Dagur - 07.03.1986, Side 13
7. mars 1986 - DAGUR - 13
LsjónvarpI
Ævintýri Sherlock Holmes verða á dagskrá á föstudaginn. Þessi geðþekki
maður mun koma þar við sögu. Þátturinn hefst kl. 22.15.
FOSTUDAGUR
7. mars
19.15 Á döfinni.
19.25 Finnskar barnamynd-
ir.
Húsdýrin - 3. Svínið.
Þýskur stríðsglæpamaður
leynist í Bandaríkjunum
undir fölsku flaggi.
Aðstoðarmaður hans er
látinn sleppa úr haldi í
þeirri von að hann vísi lög-
reglunni á höfuðpaurinn.
SUNNUDAGUR
9. mars
17.00 Sunnudagshugvekja.
17.05 Á framabraut.
(Fame n-7).
23. þáttur.
Finnskar þjóðsögur - Þriðji Þýðandi: Rannveig Bandarískur framhalds-
þáttur. Tryggvadóttir. myndaflokkur.
Þýðandi: Trausti Júlíus- 00.50 Dagskrárlok. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
son. 19.50 Fréttaágrip á tákn- LAUGARDAGUR 8. mars dóttir. 18.00 Stundin okkar.
máli. Umsjónarmaður: Agnes
20.00 Fréttir og veður. 15.25 Heimsmeistaramótið í Johansen.
20.30 Auglýsingar og dag- handknattleik - Úrslit. Stjóm upptöku: Jóna
skrá. Bein útsending frá Zurich. Finnsdóttir.
20.40 Unglingarnir í frum- 16.45 Enska knattspyrnan. 18.30 Kastljós.
skóginum. Umsjónarmaður: Bjami Endursýndur þáttur frá
Ný þáttaröð um unglinga Felixson. Filippseyjum.
og áhugamál þeirra. 19.25 Búrabyggð. Umsjónarmaður: Guðni
Umsjóncumaður: Jón (Fraggle Rock). Bragason.
Gústafsson. Níundi þáttur. 19.05 Hlé.
Stjóm upptöku: Gunn- Brúðumyndaflokkur eftir 19.50 Fréttaágrip á tákn-
laugur Jónasson. Jim Henson. Þýðandi: máli.
21.10 Þingsjá. Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður.
Umsjónarmaður: Páll 19.50 Fréttaágrip á tákn- 20.25 Auglýsingar og dag-
Magnússon. máli. skrá.
21.25 Kastljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sjónvarp næstu viku.
Þáttur um innlend málefni. 20.25 Auglýsingar og dag- 20.55 Söngvakeppni sjón-
22.00 Söngvakeppni sjón- skrá. varpsstöðva í Evrópu
varpsstöðva í Evrópu
1986.
íslensku lögin kynnt -
fyrsti þáttur.
í fimm þáttum verða kynnt
þau tíu lög sem valin voru
úr 287 lögum sem bárust í
almennri samkeppni.
í hverjum þætti verða
kynnt tvö lög sem „Stór-
sveit sjónvarpsins" flytur
en hún er skipuð 19 valin-
kunnum hljómlistarmönn-
um.
Útsetningar og hljómsveit-
arstjóm annast Gunnar
Þórðarson og Þórir Bald-
ursson.
Söngvarar í þessum þætti:
Björgvin HaUdórsson og
Pálmi Gunnarsson.
Kynnir: Jónas R. Jónas-
son.
Stjóm upptöku: Egill
Eðvarðsson.
22.15 Ævintýri Sherlock
Holmes.
Sjötti þáttur.
Holmes og Watson rann-
saka dauða ofursta í hem-
um og gamall fjandskapur
er dreginn fram í dagsljós-
ið.
Þýðandi: Bjöm Baldurs-
son.
23.05 Seinni fréttir.
23.10 Aðkomumaðurinn.
(The Stranger) s/h
Bandarísk bíómynd frá
1946.
Leikstjóri: Orson Weiles.
Aðalhlutverk: Edward G.
Robinson, Orson Welles
og Loretta Young.
20.35 Staupasteinn.
(Cheers)
21. þáttur.
21.00 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu
1986.
íslensku lögin kynnt -
Annar þáttur.
Stórsveit sjónvarpsins
leikur tvö lög.
Söngvarar: Björgvin Hall-
dórsson og Ema Gunnars-
dóttir.
Útsetning og hljómsveitar-
stjórn: Gunnar Þórðarson
og Þórir Baldursson.
Kynnir: Jónas R. Jónas-
son. Stjóm upptöku: Egill
Eðvarðsson.
21.15 Sigling hinna for-
dæmdu.
