Dagur - 17.02.1986, Page 10
10 - DAGUR - 17. febrúar 1986
Pilt á átjánda ári vantar atvinnu
nú þegar. Hefur reynslu af al-
mennum skrifstofustörfum og hef-
ur lokiö A námskeiði Vinnueftirlits
ríkisins í meðferð og stjórnun
vinnuvéla. Uppl. gefur Einar í
síma 22639 eftir kl. 20.00.
Tjaidvagn óskast.
Óska eftir að kaupa tjaldvagn
(Combi Camp). Uppl. eftir kl.
19.00 í síma 96-23579.
Handavinna.
Heklugarn stórar og litlar dokkur.
Margar tegundir, hespugarn 200
gr. Ódýrir prjónar og smávörur,
prjónateygjutvinni. Blúndur í
mörgum breiddum og litum. Ódýrt
kögur, skábönd, teygja, svört og
hvit, margar breiddir. Strigi, filt í
mörgum litum og margt fleira.
Póstsendum.
Verslun Kristbjargar,
Norðurbyggð 18, sími 23799.
Opið frá 1-6 og
10-12 á laugardögum.
Námskeid
Saumanámskeiðin eru að hefj-
ast á ný.
Kennt verður á daginn og á
kvöldin. Dagnámskeið frá kl. 13-
18, eitt í viku. Kvöldnám-
skeið frá kl. 20-23. Hægt er að fá
tíma 1,2 eða 3 kvöld í viku. Hvert
námskeið er 16 klst. Saumið ferm-
ingarfötin og allt sjálf.
Nánari uppl. eru á Saumastof-
unni Þel, Hafnarstræti 29, Akur-
eyri, sími 26788.
Bólstrun
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úr-
vali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Til sölu.
Ursus 65 hö. árg. '82, Vicon
Sprintmaster. Fahr fjölfætla, PZ
sláttuþyrla, tveir heyblásarar og
fjögur sumardekk á felgum undir
Land-Rover, 700x16. Einnig lítið
tamin hryssa á 5. vetri. Uppl. í
sima 96-43504.
Bátavagn.
Til sölu bátavagn, tveggja öxla.
Lengd 6 metrar. Einnig er á sama
stað til sölu Willys jeppi árg. ’64
með blæju og 4 cyl. vél., Bronco
árg. '74 með 6 cyl. vél. Allt í góðu
lagi. Uppl. í síma 26719 eftir kl.
19.
Munið símaþjónustu
kvennaathvarfsins.
Símatími samtakanna er á þriðju-
dagskvöldum frá kl. 8-10. Sími
96-26910.
Samtök um kvennaathvarf
á Norðurlandi.
Útsalan heldur áfram.
Mikið af góöu garni, góður afslátt-
ur. Ámálaðar myndir í ramma og
án ramma, einnig pakkningar.
Fullt af alls konar garni fínt og
gróft. Tískulitir. Annie garnið í 12
litum kr. 73.- dokkan. Hjarta Solo,
tískulitir, kr. 100.- dokkan og
margar fleiri garn sortir.
Póstsendum.
Verslun Kristbjargar,
Norðurbyggð 18, sími 23799.
Opið frá 1-6 og
10-12 á laugardögum.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýja GM Opel Ascona 1600.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 23347 ★ 22813
Hjúkrunarfræðingar!
Norðurlandsdeild eystri innan
H. F.Í. heldur aðalfund sinn laugar-
daginn 22. febrúar kl. 16.00 á
Hótel KEA.
Dagskrá:
I. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Borðhald.
Mætum vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Óska eftir að taka á leigu 3-4ra
herb. íbúð frá mánaðamótum
mars-apríl. Skilvísum greiðslum
og mjög góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 23417 í hádeginu.
Óska eftir að taka á leigu hús-
næði fyrir kvöld- og helgarsölu.
Má þarfnast lagfæringar. Tilboð-
um skal skilað á afgr. Dags merkt:
„609“.
íbúð vantar (með vorinu) fyrir
unga stúlku með 7 ára dreng. Á
sama stað er til sölu Benz árg. '72.
Mikið endurnýjaður. Fæst með af-
borgunum eða skuldabréfi. Uþþl. í
síma 96-61352.
Akureyringar - Nærsveitamenn.
Vantar ykkur smið? Get bætt við
mig verkefnum i nýsmíði, hvers
konar breytingum og viðhaldi.
Uþpl. í sfma 22491 eftirkl. 19.00.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Aron í síma
25650 og Tómas í síma 21012.
Tökum að okkur daglegar ræsi
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sími
26261.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Jarðýta til leigu í stór sem smá
verk. Verð og greiðslusamkomu-
lag. Geri einnig föst tilboð.
Guðmundur Kristjánsson sími
21277.
Teppahreinsun - Teppahreins-
un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum
út nýjar hreinsivélar til hreinsunar
á teppum, stigagöngum, bíla-
áklæðum og húsgögnum. Teppa-
land Tryggvabraut 22, sími 25055.
Bókasala í janúar:
„Þú átt gott Einar Áskell“ eft-
ir Gunnillu Bergström var
söluhæsta bókin í janúar, sam-
kvæmt könnun sem fyrirtækið
Könnun hf. hefur gert. í öðru
sæti var samheitaorðabókin,
sem Háskóli íslands gefur út.
