Dagur - 17.02.1986, Page 8

Dagur - 17.02.1986, Page 8
8 - DAGUR -17. febrúar 1986 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4145. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Fjólugötu 10, Akureyri, þinglesinni eign Brynj- ólfs Snorrasonar, fer fram eftir kröfu Haraldar Blöndal hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 21. febrúar 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Glerárgötu 34, vörugeymslu á baklóð A-hl. Akureyri, þinglesinni eign Kjartans Bragasonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri föstu- daginn 21. febrúar 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Hafnarstræti 98, hluta, Akureyri, þingles- inni eign Hótel Akureyri hf., fer fram eftir kröfu bæjargjaldker- ans á Akureyri og Brunabótafélags islands hf. á eigninni sjálfri föstudaginn 21. febrúar 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Skarðshlíð 18e, Akureyri, þinglesinni eign Öldu Aradóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 21. febrú- ar 1986 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 131., 138. og 145. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Smárahlíð 9g, Akureyri, þinglesinni eign Ásgerðar Ásgeirsdóttur og Eyjólfs Björnssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og bæjargjaldkerans á Ak- ureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 21. febrúar 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 67. og 70. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Bogasíðu 7, Akureyri, þinglesinni eign Þorsteins Péturssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Axelssonar hrl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 21. febrúar 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 52., 65. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fasteigninni Hólabraut 22, efri hæð, Akureyri, þinglesinni eign Hjálmars Júlíussonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 21. febrúar 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 128., 130. og 133. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Frostagötu 6c, Akureyri, þinglesinni eign Valsmíði sf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Iðnþróunarsjóðs, bæjargjaldkerans á Akureyri og Iðnaöar- banka íslands hf. á eigninni sjálfri föstudaginn 21. febrúar 1986 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Ritstjórn Auglýsingar Afgreiösla Sími (96) 24222 Anna Ringsted, Stefán Guðlaugsson og Leifur Guðmundsson í hlutverkum sínum. Takk fyrir skemmtunina - Freyvangsleikhúsið sýnir Kviksand Freyvangsleikhúsið sýnir Kviksand. Höfundur: Michael V. Cazzo. Þýðandi: Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri og hönnun leik- myndar: Þráinn Karlsson Lýsing: Halldór Sigurgeirsson. Leikfélag Öngulsstaðahrepps og U.M.F. Árroðinn ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með því að færast í fang sýningu þessa verks. Víst er um það að leikrit þetta krefst ekki mikils ytri umbúnaðar, flókinn- ar sviðsmyndar eða margra leik- enda, en þeim mun meira mæð- ir á þeim leikurum sem tekið hafa að sér að leika helstu hlut- verkin í þessu leikriti. „Kviksandur er alvöru og átakaleikrit, en þótt umgjörðin sé amerísk eftirstríðsmynd er inntak efnisins alvara á íslandi í dag,“ segir í formála leikskrár. Þetta eru örugglega orð að sönnu því við Islendingar höf- um fengið að kynnast hremm- ingum eiturlyfja eins og aðrar þjóðir en þetta verk fjallar ein- mitt um áhrif eiturlyfjafíknar Jonna Pope á hann sjálfan, heimili hans og fjölskyldu. Jonna lcikur Stefán Guð- laugsson og ferst það honum einkar vel úr hendi, sérstaklega þegar á líður en í upphafi sýn- ingar virtist liann örlítið óör- uggur. Reyndar gilti það sama um aðra leikendur og má lík- lega fyrst og fremst skrifa það á hinn illvíga frumsýningar- skrekk. Túlkun Jonna á kvölum og angist morfínsjúklingsins sem vantar meira eitur var trú- verðug þó að líklega sé erfitt að líkja eftir raunveruleikanum í þeim efnum, ef marka má þær lýsingar sem lesa má úr bókum á borð við Dýragarðsbörnin og Ekkert mál. Anna Ringsted lék konu Jonna, Celiu Pope. Ekki var hennar hlutverk síður erfitt en Stefáns en hún stóð sig með prýði og sömu sögu er að segja um Jóhann Jóhannsson í hlut- verki Polo Pope, bróður Jonna, og Leif Guðmundsson í hlut- Stefán Árnason, Stefán Guðlaugsson, Birgir Jónsson og Árni Sig- urðsson í einu atriði „Kviksands“. Myndir: gej- maður en a.m.k. faðir hans telur. Árni Sigurðsson leikur „díl- erinn“ Mömmu og hefur hann tvo skósveina, leikna af Birgi Jónssyni og Stefáni Árnasyni. Jóhanna Valgeirsdóttir leikur svo Snúllu sem er einhvers kon- ar lausakona. Öll komast þau bærilega frá hlutverkum sínum. Ekki ætla ég mér að fara hér út í djúpa greiningu á verkinu eða leikendum, enda skortir mig til þess þekkingu, en ég get óhræddur fullyrt að það er þess virði að eyða einu kvöldi í Frey- vangi við að horfa og hlýða á þetta meistarlega skrifaða og vel leikna leikrit Michael V. Cazzo í uppfærslu Þráins Karls- sonar. Takk fyrir skemmtunina. verki Jóns Pope, föður þeirra bræðra. Af þessum fjórum aðal- leikurum er ég ekki frá því að mér hafi fundist Jóhann standa sig einna best í túlkun sinni á yngri bróðurnum sem álitinn er ónytjungur og hefur ævinlega staðið í skugga bróður síns, en er þegar betur er að gáð meiri Yngvi Kjartansson skrifar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.