Dagur - 17.02.1986, Side 4

Dagur - 17.02.1986, Side 4
4 - DAGUR - 17. febrúar 1986 _á Ijósvakanurn „Áíítardraumur“ er á dagskránni kl. 21.45 í kvöld. Chcvyl Ladd leikur bandaríska skáld- konu á upplciö en Stuart Wilson leikur Englend- ing sem kemur óvænt inn í líf hennar að nýju eft- ir 10 ára aðskilnað. 1 siónvarpW MANUDAGUR 17. íebrúar $j| 19.00 Aítanstund. Endursýndur þáttur frá 12. febrúar. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell sænsk- ur teiknimyndaflokkur eft- ir sögum Gunillu Berg- ström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaður Guðmundur Ólafsson. Amma, breskur brúðu- myndaflokkur. Sögumaður Sigríður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Poppkorn. Tónlistarþáttur unga fólksins. Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar Örn Jós- epsson kynna músík- myndbönd. 21.10 íþróttir Umsjónarmaður: Bjami Felixson. 21.45 Ástardraumar. (Romance on the Orient Express) Ný bresk-bandarísk sjón- varpsmynd. Leikstjóri: Lawrence Gor- don Clark. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Stuart Wilson og John Gielgud. Sagan gerist í ferð með Austurlandahraðlestinni á vesturleið frá Feneyjum. í lestinni hittir bandarísk skáldkona á ný Breta, sem hún kynntist í sumarleyfi tíu ámm áður og minning- in um fornar ástir vaknar á ný. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. \útvarpM MANUDAGUR 17. febrúar 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá - Tilkynning- ar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 „Middegissagan: „Svaðilför á Grænlands- jökul 1888,“ eftir Friðþjóf Nansen. Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (6). 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Bréf frá Færeyjum. Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn þáttur frí laugardagskvöldi.) 15.45 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Vedurfregnir. 16.20 Síddegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Stína“ eftir Babbis Friis Baastad í þýð- ingu Sigurðar Gunnars- sonar. Helga Einarsdóttir les (13). Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Á markaði. Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og at- vinnurekstur í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hugrún skáldkona talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Horn- in prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (20). 22.00 Fréttir • Frá Reykja- víkurskákmótinu Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (19). Lesari: Herdís Þorvalds- dóttir. 22.30 í sannleika sagt - Um forsjón og válega atburði. Umsjón: Önundur Björnsson. 23.10 Frá tónskáldaþingi. 24.00 Fréttir • Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 18. febrúar 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir • Tilkynningar. 8.00 Fréttir • Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um“ eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (6). 9.20 Morguntrimm • Til- kynningar • Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. Irás 2I MANUDAGUR 17. febrúar 10.00-10.30 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustenduma í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur. 10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Ásgeir Tómas- son. Hlé. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16.00-18.00 Allt og sumt. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16, og 17. RIKISUTVARPIÐ Á AKUREYRI 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. hér og þac Gufubað - Smávegis fróðleikur um finnsk gufuböð náttúrulegt í sambandi við gufubaðsstofuna hans. Ef þetta væri bara spurning um að þvo á sér skrokkinn hefðu gufuböð tæpast orðið að þeirri þjóðlegu hefð sem nú hefur lif- að í yfir tvö þúsund ár. Og þá hefði þessi hefð heldur ekki breiðst til annarra landa með þeim hætti sem gerst hefur. Ofanskráður inngangur er lausleg endursögn úr bæklingi sem gefinn hefur verið út af fé- lagsskap í Helsinki sem kallar sig Sauna-Seura. í íslenskri þýðingu yrði það líklega einfaldlega nefnt Gufubaðsfélagið. Gluggum