
31. janúar 1986 - DAGUR - 13 _á Ijósvakanum._ IRAS 1| iSJONVARPÍ FÖSTUDAGUR 31. janúar 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Karl Sig- tryggsson 19.25 Bamamyndir frá Norðurlöndum. Átta loppur og tvö skott. (Nordvision - finnska sjón- varpið). Hendur og Hvítabirnir Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision - norska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. 2. Pax Vobis. Tónlistarþáttur fyrir tán- inga. Kynntar verða ís- lenskar rokk- og unglinga- hljómsveitir. Kynnir: Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku: Bjöm Emilsson. 21.05 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Einar Sigurðsson. 21.35 íþróttir. 22.00 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll Magnússon. 22.15 Ævintýri Sherlock Holmes. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum sem gerðir em eft- ir smásögum Conan Doy- les. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. í þáttunum em rakin sjö ævintýri frægasta spæjara allra tíma, Sherlock Holmes, og sambýlis- manns hans og sagnarit- ara, Watsons læknis. í fyrsta þætti leysa þeir fé- lagar úr vanda konungsins í Bæheimi. Þýðandi Bjöm Baldursson. 23.10. Seinni fréttir. 23.15 Daisy Miller. Bandarísk bíómynd frá 1974 gerð eftir samnefndri sögu eftir Henry James. Leikstjóri Peter Bogdan- ovich. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, Barry Brown, Cloris Leachman og Mild- red Natwick. Myndin ger- ist á öldinni sem leið. Hún rekur suinarástir ungs Bandarikjamanns og löndu hans, Daisy Miller. Unga fólkið hittist á hóteli í Sviss en þaðan liggur leiðin til Rómar þar sem snurða hleypur á þráðinn. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 1. febrúar 14.45 Ipswich - Liverpool Bein útsending frá ensku knattspymunni. 16.45 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjami Felixson. Golf - Rydersbikarinn og frá Flugleiðamótinu í handknattleik. 19.25 Búrabyggð. Fimmti þáttur. Brúðu- myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsiugar og dag- skrá. 20.35 Staupasteinn Sextándi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Bömin við járnbraut- ina - Endursýning (The Railway Children). Bresk bíómynd frá 1970 gerð eftir samnefndri bamabók eftir Edith Nesbit. Leikstjóri Lionel Jeffries. Aðalhlutverk: Dinah Sheridan, William Mervyn, Jenny Agutter og Bernard Cribbins. Myndin gerist i ensku sveitahéraði um síðustu aldamót. Þrjú systkini flytjast þangað með móður sinni, eftir að faðir þeirra varð óvænt að hverfa á brott frá fjölskyldunni. í grennd við nýja heimilið er járnbrautarstöð. Stystkin- in komast þar í kynni við brautarvörð og fleira skemmtilegt fólk og við jámbrautina lenda þau í ýmsum ævintýrum. Þýð- andi Baldur Sigurðsson. Áður sýnd í sjónvarpinu árið 1974. 22.50 Dagur Sjakalans. (The Day of the Jackal). Bresk-frönsk bíómynd frá 1973 gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Frederick Forsyth. Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Edward Fox ásamt Michel Lonsdale, Alan Badel, Eric Porter, Cyril Cusack o.fl. Árið 1963 fá OAS-samtök- in breskan leigumorðingja til að ráða De Gaulle Frakklandsforseta af dögum. Hann tekur sér dulnefnið Sjakalinn og hef- ur undirbúning tilræðisins. Af tilviljun fær breska lög- reglan veður af fyrirætlun hans og varar starfsbræð- ur sína í Frakklandi við. Atriði í myndinni geta vak- ið ótta barna. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 01.10 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Hákarlaveiðar. (The Shark Hunters of Achill Island) Bresk heimildamynd um hákarlaveiðar fyrr og nú frá AchiUey við vestur- strönd írlands. Þar hafa menn öldum saman veitt beinhákarl í net en veiðin hefur farið ört dvínandi síðustu ár. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 17.05 Á framabraut. (Fame). Átjándi þáttur Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður: Jóhanna Thorsteinsson. Stjórn upp- töku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 18.30 Litið út um Gluggann I. Endursýning. Valdir kaflar úr Gluggan- um, sjónvarpsþætti um listir, menningarmál o.fl. Elín Þóra Friðfinnsdóttir tók saman. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Á fálkaslóðum. Fyrsti þáttur. Ný sjónvarpsmynd í fjór- um þáttum. Höfundur: Þorsteinn Marelsson. Leik- stjóri: Valdimar Leifsson. Leikendur: Jón Ormar Ormsson, Kristinn Péturs- son, Arnar Steinn Valdi- marsson, Jónas Jónasson, Katrín Þorkelsdóttir og Helgi Björnsson. Kvik- myndun: Öm Sveinsson. Hljóð: Sverrir Kr. Bjama- son. Bræðurnir Gulli og Stebbi, sem komu við sögu í „ Eftirminnilegri f erð, “ halda aftur í sumarleyfi með Hauki frænda sínum. Leiðin liggur til Mývatns þar sem þeir bræður kom- ast í tæri við þjófa sem em á höttunum eftir fálka- eggjum og ungum. Þetta verður mikil ævintýraferð sem lýkur með spennandi eltingarleik. Frarnhald sunnudaginn 9. febrúar 21.05 Sjónvarp næstu viku. 21.15 Poppkorn. Nýr tórúistarþáttur ætlað- ur unga fólkinu og leysir hann að hluta gamla, góða Skonrok(k)ið af hólmi. Kynnt verða innlend og erlend dægurlög á mynd- böndum. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.55 Blikur á lofti. (Winds of War) Sjötti þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í níu þáttum gerður eftir heimildaskáld- sögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu ámm heimsstyrjaldarinnar síð- ari og atburðum tengdum bandarískum sjóliðs- foringja og fjölskyldu hans. Leikstjóri: Dan Curtis. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali Mc- Craw, Jan Michael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 31. janúar 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá - Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður**, - af Jóni Ólafssyni ritstjóra. Gils Guðmimdsson tók saman og les (22). 14.30 Upptaktur. 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barn- anna. Stjórnandi: Vemharður Linnet. 17.40 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Alþýðufróðleikur. Hallfreður Öm Eiríksson tekur saman og ílytur. Annar hluti. b. Síðasti síldartúrinn. Helga Einarsdóttir les minningabrot eftir Harald Gíslason. c. Úr ljóðaþýðingum Magnúsar Asgeirssonar. Elín Guðjónsdóttir les. d. Stúlkan á Þingvalla- vegi. Óskar Ingimarsson les draugasögu sem Jón Gíslason skráði. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (5). 22.30 Kvöldtónleikar. 22.55 Svipmynd. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 1. febrúar 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna ■ Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Mar- grét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn. Umsjón: Ólafur Angantýs- son og Þorgeir Ólafsson. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Esther Guðmundsdóttir talar. 15.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sæ- farinn“ eftir Jules Verne í útvarpsleikgerð Lance Sieveking. Þriðji þáttur: „Á hafs- botni". Þýðandi: Margrét Jóns- dóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. 17.35 Síðdegistónleikar. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið'*. Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigur- jónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 20.30 Leikrit: „Konsert á biðlista" eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. 21.40 „Rhapsody in blue“ eftir George Gershwin. Stenley Black leikur með og stjórnar Hátíðarhljóm- sveitinni í Lundúnum. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (6). 22.30 Bréf úr hnattferð. Fimmti þáttur. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 23.00 Danslög. 24.00 Fróttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 2. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannes- son prófastur, Hvoli í Saur- bæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna ■ Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passíusálmamir og þjóðin. Annar þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Bessastaða- kirkju á Biblíudaginn. Þórir Kr. Þórðarson próf- essor predikar. Séra Bragi Friðriksson prófastur þjónar fyrir alt- ari. Orgelleikari: Þorvaldur Bjömsson. Bessastaðakórinn syngur. Söngstjóri: John Speight. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 „Nú birtir í býlunum lágu". Samfelld dagskrá um líf og stjómmálaafskipti Bene- dikts á Auðnum. Sveinn Höskuldsson tók saman. (Síðari hluti). 14.30 Jessye Norman syng- ur aríur og sönglög eftir Hándel, Schubert og Brahms. Geoffrey Parsons leikur á píanó. 15.10 Spurningakeppni framhaldsskólanna. Ann- ar þáttur. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi 09 fræði - Heimildagildi Islendinga- sagna. Dr. Jónas Kristjánsson flytur síðari hluta erindis síns. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir • Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefniunót. Stjómandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Horn- in prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (13). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 Úr Afríkusögu - Það sem Ibn Battúta sá i Svertingjalandi 1352. Umsjón: Þorsteinn Helga- son. Lesari: Baldvin Halldórs- son. (Endurtekinn fyrsti þáttur frá 20. janúar). 23.20 Kvöldtónleikar. 