Dagur - 15.05.1986, Blaðsíða 3

Dagur - 15.05.1986, Blaðsíða 3
15. maí 1986 - DAGUR - 3 Kjörskrá til prestskosninga í Grundarsókn Laugalands- prestakalli, liggur frammi frá 14. til 23. maí nk. á eftirtöldum stööum: Hlébergi, Espihóli og Grund II hjá Þórði. Kærufrestur er til 1. júní. Sóknarnefnd. Tilboö óskast í aö skipta um gler í hluta af húsi Tæknisviös VMA viö Þórunnarstræti Akureyri. Útboðsgögn veröa afhent á Teiknistofu húsa- meistara Akureyrarbæjar fimmtudaginn 15. maí 1986. Tilboð verða opnuð mánudaginn 26. maí 1986 kl. 10.30 á sama staö. Akureyrarbær, húsameistari. Fatamarkaður ársins hefst föstudaginn 9. maí kl. 14.00 að Skipagötu 14 (Myndbandahöllin) Alls konar fatnaður í þúsundatali. Opnað kl. 2 alla daga. Hlægílegt verð. StóigMegur herrafatnaður Buxur, bolir, peysur, skyrtur og jakkar. Okkar verð er þess vert að líta á. SÍMI (96) 21400 Seljum bæði nýja og sólaða hjólbarða, af öllum gerðum. Gott verð Norðlenskt fyrirtæki msi GÚMMlMHSimf. Rangárvöllum • Akureyri Nordlensk gæði Sími 96-26,76 Últliildur. Kolbrún. Unnur. Þóra. Áslaug. Snjólaug. Sigfríður. Sólvcig. Kaffi- og kökukvöld Konurnar á framboöslista framsóknarmanna á Akureyri bjóða upp á kaffi og kökur í Eiðsvallagötu 6 (Bólu) í kvöld frá kl. 20.30-22.30. Komið og kynnist hressum konum með frískar hugmyndir um framtíð Akureyrar. Framsóknarflokkurinn á Akureyri. ::: Mjólkursamlag KEA ® ® ® Akureyri Simi 96-21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.