í næstu sætum koma eftirfar-
andi bækur:
Sextán ára í sambúð eftir Eð-
varð Ingólfsson, Gunnhildur og
Glói eftir Guðrúnu Helgadóttur,
Pönnukökutertan eftir Sven
Nordqvist, Sóla, Sóla eftir Guð-
laug Arason, íslenska lyfjabókin
eftir Helga Kristbjarnarson,
Magnús Jóhannesson og Bessa
Gíslason, Lífssaga baráttukonu
eftir Ingu Huld Hákonardóttur,
Skilningstréð eftir Sigurð A.
Magnússon og Klukkubókin eftir
Vilberg Júlíusson er í tíunda sæt-
inu.
Útboð
Framkvæmdanefnd um byggingu dvalarheim-
ilis á Siglufirði óskar eftir tilboðum í múrhúð-
un dvalarheimilisins að innan.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 25. febrúar kl.
14.00 á bæjarskrifstofunum á Siglufirði.
Útboðsgögn verða afhent hjá formanni fram-
kvæmdanefndar, Hauki Jóhannssyni, Túngötu
16, Siglufirði, eða Helga Hafliðasyni, arkitekt,
Þingholtsstræti 27, Reykjavík, gegn 1.000 kr.
skilatryggingu.
Leikféíog
AÁiireyrar
eftir Halldór Laxness.
Fimmtud. 20. febrúar kl. 20.30
Föstud. 21. febrúar kl. 20.30.
Miðaverð kr. 450.-
Myndarlegur hópafsláttur.
Miðasala opin í Samkomuhúsinu
alla daga nema mánudaga
frá kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími í miðasölu: “““
/Ofil 0dn7-t
Iðngarðar
á Akureyri
Bæjarstjórn Akureyrar er nú að athuga möguleikann
á að kaupa húsnæði til reksturs iðngarða á Akureyri.
Ætlunin er að bjóða þar leiguhúsnæði fyrir nýiðnað.
Atvinnurekstur sem stofnað er til gæti þá fengið af-
not af húsnæðinu fyrstu árin, meðan verið er að
koma fótum undir reksturinn.
Þeir aðilar sem áhuga hefðu á að leigja aðstöðu í væntan-
legum iðngörðum á Akureyri eru vinsamlegast beðnir
um að hafa samband við Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf.
í síma 26200 sem allra fyrst.
Jafnframt eru þeir aðilar sem áhuga hafa á að bjóða fram
húsnæði fyrir iðngarða beðnir um að hafa samband við
Iðnþróunarfélagið.
Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf.
Glerárgötu 30, 600 Akureyri, sími 96-26200.
FUNDIR
I.O.O.F.15 = 1672188'/2 = FL.
□ HULD - 'VA-59862177-2.
Næsti fræðslufundur Fuglavernd-
unarfélags Islands verður haldinn í
Norræna húsinu fimmtudaginn 20.
febrúar 1986 kl. 20.30.
Efni: Páll Hersteinsson, Iíf-
fræðingur og veiðistjóri flytur er-
indi með litskyggnum, sem hann
nefnir: íslenski refurinn. Öllum
heimill aðgangur.
Stjórnin.
Grýtubakkahrcppur - Grcnivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
AHDLAT
Stefán Jón Valdimarsson frá Hrís-
ey iést á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri fimmtudaginn 13. febrú-
ar 88 ára að aldri.
GENGISSKRANING
14. febr. 1986
Eining Kaup Sala
Dollar 41,590 41,710
Pund 58,898 59,068
Kan.dollar 29,803 29,889
Dönsk kr. 4,7922 4,8060
Norsk kr. 5,6674 5,6837
Sænsk kr. 5,5919 5,6081
Finnskt mark 7,8799 7,9026
Franskur franki 5,7632 5,7798
Belg. franki 0,8638 0,8663
Sviss. franki 21,3852 21,4469
Holl. gyllini 15,6489 15,6940
V.-þýskt mark 17,6802 17,7312
(tölsk líra 0,02596 i 0,02603
Austurr. sch. 2,5147 2,5220
Port. escudo 0,2718 0,2726
Spánskur peseti 0,2806 0,2814
Japanskt yen 0,22836 i 0,22902
írskt pund 53,481 53,635
SDR (sérstök
dráttarréttindi) 46,8154 46,9504
Símsvari vegna gengisskráningar:
91-22190.
Verkalýðsfélagið Eining:
Stjórnarkjör
í samræmi við lög félagsins fer kjör stjórnar, vara-
stjórnar og trúnaðarmannaráðs, varamanna í
trúnaðarmannaráð, endurskoðenda og vara-
manna þeirra fram að viðhafðri allsherjarat-
kvæðagreiðslu.
Hér með er auglýst eftir framboðslistum til ofan-
greindra starfa og skal þeim skilað til skrifstofu
félagsins í Skipagötu 12 á hádegi þriðjud. 25.
febrúar.
Á hverjum lista skulu vera nöfn 7 manna í aðal-
stjórn, 5 í varastjórn, 25 í trúnaðarmannaráð
(valdir með tilliti til búsetu, sbr. félagslög) og 25 til
vara, 2ja endurskoðenda og einn til vara. - Þá
skulu fylgja hverjum lista meðmæli 100 fullgildra
félagsmanna.
Akureyri, 15. febr. 1986
Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar.