Dagur - 07.03.1986, Page 2
2-DAGUR-7. mars 1986
EIGNAMIÐSTÖÐIN
Skipagötu 14
3. hæð (Aiþýðuhúsinu)
Síminn er 24606.
Opið allan daginn.
| 2ja herbergja:
Munkaþverárstræti, 2ja herb.
Borgarhlíð, 60 fm.
Hrisalundur, 54 fm.
Hjallalundur, 55 fm.
Tjarnarlundur, 48 fm.
Tjarnarlundur, 54 fm.
Hafnarstræti, 60 fm.
Tjarnarlundur, 2ja herb.
Smárahlíð, 2ja herb. 45 fm.
I 3ja herbergja:
Skarðshlið, 85 fm.
Hrisalundur, 85 fm.
Melasíða, 85 fm.
Hafnarstræti, 70 fm.
Gránufélagsgata, 3ja herb.
Gránufélagsgata, 3ja herb.
Keilusiða, 80 fm.
I 4ra herbergja:
1
I Einbýlishús:
Kambsmýri, hæð og ris.
Jörvabyggð, 194 fm.
Goðabyggð, 180 fm.
Háhlíð, 110 fm.
Mánahlið, 180 fm.
Kotárgerði, 150 fm.
Lerkilundur, 147 fm.
Birkilundur, 180 fm.
Bakkasíða, fokhelt.
Bjarmastígur, 270 fm. Skipti möguleg.
Hriseyjargata, 4ra herb. m/bílskur.
Háteigur, m/bílskúr 5 herb.
Langamyri, 4ra herb. m/bílskur.
Stapasiða, einbýlishús á tveim hæðum.
Glerárgata, einbylishus á tveim hæðum.
Þingvallastræti, 120 fm.
Eyrarlandsvegur, 270 fm.
Bakkahlið, 140 fm. Skipti möguleg.
Bakkahlið, 5 herb. 333 fm.
| Raðhús & parhús:
Vestursiða, m/bílskúr rétt fokhelt.
Steinahlíð, 5 herb. m/bílskúr.
Seljahlíð, 79 fm 3ja herb.
Norðurgata.
Seljahlið, 4ra herb. 100 fm.
Einholt, 4ra herb. 130 fm.
Litlahlið, 5 herb. raðhús m/bilskúr.
Helgamagrastræti, 4ra herb. parhús.
Rimasiða, 4ra herb. raðhús m/bilskúr.
Litlahlið, 5 herb. raðhús m/bílskúr.
h/egna mikillar eftirspurnar
undanfarið vantar okkur á skrá
állar stærðir og gerðir huseigna
hu þegar.___________________
Sölustjóri:
Björh Kristjánsson.
Heimasími: 21776.
Lögmaður:
Olafur Birgir Arnason.
Fasteignasala
við Ráðhústorg
Opið ki. 13-19 virka daga.
Sími 21967.
Sólvellir: 4ra-5 herb parhús á
tveimur hæðum 125 fm.
Langholt: 5 herb. einbýlishús
með innbyggðum bílskúr 244 fm.
Skipti á minni eign koma til
greina.
Reykjasíða: 5 herb. einbýlishús
á einni hæð 147 fm og bílskúr.
Húsið er ekki fullbúið en vel
íbúðarhæft.
Lundargata: Gamalt einbýlis-
hús, íbúð 75 fm og 48 fm kjallari.
Gæti losnað fljótlega.
Eiðsvallagata: 5 herb. efri hæð
ásamt góðum geymslum og
bílskúr á neðri hæð. Skipti á
minni eign.
Einholt: 4ra herb. raðhús á einni
hæð ca. 115 fm. Skipti á 5 herb.
raðhúsi eða hæð ásamt bílskúr
helst í Glerárhverfi.
Einholt: 6 herb. raðhús á tveim-
ur hæðum 140 fm. Skipti á íbúð
á Eyrinni koma til greina.
Ránargata: 4ra herb. efri hæð
120 fm ásamt bílskúr. Góð hæð.
Skarðshlíð: 4ra herb. endaíbúð
á efstu hæð í fjölbýlishúsi 90 fm.
Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm.
Borgarhlíð: 4ra herb. íbúð á
neðstu hæð í fjölbýlishúsi. Sér
inngangur. íbúðin er laus strax.
Skipti á íbúð í Reykjavík koma til
greina.
Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir
við Tjarnarlund.
Svalbarðseyri: 4ra herb. parhús
110 fm við Smáratún. Möguleiki
að skipta á húseign á Akureyri.
Hvannavellir: Iðnaðar- eða lag-
erhúsnæði 864 fm, sérhannað
fyrir vörulosun. Möguleiki að
selja í einingum.
ÁsmundurS. Jóhannsson
_ loglr»aingur m _
Fasteignasaía
Brekkugötu 1.
Sölustjóri: Ólafur Þ. Ármannsson.
Heimasími 24207.
Sölumaður Anna Arnadóttir.
Heimasími 24207.
_jvatarkrókuL
sœlkemrétár
Rannveig Sigurðardóttir í Matarkróknum
Að þessu sinni fáum við
Matarkrókinn frá Blöndu-
ósi. Rannveig Sigurðar-
dóttir var svo elskuleg að
leggja okkur til nokkrar af
sínum bestu uppskriftum,
sérstaklega er púrru-
laukssalatið hennar
vinsœlt. Brauðuppskrift-
irnar ættu að koma sér vel,
því eins og allir vita voru
brauðin að hœkka á
dögunum. Víst er að upp-
skriftirnar svíkja engan,
því Rannveig er þekktfyr-
ir að taka vel á móti
gestum.
Fiskibollur
1 kg fiskur (beinlaus)
80 g hveiti
80 g kartöflumjöl
salt og pipar
1 stór laukur
4-5 dl mjólk
má nota 2 egg ef vill.
Hakkið fiskinn tvisvar sinnum,
laukurinn hakkaður með í seinna
sinnið. Saltið, piparinn, hveitið
og kartöflumjölið ásamt mjólk-
inni, hrært saman við hakkið
smátt og smátt. Útbúnar bollur,
steiktar í smjörlíki. Einnig er
hægt að útbúa rönd (notið þá
kringlótt brúnkökuform) þá þarf
að setja heldur meiri mjólk.
Fasteignasalan
Uiy Brekkugötu 4,
Sími21744
Opið ailan daginn til kl. 18.00
2ja herb. íbúðir:
Tjarnarlundur: íbúð á 2. hæö um 46
fm.
Smárahlíð: íbúð á 3. hæð um 45 fm.
Smárahlíð: íbúð á 3. hæð um 58 fm.
Tjarnarlundur: íbúð á 3. hæð um 47
fm. Vönduð íbúð.
Hafnarstræti: Ódýr íbúð á 1. hæð i
þríbýlishúsi. Laus strax. Góð kjör.
3ja herb. íbúðir:
Seljahlíð: 3ja herb. raðhúsíbúð á
einni hæð um 74 fm.
Núpasíða: 3ja herb. raðhúsíbúð á
einni hæð um 90 fm.
Tjarnarlundur: 3ja herb. endaíbúð á
1. hæð.
Hamarstígur: 3ja herb. neðri hæð í
tvíbýlishúsi um 87 fm.
Keilusíða: 3ja herb. íbúð á 2. hæð
um 86 fm. Laus strax.
4ra og 5 herb. íbúðir:
Akurgerði: 5 herb. raðhúsíbúð á
tveimur hæðum um 150 fm.
Rimasíða: 4ra herb. raðhúsíbúð á
einni hæð, bílskúr. Samt. um 136 fm.
Einholt: 4ra herb. endaíbúð í einnar
hæðar raðhúsi um 117 fm.
Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 3.
hæð um 92 fm. Laus strax.
Melasíða: 4ra herb. íbúð á 3. hæð.
Ekki fullbúin um 100 fm.