24.00 Fróttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. IRAS 21 FÖSTUDAGUR 31. janúar 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tóm- asson. Hlé. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Jón Ólafsson stjómar tón- listarþætti með íþrótta- ívafi. Hló. 20.00-21.00 Hljóðdósin. Stjómandi: Þórarinn Stef- ánsson. 21.00-22.00 Kringlan. Kristján Sigurjónsson kynnir tónlist úr öllum heimshornum. 22.00-23.00 Nýræktin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 23.00-03.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisút- varp. LAUGARU AC*TTR 1. febiúar 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Sigurður Blön- dal. Hlé. 14.00-16.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Listapopp. Stjómandi: Gunnar Salv- arsson. 17.0C-18.00 Hringborðið. Erna Amardóttir stjómar umræðuþætti um tónlist. Hlé. 20.00-21.00 Bylgjur. Árni Daníel Júlíusson kynnir framsækna rokk- tónlist. 21.00-22.00 Djassspjall. Vernharður Linnet ræðir við Þráin Kristjánsson, veitingamann í Montreal. 22.00-23.00 Bámjárn. Þáttur um þungarokk í umsjá Sigurðar Sverrisson- ar. 23.00-24.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00-03.00 Á næturvakt með Gísla Sveini Lofts- syni. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 2. febrúar 13.30-15.00 Krydd í tilver- una. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist. Stjómandi: Margrót Blön- dal. 15.00-16.00 Tónlistarkross- gátan. Stjómandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00-20.00 Alþjóðlegt handknattleiksmót í til- efni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Samúel Öm Erlingsson lýsir síðasta leik mótsins, leik íslendinga og Pólverja í Laugardalshöll. ^Jjósvakarýnt Sumir segja að sjónvarpið sé að vel á þá andlitslyftingu sem á býlinu og við verðum þvi að Braai v verða æði hægrisinnað eftir að sjónvarpsdagskráinnni hefur gera vídeóleigurnar okkur að Reramann Örninn og Hrafnarnir settust í verið gerð frá áramótum. For- góðu í flestum tilvikum, þegar skri{ar stjórastólana á þeim bæ. Víst er ráðamenn hafa loks áttað sig á nýjar myndir eru annars vegar. ar' að með nýjum mönnum kemur að meira þarf að gera til að ná tii Þættinum „Á líðandi stundu" nýtt blóð en mór finnst það yngri kynslóðarinnar og þá sér- hefur að mínu mati mjög dapr- eins og maðurinn sagði: Hve- reglulega andstyggilegt af staklega unglinganna. Með nýj- ast flugið frá fyrsta þættinum, nær á maður þá að hafa tíma til mönnum að halda því fram að um útvarpslögum vex sam- enda er kannski erfitt að gera að heimsækja kunningjana og sjónvarpið só orðið eins konar keppnin og ríkisfjölmiðlarnir jafnvel aftur. horfa með þeim á vídeó?? kosningasjónvarp fyrir Sjálf- verða að bregðast við á réttan Beinu útsendingarnar frá Mér finnst ekki hægt að Ijúka stæðisflokkinn. Sú fullyrðing hátt. ensku knattspyrnunni eru vist þessum skrifum án þess að hlýtur að dæmast ómerk þegar Af eftirminnilegum þáttum að syngja sitt síðasta og er það kveðja heimilisvinina í Texas, á það er litið að nú er verið að þessarar viku vil ég nefna kvik- mór og mörgum öðrum tilefni sem nú hafa kvatt sjónvarps- feila alla þætti sem byrja á D út myndakróníku Árna Þórarins- hugarvíls. En kannskí koma áhorfendur og skilið þá eftir ( af dagskránni og afmá þannig sonar sem mór þótti ágæt, þótt beinar sendlngar frá skauta- nagandi óvissu: öll tengsl sjónvarpsins við D- landsbyggðarfólk hafi ekki eins dansi í staðinn. Vonandi (ekki). Rayerírotiogbrennurnúbú. listann. Nægir í þessu sam- mikið gagn af henni og Stór- Þeirri hugmynd hefur skotið frá Bobby er konan flúin. bandi að benda á Derrick og reykjavíkursvæðlingar. Bió- upp að hefja fimmtudagsút- Daudurer Waltog drukkin er Dallas. menningin er nefnilega ekki á sendingar í sjónvarpi og er ég Sue Ég verð að segja að mér lýst ýkjaháu plani víðast hvar í dreif- henni algerlega mótfallinn. Því en djö... syrpan er búin! Á fálkaslóðum Kl. 20.35 á sunnudagskvöldið hefst ný sjón- varpsmynd í fjórum þáttum. Þetta er íslensk mynd eftir Þorstein Marelsson og heitir Á fálka- slóðum. Söguhetjurnar eru gamlir kunningjar úr Stundinni okkar frá í fyrra, bræðurnir Gulli og Stebbi og frændi þeirra, hann Haukur. Að þessu sinni fara þeir í ferðalag norður í land og ákvörðunarstaður er Mývatnssveit. Á leiðinni að Mývatni finna þeir fálkahreiður. Fálkaeftirlits- maðurinn kemur að þeim þar sem þeir eru að skoða hreiðrið og segir þeim frá áhuga útlend- inga á fálkahreiðrum. Frásögn hans vekur hjá þeim áhuga á að góma fálkaeggjaþjófa og... Það borgar sig ekki að segja meira því þá fer öll ánægjan af myndinni fyrir bí.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.