Dagur


Dagur - 17.03.1986, Qupperneq 6

Dagur - 17.03.1986, Qupperneq 6
6 - DAGUR - 17. mars 1986 Knal í- spyrt úrsli 1U it Úrslit leikja í 1. og 2. dcild ensku knattspyrnunnar um helgina urðu þessi: 1. deild Arsenal-West Ham 1-0 l| Birmingham-Tottenham 1-2 2 Coventry-ShefT.Wed. 0-1 2 Everton-Cheisea 1-1 Luton-Oxford 1-2 Man.City-Watford 0-1 2 Newcastie-Ipswich 3-1 1 Noltm.Forest-Aston Villa 1-1 Q.P.R.-Man.United 1-0 1 Southampt.-Liverpool 1-2 2 W.B.A.-I.eicester 2-2 x 2. deild Barnsley-Bradford 2-2 Blackbum-Millwall 1-2 Brighton-Stoke 2-0 1 Charlton-Portsmouth 1-2 2 Fuiham-Wimbledon 0-2 2 Huddersf.-Shrewsbury 1-0 Hull-Sunderland 1-1 X Middlesbro-Leeds 2-2 Norwich-Carlisle 2-1 Oldham-C.Palace 2-0 Sheff.U-Grimsby 1-1 STAÐAN 1. deild Everton 32 20- 6- 6 72:37 66 Liverpool 33 18- 9- 6 65:36 63 Man.United 31 18- 5- 8 52:25 59 Chelsea 29 17- 7- 5 47:30 58 Arsenal 30 16- 7- 7 39:32 55 ShefT.Wcd 31 15- 7- 9 50:46 52 West Hani 27 15- 6- 6 42:25 51 Luton 32 14- 9- 9 49:35 51 Newcastle 30 13- 9- 8 45:44 48 Nottm.Forest31 14- 5-12 53:44 47 Tottenham 31 13- 5-13 41:36 44 Watford 28 12- 6-10 47:43 42 Man.Cily 33 11- 8-14 36:43 41 Southampton 32 11- 7-14 40:42 40 Q.P.R. 33 11- 4-18 31:44 37 Leicester 31 8-10-13 45:56 34 Oxford 31 8- 8-15 47:58 32 Coventry 32 8- 8-16 43:57 32 Ipswich 31 8- 5-18 25:45 29 AstonViUa 31 5-11-15 33:50 26 Birmingham 33 7- 4-22 25:53 25 W.B.A. 32 3- 8-21 27:75 17 STAÐAN 2. deild Norwich 31 19- 7- 5 63:29 64 Portsmouth 32 18- 5- 9 53:28 59 Wimbledon 31 16- 7- 8 42:29 55 Charlton 29 15- 6- 8 53:33 51 Sheif.U. 31 13- 8-10 51:45 47 C.Palace 31 13- 7-11 38:37 46 Brighton 30 13- 7-10 51:44 46 Hull 32 12-10-10 52:45 46 Oldham 31 13- 5-13 51:50 45 Barnsley 31 11-10-10 34:33 43 Crimsby 32 11- 9-12 47:48 42 Stoke 32 10-12-10 39:42 42 Millwall 29 12- 4-13 44:44 40 Huddersf. 31 10-10-12 42:48 40 Blackbum 32 10-10-12 40:46 40 Shrewsbury 32 11- 6-15 38:47 39 Leeds 32 11- 6-15 42:54 39 Bradford 28 11- 4-13 34:43 37 Sunderland 32 9- 8-15 34:50 35 Middlesbro 30 7- 8-15 28:40 29 Fulham 28 8- 4-16 29:40 28 Carlisle 30 6- 6-18 29:58 24 íþróttÍL Kjartan Guðmundsson lék mjög vel fyrir Þór gegn KA í gær. Þórsarar í úrslit í 3. flokki eftir sigur á KA - í Höllinni í gær 19:12 í skemmtilegum leik Þeir voru aldeilis kátir strákarnir í 3 flokki Þórs þegar flautað var til leiksloka í leik þeirra við KA í íslandsmótinu í handbolta. Þórs- arar sigruðu nokkuð örugglega í skemmtilegum leik 19:12. Þetta var þriðji og síðasti leikur liðanna í Norðurlandsriðli og fyrir þennan leik í gær höfðu bæði liðin unnið sitt hvom leikinn og var því um hreinan úrslitaleik að ræða. Leikurinn hófst með krafti og var jafnt á öllum tölum fram í miðjan fyrri hálfleik og staðan þá 4:4. Þá var einum Þórsararnum vikið af leikvelli i 2 mín. og í stað þess að KA-menn nýttu sér það breyttu Þórsarar stöð- unni í 6:4 sér í vil. Þeir náðu síðan að skora 2 mörk í viðbót fyrir leikhlé en KA-menn aðeins 1 og var