(Voyage of The Damned)
Bresk bíómynd frá 1976
um sannsögulega atburði.
Leikstjóri: Stuart Rosen-
berg.
Aðalhlutverk: Faye Duna-
way, Max von Sydow,
Oskar Wemer, Malcolm
McDowell, James Mason,
Orson Welles og fl.
Vorið 1939 stigu rúmlega
níu hundmð þýskir gyð-
ingar um borð í farþega-
skip sem átti að flytja þá til
Kúbu með leyfi nasista og
stjórnvalda á Kúbu. Svik
og vonbrigði gerðu þessa
sjóferð að martröð, bæði
fyrir flóttafólkið og áhöfn
skipsins, og loks létu stór-
veldin austanhafs og vest-
an málið til sín taka.
00.25 Dagskrárlok.
1986.
íslensku lögin kynnt -
Þriðji þáttur.
Stórsveit sjónvarpsins
leikur tvö lög.
Söngvarar: Eiríkur Hauks-
son, Ema Gunnarsdóttir
og Pálmi Gunnarsson.
Útsetning og hljómsveitar-
stjórn: Gunnar Þórðarson
og Þórir Baldursson.
Kynnir: Jónas R. Jónsson.
Stjóm upptöku: Egill
Eðvarðsson.
21.10 Maður er nefndur Jón
Helgason.
Endursýning.
Magnús Kjartansson rit-
stjóri ræðir við Jón Helga-
son prófessor.
Þátturinn var fyrst sýndur
í sjónvarpinu í janúar
1970.
21.45 Kjarnakona.
Annar þáttur.
(A Woman of Substance)
Breskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum gerð-
ur eftir skáldsögu Barböm
Taylor Bradfords.
Leikstjóri: Don Sharp.
Aðalhlutverk: Jenny Sea-
grove ásamt Barry Bost-
wick, Deborah Kerr og
John Mills.
Emma er vinnustúlka á
ensku sveitasetri um alda-
mótin. Hún er grátt leikin
af húsbændum sínum og
heitir því að komast til
auðs og valda og ná síðan
hefndum.
Þýðandi: Sonja Diego.
22.45 Dagskrórlok.
RÁS 1|
FÖSTUDAGUR
7. mars
11.10 „Sorg undir sjóngleri“
eftir C.S. Lewis.
Séra Gunnar Björnsson les
þýðingu sína (5).
11.30 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fróttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Opið hús“ eftir Marie
Cardinal.
Guðrún Finnbogadóttir
þýddi. Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir les (6).
14.30 Sveiflur.
- Sverrir Páll Erlendsson.
(Frá Akureyri).
15.40 Tilkynningar • Tón-
leikar.
16.00 Fróttir • Dagskró.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp bam-
anna.
Stjómandi: Vemharður
Linnet.
17.40 Úr atvinnulífinu -
Vinnustaðir og verkafólk.
Umsjón: Hörður
Bergmann.
18.00 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál.
Umsjón: Atli Rúnar Hall-
dórsson.
19.55 Daglegt mál.
Öm Ólafsson flytur
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a) Aldarminning Egils
Þórleifssonar kennara.
Sverrir Pálsson skólastjóri
flytur.
b) Kórsöngur.
Alþýðukórinn syngur und-
ir stjóm dr. Hallgríms
Helgasonar.
c) Úr sumardölum.
Torfi Jónsson les ljóð eftir
Ólafíu Guðrúnu Magnús-
dóttur.
d) Ferðasaga Eiriks fró
Brúnum.
Þorsteinn frá Hamri les
annan lestur.
Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.30 Fró tónskáldum - Jón
Nordal sextugur.
Atli Heimir Sveinsson
kynnir.
22.00 Fréttir Dagskró
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
(35).
22.30 Kvöldtónleikar.
23.00 Heyrðu mig - eitt orð.
Umsjón: Kolbrún Halldórs-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur.
- Jón Múli Árnason.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rós 2 til
kl. 03.00.
LAUGARDAGUR
8. mars
7.00 Veðurfregnir • Fréttir •
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvar-
ar og kórar syngja.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir • Tón-
leikar.
8.30 Lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna • Tón-
leikar.
9.00 Fréttir • Tilkynningar
■ Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen
kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur fró
kvöldinu áður sem Öm
Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúklinga,
framhald.
11.00 Heimshorn - Holland
Umsjón: Ólafur Angantýs-
son og Þorgeir Ólafsson.
12.00 Dagskrá • Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.50 Hér og nú.
Fréttaþáttur í vikulokin.
15.00 Miðdegistónleikar.
15.50 íslenskt mól.
Ásgeir Blöndal Magnús-
son flytur þáttinn.
16.00 Fréttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip.
Þáttur um listir og
menningarmál.