áfram í bæklinginn. Forsaga gufubaðsins. Sviti og hiti hafa alltaf verið mikilvægir þættir í göldrum. Margir frumstæðir þjóðflokkar hafa gefið guðum sínum nöfn sem vísa til hita, elds o.s.frv. Nýjustu rannsóknir benda til að rekja megi sögu gufubaðsstof- anna um tvö þúsund ár aftur í tímann, til þess tíma áður en Finnar fluttu til núverandi heim- kynna sinna. Þeir tóku með sér gufubaðshefðina, varðveittu hana og breiddu út. í Finnlandi er gufubaðsstofa ekki stöðutákn þeirra sem betur mega sín, eins Finnar hafa öldum saman stundað gufuböð (sauna) og á seinni árum hefur þessi siður þeirra borist út til margra ann- arra landa. Venjulega hafa þeir sem fara í gufubað í fyrsta sinn heyrt eitthvað um það hvernig þeir skuli bera sig að, frá vinum eða í gegn um lestur blaða. Oft er einhver dulrænn blær yfir þessari athöfn, að fara í gufubað. Finninn telur gjarnan að það sé eitthvað yfir- og víða annarsstaðar í heiminum heldur eiga allir vísan aðgang að baðstofu. Gufubaðið er Finnan- um álíka nauðsynlegt og loftið sem hann andar að sér og rúg- brauðið sem hann borðar. Gufubadið og siðferðið. Til er finnskur orðskviður þar sem segir að í gufubaðsstofu hegði maður sér svipað og í kirkju. Áður voru baðstofurnar á sinn hátt helgir staðir og tengist það því sem áður er sagt um dul- ræn öfl sem talið var að fylgdu þeim. Par mátti ekki hafa hátt, gráta, bölva eða annað sem ekki hæfði svo merkum stað. Með þetta í huga kemur það nokkuð spánskt fyrir sjónir að í sumum löndum tengja menn gufuböð við eitthvað ósiðlegt. Að þetta tvennt er tengt saman er að sjálfsögðu í sambandi við það að menn baða sig naktir. Ný- lega ræddi ég við roskna konu sem var baðvörður í almennings- gufubaðstofu í nærri fjörutíu ár. Hún sagði að hún hefði á þeim tíma aldrei orðið vitni að neinu ósiðlegu og þó var hún byrjuð í starfi á þeim tíma þegar tíðkaðist að heilar fjölskyldur færu saman í gufubað. Ég er viss um að engum Finna dettur í hug að nota bað- stofuna sem vettvang fyrir kynlíf, enda eru aðrir staðir hentugri til þeirra hluta. # Hverborgar kjafts- höggið? Það þykir í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, þótt mönnum sé gefið á kjaft- inn á Húsavík. Slíkt henti einn fróman iðnaðarmann þar á dögunum. Nánar til- tekið; hann fékk á kjaft- inn. Hann var því þoland- inn i þessu máli. Af- leiðingin var sú, að hann var frá vinnu um hrið. En hver átti að borga vinnu- tapið? Eftir míkið jaml og japl og fuður, sem stéttar- samtök mannsins voru m.a. þátttakendur i, varð niðurstaðan sú, að vinnu- veitandinn ættí að greiða manninum full laun á meðan hann væri að jafna sig eftir kjaftshöggið. Þetta var þó með þeim skilmálum, að sýnt þætti að maðurinn hafi ekki ver- ið tiltakanlega drukkinn þegar atburðurinn átti sér stað. Hann mátti heldur ekki hafa egnt gerandann tii að framkvæma þetta eftirminnilega högg. Nú, þar sem vitni lýstu því yfir, að þolandinn hefði verið sárgrætllega litið fullur og þar að auki sátta- maður í slagsmálum ann- arra, þá fær hann launin frá vinnuveitandanum. # Lognhraði Vlndur er frekar hvimleið- ur að fiestra áliti, nema helst ef á hönum er haft taumhald, t.d. í hjólbörð- um bifreiða. íslenskan er auðugt mál og tii eru ótal orð yfir vindgust, mis- munandi eftir styrkleika hans. Nægir þar að nefna kul, golu, andvara, gjólu, gust, vind (með alls kyns forskeytum og lýsingar- orðum: strekkingsvindur, allsnarpur, allhvass o.s.frv.). Talað er um vindstreng, vindsveip, rok, storm, fárviðri, felíi- byl og ég veit ekki hvað. Sálfræðingar telja vist að vindur geti haft áhrif á lundarfar manna til hins verra og orsakað þung- lyndi. Hins vegar skal það upplýst hér, ef það skyldi verða einhverjum til hug- arhægðar, að samkvæmt ströngustu skilgreining- um er ekki til neitt það fyrirbrigði sem réttlætan- legt er að kalla vind eða eitthvað álika. Einungis er um að ræða logn, - á mis- mikilli ferð. • Þrítug „Finnst þér, góði minn, að ég líti út fyrir að vera þr(tug?“ „Nei, góða min, ekki nú- orðið.“

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.