staðan 8:5 fyrir Þór í hálfleik. í síðari hálfleik hélst þessi 3 marka munur framan af en í lokin náðu Þórsarar að auka muninn enn meira og á þeim tíma gekk flest á afturfót- unum hjá KA. Síðan má segja að KA-menn hafi hreinlega gefist upp og þegar flautað var til leiksloka höfðu Þórsarar unnið góðan sigur 19:12. KA-menn gripu til þess ráðs að taka þá Árna Árnason og Pál Gísla- son úr umferð en við það losnaði um Kjartan Guðmundsson og skoraði hann mörg glæsileg mörk og lék stórvel. Einnig var Axel Stefánsson markvörður Þórs góður og varði m.a. tvö víti. Þórsarar tóku aðalskyttu KA- manna Svan Valgeirsson úr umferð og tókst það nokkuð vel. Bestir í liði KA voru þeir Svanur og Björn Pálmason. Mörk Þórs: Kjartan Guðmunds- son 6, Sævar Árnason 5, Páll V. Gíslason 3 (2), Árni Þ. Árnason 2 (1), Guðmundur Jónsson 2 og Axel Stefánsson markvörður skoraði 1 mark úr víti. Mörk KA: Svanur Valgeirsson 5 (2), Björn Pálmason 4, Trausti Jóns- son 1, Jón Einar Jóhannsson 1 og Þaö var hart baríst þegar 9 manna lið kraftajötna frá íslandi fór til Bandaríkjanna og atti kappi við kraftlyftingamenn þaðan, fyrír skömmu. Keppt var í Kaliforníu við góðar aðstæður og voru veitt glæsileg verðlaun. Fyrirkomulag mótsins var þannig að tveir menn, hvor frá sínu landi kepptu sín á milli í hverjum flokki. Þegar upp var staðið höfðu Banda- Ingvar Ingason 1. Leikinn dæmdu þeir Stefán Arn- aldsson og Ólafur Haraldsson og dæmdu þeir erfiðan leik vel. ríkjamennirnir unnið sigur í sveita- keppninni með 96 stigum gegn 93. Þeir Kári Elísson og Víkingur Traustason voru meðal keppenda á þessu móti og náði Víkingur mjög góðum árangri og sigraði andstæðing sinn örugglega. Kára gekk aftur á móti ekki eins vel og tapaði fyrir sínum andstæð- ingi. Kári varð fyrir því óhappi að missa ofan á löppina á sér 260 kg Það verða því Þórsarar sem fara suður til Reykjavíkur og keppa til úrslita við lið úr hinum riðlunum í 3. flokki. þunga og brákaðist hann á rist við það. Árangur Víkings varð þessi í 125 kg flokki. Hann lyfti 332,5 kg íihné- beygju, 205 kg í bekkpressu sem er Ak. met, 330 í réttstöðulyftu og 867.5 kg samanlagt sem einnig er Ak.met. Andstæðingur Víkings lyfti 827.5 kg. Kári keppti í 75 kg flokki og hann lyfti samanlagt 635 kg en andstæð- ingur hans lyfti 680 kg. Kári og Víkingur kepptu núvfyrir skömmu á íslandsmótinu í hekk- pressu sem haldið var í Kópavogi um daginn. Kári sigraði í 75 kg flokki lyfti 160 kg en honum mistókst naumlega að lyfta 170 kg. Víkingur varð að láta sér lynda annað sætið í plús 125 kg flokki en þar sigraði Jón Páll Sigmarsson og vann hann einnig- besta afrek mótsins. Víkingur lyfti 210 kg en Jón Páll 215 kg. Þeir félagar Kári og Víkingur æfa á fullu um þessar mundir og ætla sér báðir stóra hluti á íslandsmótinu í kraftlyftingum sem fram fer í Höll- inni á Akureyri þann 5. apríl næst- komandi. Nánar verður sagt frá því síðar í blaðinu. Kári og Víkingur ætla sér stóra hluti á íslandsmótinu sem fram fcr á Akureyri. Kári og Víkingur kepptu í Bandaríkjunum - og einnig á íslandsmótinu í bekkpressu Umsjón: Kristján Kristjánsson 17. mars 1986 - DAGUR - 7 íslandsmót juniora í Judó: Góður árangur akureyrskra pilta Um helgina kepptu ungir og efnilegir júdómenn frá Akur- eyri á íslandsmóti júníora I júdó sem fram fór í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykj- avík. Árangur norðanstrákana varð nokkuð góður þó þjálfari þeirra Jón Oðinn Óðinsson hafl ekki verið alveg ánægður með sína menn. Árangur strákana frá Akureyri varð þessi: f flokki mínus 55 kg varð Baldur Stefánsson í öðru sæti. í mínus 60 kg flokki varð Freyr Gauti Sigmundsson í öðru sæti en Gauti hefur ávallt verið mjög sigursæll á þeim mótum sem hann hefur tekið þátt í. í mínus 65 kg flokki náðist besti árangurinn en þar sigruðu norðanstrákarnir þrefalt. Gunnar Gunnarsson sigraði, Trausti Harðarson varð annar og Arnar Harðarson varð þriðji. í mínus 71 kg flokki sigraði Adam Traustason og Njáll Stef- ánsson hafnaði í þriðja sæti. En þeir félagar Adam og Trausti lentu saman í undanúrslitum og gátu því ekki náð í annað sætið. Þessi árangur strákana er mjög góður og geta þeir verið ánægðir með sinn hlut á þessu móti.AE/ KK Akureyrskir júdópiltar stóðu sig vel á íslandsmóti juniora í Reykjavík á laugardag Halldór Áskelsson. Halldór enn á skotskónum Halldór Áskelsson leikmaður Þórs í knattspyrnu sem er um þessar mundir með íslenska landsliðinu í keppnisferð í Bahrain hefur verið iðinn við kolann. En Halldór hefur skorað fyrir landann í báðum leikjunum gegn Bahrain. I síðustu viku var sagt frá því í Degi að Halldór hefði skorað eina mark íslands í fyrri leik lið- anna en þeim leik tapaði ísland 2:1. Liðin léku síðan að nýju á föstudag og þá sigraði íslenska liðið örugglega 2:0 og skoraði Halldór fyrra markið og lagði upp það síðara sem Guðmundur Steinsson Frammari skoraði. Hinn nýji landsliðsþjálfari Sigi Held hefur stjómað liðinu og ætti Halldór að vera búinn að leggja aðeins inn í komandi baráttu um stöðu í landsliðinu með góðri frammistöðu þarna úti. Arnar Bragason frá Húsavík. Jóhannes Baldursson frá Akur- eyri. Bikarmot á Dalvík - í flokki 13-14 Á laugardag og sunnudag fór fram bikarmót í svigi og stór- svigi í flokki 13-14 ára. Keppt var í Böggvisstaðarfjalli á Dalvík. Á meðan keppni fór fram var frábært veður og einnig þótti færið gott. Úrslit í svigi og stórsvigi í stúlkna- og drengjaflokki urðu þessi: Svig drengja 1. Arnar Bragason H 77,19 2. Jóhannes Baldursson A 77,39 3. Vilhelm Þorsteinsson A 78,55 ára unglinga Stórsvig stúlkna 1. Hanna Mjöll Ólafsdóttir í 102,78 2. Sara Halldórsdóttir í 104,13 3. María Magnúsdóttir A 105,15 Svig stúlkna 1. Hanna Mjöll Ólafsdóttir í 89,48 2. Anna íris Sigurðardóttir H 90,68 3. María Magnúsdóttir A 91,14 Stórsvig drengja 1. Jóhannes Baldursson A 94,76 2. Jón Ólafur Árnason í 95,73 3. Magnús Karlsson A 98,23 Bikar- oq punktamót a Siglufirði Um helgina