Umsjón: Sigrún Bjöms-
dóttir.
17.00 Framhaldsleikrit
barna og unglinga: „Árni
í Hraunkoti" eftir Ár-
mann Kr. Einarsson.
Leikstjóri: Klemenz
Jónsson.
Sögumaður: Gísli Alfreðs-
son.
Annar þáttur: „Súkkulaði-
kallinn".
17.40 Kór Fjölbrautaskóla
Suðurlands syngur ís-
lensk og erlend lög.
Jón Ingi Sigurmundsson
stjómar.
Eyjólfur Sigurðsson leikur
á bassa, Jóhann Stefáns-
son á trompet og Þórlaug
Bjamadóttir á píanó.
18.00 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skró kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Sama og þegið“.
Umsjón: Karl Ágúst
Úlfsson, Sigurður Sigur-
jónsson og Örn Árnason.
20.00 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Einar Guðmunds-
son og Jóhann Sigurðsson.
(Frá Akureyri).
20.30 Sögustaðir á Norður-
landi - Lækjamót í Víði-
dal.
Umsjón: Hrafnhildur Jóns-
dóttir. (Frá Akureyri).
21.20 Vísnakvöld.
Aðalsteinn Ásberg Sig-
urðsson sér um þáttinn.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma
(36).
22.30 Bréf frá Danmörku.
Dóra Stefánsdóttir segir
frá.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp ó Rás 2 til
kl. 03.00.
SUNNUDAGUR
9. mars
8.00 Morgunandakt.
Séra Þórarinn Þór prófast-
ur, Patreksfirði, flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir ■ Lesið
úr forustugreinum dag-
blaðanna ■ Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Passíusálmarnir og
þjóðin.
Sjöundi þáttur.
Umsjón: Hjörtur Pálsson.
11.00 Messa í Breiðholts-
skóla.
Prestur: Séra Lárus Hall-
dórsson.
Orgelleikari: Daníel Jónas-
son.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá • Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 Oddrúnarmól - Þriðji
og síðasti hluti.
Klemenz Jónsson samdi
útvarpshandrit, að mestu
eftir frásöguþætti Jóns
Helgasonar ritstjóra, og
stjórnar flutningi.
14.30 Miðdegistónleikar.
Teresa Berganza syngur
lög við undirleik Juan Ant-
onio Alvarez Parejo.
15.10 Spurningakeppni
framhaldsskólanna
Átta liða úrslit, síðari
hluti.
Stjómandi: Jón Gústafs-
son.
Dómari: Steinar J. Lúð-
FÖSTUDAGUR
7. mars
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjómendur: Páll Þor-
steinsson og Ásgeir Tóm-
asson.
Hlé.
14.00-16.00 Pósthólfið
í umsjá Valdísar Gunnarsr
dóttur.
16.00-18.00 Léttir sprettir.
Jón Ólafsson stjómar tón-
listarþætti með íþrótta-
ívafi.
20.00-21.00 Hljóðdósin.
Þáttur í umsjá Þórarins
Stefánssonar.
21.00-22.00 Dansrásin.
Stjórnandi: Hermann
Ragnar Stefánsson.
22.00-23.00 Rokkrósin.
Stjómendur: Snorri Már
Skúlason og Skúii Helga-
son.
23.00-03.00 Á næturvakt
með Vigni Sveinssyni og
Þorgeiri Ástvaldssyni.
3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16
og 17.
Rósirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá Rásar 1.
17.03-18.30 Ríkisútvarpið
á Akureyri - Svæðisút-
varp.
LAUGARDAGUR
8. mars
10.00-12.00 Morgunþáttur.
Stjómandi: Sigurður Blön-
dal.
Hlé.
14.00-16.00 Laugardagur til
lukku.
Þátturinn er að þessu sinni
tileinkaður Söngvakeppni
víksson.
16.00 Fróttir • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði.
- Fóstbræður: Um hetjur
íslendingasagna og
hláturmenningu miðalda.
Helga Kress dósent flytur
erindi.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Borg bernsku minnar.
Ágústa Þorkelsdóttir á
Refstað í Vopnafirði segir
frá.
20.00 Stefnumót.
Stjómandi: Þorsteinn Egg-
ertsson.
21.00 Ljóð og lag.
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „í fjall-
skugganum" eftir Guð-
mund Daníelsson.
Höfundur les (5).
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins • Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 íþróttir.
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
22.40 Svipir - Tíðarandinn
1914-1945.
Rússland.
Umsjón: Óðinn Jónsson og
Sigurður Hróarsson.
23.20 Kvöldtónleikar.
24.00 Fróttir.
00.05 Milii svefns og vöku.
Hildur Eiríksdóttir sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
sjónvarpsstöðva í Evrópu.
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Listapopp
í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
17.00-18.00 Hringborðið.
Lrn. Amardóttir stjómar
:• .iæðuþætti um tónlist.
Hló.
20.00-21.00 Línur.
Stjómandi: Heiðbjört
Jóhannsdóttir.
21.00-22.00 Milli stríða.
Jón Gröndal kynnir dægur-
lög frá ámnum 1920-1940.
22.00-23.00 Bárujárn.
Þáttur um þungarokk í
umsjá Sigurðar Sverrisson-
ar.
23.00-24.00 Svifflugur.
Stjórnandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00-03.00 Á næturvakt
með Andreu Jónsdóttur.
Rásirnar samtengdar að lok-
inni dagskrá Rásar 1.
SUNNUDAGUR
9. mars
13.30-15.00 Krydd í tUver-
una.
Sunnudagsþáttur með
afmæliskveðjum og léttri
tónlist í umsjá Margrétar
Blöndal.
15.00-16.00 Dæmalaus
veröld.
Stjómendur: Katrin Bald-
ursdóttir og Eiríkur
Jónsson.
16.00-18.00 Vinsældalisti
hlustenda Rásar 2.
Gunnlaugur Helgason
kynnir þrjátíu vinsælustu
lögin.
|RÁS 2|
r-ljósvakarýnL
Af fslenskum strákum
Ég heyrði það og sá reyndar
líka í sjónvarpinu á mið-
vikudagskvöldið að þjóðin
væri límd við skjáinn á með-
an útsendingar frá heims-
meistarakeppninni í hand-
bolta fara fram. Auðar götur,
tóm veitingahús, sem sagt
ekki köttur á kreiki. Allir
heima að horfa á íslensku
strákana, eins og þeir eru
kallaðir, strákarnir í landslið-
inu íslenska.
Enda er allt í lagi með það,
þeir hafa staðið sig vel, ís-
lensku strákarnir. Og þjóðin
auðvitað að springa af monti.
„Djófull eru þeirgóðir." Heyr-
ist á svo til hverju götuhorni.
Svo hlaupa menn heim til að
horfa. Sjálf hef óg séð hiuta
úr nokkrum leikjum og ef ég
væri spurð, þá myndi óg
segja að það væri bara í
góðu lagi. Það er nefnilega
alls ekkert leiðinlegt að horfa
á íslensku strákana. Einkum
og sér í lagi þegar þeir vinna.
Þá fer litla hjartaö okkar að
hoppa dálítið, rétt eins og við
eigum einhvern hlut að máli.
Hafandi kannski ekki einu
sinni keypt happdrættismið-
ann sem styrkja átti íslensku
strákana svolítið fjárhags-
lega.
Þegar þetta er skrifað eru
þrír tímar í leikinn við Sví-
ana, þannig aö ég tjái mig
ekki um hann frekar. Hins
vegar hef ég heyrt á ónefndri
kaffistofu að ef íslensku
strákarnir vinni Svíana og
eitthvert liðið tapi fyrir hinu
liðinu, þá.....getur víst allt
gerst. Er mér sagt. Ég hef
nefnilega ekki svo mikii tök á
að fylgjast nægilega vel með
sjálf, er með svo erfitt heimili,
eða þannig. Enda er hægt að
fá nákvæmar og ýtarlegar
upplýsingar um gang mála í
kaffistofunni.
Það er sumsé handboitinn
sem á hug þjóðarinnar allrar
um þessar mundir. Eins gott
fyrir „líðandi stundar liðið".
Hvað er hann Omar okkar að
hugsa? Takandí bakföll af
hlátri, skellandi sér á lær og
hvaðeina. ( tíma og ótíma.
Agnes má ekkert segja, þá
er ómar farinn að hlæja
þessi lifandi býsn. Og við
heima í stofu gapandi af
undrun, hvað var svona
Margrét Þ.
Þórsdóttir
skrifar
fyndið? Svar óskast. Líklega
hefur Ómar bara allt annað
skopskyn en ég og hálf
þjóðin.
Hvað um það. Þátturinn Á
líðandi stundu síðastliðiö
miðvikudagskvöid var hálf-
gerður skandall. Eða eigum
við heldur að segja algjört
klúður. Svo sem sama hvaða
nafn honum er gefið. En í al-
vöru, er ekki mái til komið að
liðið fari að hugsa sinn gang?
Búið.
Margrét Þóra Þórsdóttir
Orson Welles leikstýrði föstudagsmyndinni sem
er frá 1946. Hún heitir Aökomumaðurinn og
aðalleikararnir eru: Orson Welles, Edward G.
Robinson og Loretta Young.