Einbýlishús:
Álfabyggð: Hús á tveimur hæðum
með með innbyggðum bílskúr. Samt.
um 229 fm. Laust strax. Skipti mögu-
leg.
Helgamagrastræti: Hús á tveimur
hæðum um 134 fm.
Stekkjargerði: Hús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Nýtt eldhús og
bað. Samt. um 165 fm. Skipti mögu-
leg.
Langholt: Hús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Samt. um
248 fm.
Jörvabyggð: Hús á einni hæð með
bilskúr. Skipti möguleg.
Langamýri: Hús á tveimur hæðum,
bílskúr. Samt. um 226 fm.
Kotárgerði: Hús á einni hæð um 150
fm. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg.
Austurbyggð: Húseign á tveimur
hæðum. Skipti möguleg. Góð
greiðslukjör.
Iðnaðarhúsnæði:
Við Hafnarstræti, Fjölnisgötu,
Óseyri, Hvannavelli.
Sölustjóri: Sævar Jónatansson.
Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl.,
Árni Pálsson hdl.
Lifrarbuff
Ú2 kg lifur (lamba)
V2 kg kartöflur (hráar)
1 stk. laukur.
Kartöflurnar afhýddar. Þetta síð-
an hakkað saman.
1 egg
1 bolli heilhveiti
IV2 bolli mjólk
IV2 tsk. salt
V2 tsk. pipar.
Öllu blandað saman. Sett með
skeið á pönnuna (eins og
lummur) Passa verður vel að ekki
brenni, þá verða buffin hörð og
ólystug.
3 hollustubrauð
Rúgbrauð
10 bollar rúgmjöl
2 bollar hveiti
1 bolli sykur
IV2 msk. perluger
1 bolli þurrmjólk.
Gerið leyst upp í 1 bolla af volgu
vatni 15 mín. fyrr, sykri stráð
yfir. Þurrefnunum blandað
saman, vætt í með uppleystu ger-
inu og volgu vatni (37°C) tæpum
1 lítra, hnoðað og bakað í 2-3
tíma við 50°C hita, síðan 100°C í
13 tíma.
Formin sem nota má; t.d. tómar
konfektdósir (Makintosh) eða
mjólkurfernur sem hafa verið
opnaðar á einni hliðinni.
Grímseyjarbrauð
6 dl mjólk
6 dl hveiti
6 dl haframjöl
3 dl sykur
4 tsk. kanill
2 tsk. matarsódi
1 tsk. negull
1 tsk. engifer
lítið salt.
Allt sett saman í hrærivél (hrært
deig). Pessi uppskrift passar í 1
stórt jólakökuform eða 2 lítil.
Bakist í ca. 1 klst. við 200°C í 10
mín. síðan vægan hita í ca. 50
mín. (120-150°C).
Skoskt brauð
1 bolli púðursykur
1 bolli rúsínur
1 bolli sterkt te.
Látið liggja yfir nótt.
Bætt í:
2 bollar hveiti
2 tsk. lyftiduft
1 slegið egg.
Bakist í 2 tíma, við vægan hita
(100°C), nema 5-7 fyrstu mínút-
urnar.
Tveir fljótgerðir sœl-
keraréttir
Heitt brauð
2 egg
V2 dl mjólk
sett saman í skál og hrært.
Skinka 4 sneiðar
ananas V2 dós
aspargus (spergill) V2 dós.
Petta þrennt er skorið í hæfilega
bita og sett í skálina, ásamt öllum
eða hluta af ananassafanum og
aspargussafanum. Eldfast mót
smurt og 4-5 sneiðum af hvítu
brauði raðað í botninn. Blönd-
unni úr skálinni hellt yfir.
Sneiddum osti raðað efst. Bakist
við 250°C í 20-30 mín.
Púrrulaukssalat
Lítil dós majónes
2 egg
ca. 2 msk. púrrlaukssúpuduft.
Eggin harðsoðin og sneidd í
smátt. Majónesið og púrrlauks-
súpuduftið hrært saman, best að
gera það svolitlu áður en eggin
eru sett í. Gott í brauðtertur og á
Ritz-kex.