fóru fram bikar- mót og punktamót í göngu á Siglufirði. Keppt var í fullorð- ins og unglingaflokkum bæði með frjálsri og hefðbundinni aðferð. Helstu úrslit urðu þessi í bikarmótinu á laugardag: Stúlkur 13-15 ára 2,5 km hefðbundin aðferð: 1. Ester Ingólfsdóttir S 10,02 2. Magnea Guðbjörnsdóttir Ó 10,35 3. Lena Rós Matthíasdóttir Ó 10,59 Drengir 13-14 ára 5 km hefðbundin aðferð: 1. Sölvi Sölvason S 18,35 2. Guðmundur Óskarsson Ó 19,28 3. Grétar Björnsson Ó 20,15 Stúlkur 16-18 ára 3,5km frjáls aðferð: 1. Stella Hjaltadóttir í 12,29 2. Málfríður Hjaltadóttir í 15:50 3. Eyrún íngólfsdóttir í 16;02 Karlar 20 ára og eldri 15 km frjáls aðferð: 1. Haukur Sigurðsson Ó 54,21 2. Einar lngvason í 54,46 3. Ingþór Eiríksson A 54,49 Piltar 17-19 ára 10 km frjáls aðferð: 1. Rögnvaldur Ingþórsson í 35,50 2. Baldur Hermannsson S 36,40 3. Brynjar Guðbjartsson í 37,42 Úrslitin í gær í punktamótinu urðu þessi: Karlar 20 ára og eldri 10 km hefðbundin aðferð: 1. Haukur Sigurðsson Ó 37,21 2. Einar Ingvason í 37,55 3. Ingþór Eiríksson A 40,04 Drengir 17-19 ára 7,5 km hefðbundin aðferð: 1. Baldur Hermannsson S 26,54 2. Rögnvaldur Ingþórsson í 27,38 3. Heimir Hannesson í 28,17 Stúlkur 16-18 ára 3 km hefðbundin aðferð: 1. Stella Hjaltadóttir í 11,55 2. Eyrún Ingólfsdóttir í 13,26 3. Málfríður Hjaltadóttir í 14,19 Stúlkur 13-15 ára 2 km frjáls aðferð: 1. Ester Ingólfsson S 9,03 2. Magnea Guðbjörnsdóttir Ó 10,03 3. Valborg Konráðsdóttir í 10,15 Drengir 13-14 ára 3,5 km frjáls aðferð: 1. Sölvi Sölvason S 12,15 2. Grétar Björnsson Ó 12,28 3. Guðmundur Óskarsson Ó 13,17 Sveitaglíma ísiands: Búningarnir og beltin urðu eftir Ekkert varð af fyrirhugaðri sveitaglímu Islands sem halda átti að Laugum í Reykjadal um helgina. Tvær sveitir voru skráðar til keppninnar, sveit HSÞ og sveit KR. Á laugardag flugu KR-ingar til Akureyrar og hugðust aka þaðan á keppnisstað. Hins vegar kom í ljós á Akureyrarflugvelli að búningataska þeirra hafði orð- ið eftir í Reykjavík og stóðu þeir því í flustöðinni án búninga og glímubelta. í glímu er að sjálfsögðu nauð- synlegt að hafa hin sérsmíðuðu glímubelti, (venjuleg belti eða axlabönd koma ekki að notum). Þar sem þessi varningur er ekki til á hverju heimili og ekki reynd- ist unnt að fá útbúnaðinn aö sunnan í tæka tíð, máttu KR-ing- ar gera svo vel að fljúga aftur suður. Ekki er vitað hverjar lyktir þessa máls verða, hvort HSÞ verður dæmdur sigur, eða KR- ingar geri aðra atlögu og þá vænt- anlega með búninga og belti meðferðis. Þess má geta að lok- um að flugvélin sem KR-ingarnir komu með norður var svo hlaðin að skilja þurfti eftir hluta af far- angri farþega og þar á meðal voru búningarnir og beltin.gk/ gej-KK VERÐLAUNAPENINGAR stærö 42 mm. Verð 75 kr. stk. með áletrun. Einnig mikið úrval af bikurum. Sendum burðargjaldsfritt. Pantið timanlega. GULLSMIÐIR Sigtryggur & Pétur. Brekkugötu 5 - Akureyri. Simi: 96-23524.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.